Nýr yfirhönnuður Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 26. mars 2018 10:45 Virgil Abloh Glamour/Getty Stólaleikur fatahönnuða heldur áfram en nýjasta ráðningin í tískuheiminum er stór. Louis Vuitton hefur ráðið Virgil Abloh sem nýjan yfirhönnuð hjá sér. Virgil Abloh hefur verið að gera góða hluti hjá Off White, merki sem hefur verið á mikilli siglingu undanfarið og þekktast fyrir flottan götufatnað. Hann hefur einnig verið listrænn stjórnandi hjá Kanye West. Abloh tekur við af Kim Jones sem sjálfur er farin til Christian Dior. Það verður spennandi að sjá hvaða stefnu Abloh tekur hjá þessu fornfæga lúxus tískuhúsi en fyrsta línan er væntanleg strax í júní, og hvort hann nái að koma þeim inn í svokallaða "street style" stefnu sem hefur tröllriðið markaðnum undanfarið. Við gætum átt von á stórum lógóum, hettupeysum og strigaskóm frá Louis Vuitton í nánunstu framtíð. Taska frá Off WhiteBelti notað sem hálsmen á gesti tískuvikunnar í París. Mest lesið Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Hneppt pils fyrir haustið Glamour Stjörnurnar pósa fyrir Alexander Wang Glamour
Stólaleikur fatahönnuða heldur áfram en nýjasta ráðningin í tískuheiminum er stór. Louis Vuitton hefur ráðið Virgil Abloh sem nýjan yfirhönnuð hjá sér. Virgil Abloh hefur verið að gera góða hluti hjá Off White, merki sem hefur verið á mikilli siglingu undanfarið og þekktast fyrir flottan götufatnað. Hann hefur einnig verið listrænn stjórnandi hjá Kanye West. Abloh tekur við af Kim Jones sem sjálfur er farin til Christian Dior. Það verður spennandi að sjá hvaða stefnu Abloh tekur hjá þessu fornfæga lúxus tískuhúsi en fyrsta línan er væntanleg strax í júní, og hvort hann nái að koma þeim inn í svokallaða "street style" stefnu sem hefur tröllriðið markaðnum undanfarið. Við gætum átt von á stórum lógóum, hettupeysum og strigaskóm frá Louis Vuitton í nánunstu framtíð. Taska frá Off WhiteBelti notað sem hálsmen á gesti tískuvikunnar í París.
Mest lesið Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Hneppt pils fyrir haustið Glamour Stjörnurnar pósa fyrir Alexander Wang Glamour