Björgvin Páll bestur í vetur: „Ætlaði að verja fjörutíu prósent“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. mars 2018 10:30 Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Hauka, var útnefndur besti leikmaður Olís-deildar karla í uppgjörsþætti Seinni bylgjunnar sem var í beinni útsendingu á föstudaginn á Stöð 2 Sport. Landsliðsmarkvörðurinn kom heim fyrir tímabilið og stóð undir væntingum og rúmlega það. Hann var með rétt tæplega 39 prósent markvörslu í liði Hauka og varði í þremur leikjum helming allra skota sem hann fékk á sig. Fyrir utan þriggja leikja dýfu um áramótin var Björgvin Páll yfirburða markvörður í deildinni og sá besti af öllum að mati sérfræðinga Seinni bylgjunnar. Björgvin Páll og Hákon Daði Styrmisson, sem var besti vinstri hornamaður tímabilsins, kíktu í spjallsettið hjá Stefáni Árna Pálssyni í þættinum á föstudaginn og fékk Björgvin strax spurninguna af hverju hann varði ekki 40 prósent í vetur.Tölfræði Björgvins Páls í vetur.Þroskaferli markvarða er langt „Það var markmiðið, en ég klikkaði á því. Ég varði aðeins of fáa bolta,“ sagði Björgvin léttur en hugmyndin hans um að koma heim til að endurstilla sig gekk fullkomlega upp. „Ég fékk leið á atvinnumennskunni í því formi sem hún var. Mig langaði að koma heima og sækja smá greddu. Það tókst því það er mikil ástríða í þessu Haukaliði. Ég hef enn þá mjög gaman að því að spila handbolta. Það er alveg klárt.“ Í Olís-deildinni eru margir ungir og efnilegir markverðir og var Björgvin spurður hvenær þeir ættu að fljúga úr hreiðrinu og taka sénsinn erlendis. „Þroskaferli markvarða er langt. Markverðir eiga fleiri ár í boltanum. Þeir geta spilað til fertugs og markverðir þroskast seinna. Þegar að þeir eru klárir andlega og líkamlega mega þeir fara út, en þá skiptir aldurinn engu máli í rauninni,“ segir Björgvin Páll. „Ef menn eru klárir þá eru þeir klárir, að mínu mati. Fyrir markverði er spiltími mikilvægur. Ef þeir eru að fara út í góð félög og fá mikið að spila þá er ekkert sem stendur í vegi fyrir þeim. Aldurinn er þá afstæður í þessu samhengi,“ segir Björgvin Páll Gústavsson. Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Hætt'essu ársins Eins og allir handboltaunnendur vita þá hafa strákarnir í Seinni bylgjunni einstaklega gaman af því að hafa gaman. Þeir hafa fyllt líf áhorfenda með hlátri og skemmtun í uppáhaldslið margra, „Hætt'essu.“ 25. mars 2018 22:45 Selfoss áfrýjar ekki þrátt fyrir „ærna ástæðu“ Handknattleiksdeild UMF Selfoss sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem félagið sagðist ekki ætla að áfrýja ákvörðun dómstóls HSÍ að vísa kæru félagsins frá dómi "þrátt fyrir ærna ástæðu.“ 25. mars 2018 18:51 Seinni bylgjan: „Góður en ekki grófur“ Uppgjörsþáttur Seinni bylgjunnar var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á föstudaginn. Þar fóru Tómas Þór Þórðarson og sérfræðingar hans, Gunnar Berg Viktorsson og Jóhann Gunnar Einarsson, yfir lokaumferðina og gerðu upp tímabilið. 25. mars 2018 20:30 Seinni bylgjan: „Aldrei óhultur fyrir niðurlægingu Barbasinski“ Uppgjörsþáttur Seinni bylgjunnar var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á föstudaginn. Þar fóru Tómas Þór Þórðarson og sérfræðingar hans, Gunnar Berg Viktorsson og Jóhann Gunnar Einarsson, yfir lokaumferðina og gerðu upp tímabilið. 25. mars 2018 08:00 Seinni bylgjan: „Fór með drengjakór Selfyssinga í annað sætið“ Uppgjörsþáttur Seinni bylgjunnar var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Þar fóru Tómas Þór Þórðarson og sérfræðingar hans, Gunnar Berg Viktorsson og Jóhann Gunnar Einarsson, yfir lokaumferðina og gerðu upp tímabilið. 25. mars 2018 10:00 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Fleiri fréttir Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Sjá meira
Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Hauka, var útnefndur besti leikmaður Olís-deildar karla í uppgjörsþætti Seinni bylgjunnar sem var í beinni útsendingu á föstudaginn á Stöð 2 Sport. Landsliðsmarkvörðurinn kom heim fyrir tímabilið og stóð undir væntingum og rúmlega það. Hann var með rétt tæplega 39 prósent markvörslu í liði Hauka og varði í þremur leikjum helming allra skota sem hann fékk á sig. Fyrir utan þriggja leikja dýfu um áramótin var Björgvin Páll yfirburða markvörður í deildinni og sá besti af öllum að mati sérfræðinga Seinni bylgjunnar. Björgvin Páll og Hákon Daði Styrmisson, sem var besti vinstri hornamaður tímabilsins, kíktu í spjallsettið hjá Stefáni Árna Pálssyni í þættinum á föstudaginn og fékk Björgvin strax spurninguna af hverju hann varði ekki 40 prósent í vetur.Tölfræði Björgvins Páls í vetur.Þroskaferli markvarða er langt „Það var markmiðið, en ég klikkaði á því. Ég varði aðeins of fáa bolta,“ sagði Björgvin léttur en hugmyndin hans um að koma heim til að endurstilla sig gekk fullkomlega upp. „Ég fékk leið á atvinnumennskunni í því formi sem hún var. Mig langaði að koma heima og sækja smá greddu. Það tókst því það er mikil ástríða í þessu Haukaliði. Ég hef enn þá mjög gaman að því að spila handbolta. Það er alveg klárt.“ Í Olís-deildinni eru margir ungir og efnilegir markverðir og var Björgvin spurður hvenær þeir ættu að fljúga úr hreiðrinu og taka sénsinn erlendis. „Þroskaferli markvarða er langt. Markverðir eiga fleiri ár í boltanum. Þeir geta spilað til fertugs og markverðir þroskast seinna. Þegar að þeir eru klárir andlega og líkamlega mega þeir fara út, en þá skiptir aldurinn engu máli í rauninni,“ segir Björgvin Páll. „Ef menn eru klárir þá eru þeir klárir, að mínu mati. Fyrir markverði er spiltími mikilvægur. Ef þeir eru að fara út í góð félög og fá mikið að spila þá er ekkert sem stendur í vegi fyrir þeim. Aldurinn er þá afstæður í þessu samhengi,“ segir Björgvin Páll Gústavsson.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Hætt'essu ársins Eins og allir handboltaunnendur vita þá hafa strákarnir í Seinni bylgjunni einstaklega gaman af því að hafa gaman. Þeir hafa fyllt líf áhorfenda með hlátri og skemmtun í uppáhaldslið margra, „Hætt'essu.“ 25. mars 2018 22:45 Selfoss áfrýjar ekki þrátt fyrir „ærna ástæðu“ Handknattleiksdeild UMF Selfoss sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem félagið sagðist ekki ætla að áfrýja ákvörðun dómstóls HSÍ að vísa kæru félagsins frá dómi "þrátt fyrir ærna ástæðu.“ 25. mars 2018 18:51 Seinni bylgjan: „Góður en ekki grófur“ Uppgjörsþáttur Seinni bylgjunnar var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á föstudaginn. Þar fóru Tómas Þór Þórðarson og sérfræðingar hans, Gunnar Berg Viktorsson og Jóhann Gunnar Einarsson, yfir lokaumferðina og gerðu upp tímabilið. 25. mars 2018 20:30 Seinni bylgjan: „Aldrei óhultur fyrir niðurlægingu Barbasinski“ Uppgjörsþáttur Seinni bylgjunnar var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á föstudaginn. Þar fóru Tómas Þór Þórðarson og sérfræðingar hans, Gunnar Berg Viktorsson og Jóhann Gunnar Einarsson, yfir lokaumferðina og gerðu upp tímabilið. 25. mars 2018 08:00 Seinni bylgjan: „Fór með drengjakór Selfyssinga í annað sætið“ Uppgjörsþáttur Seinni bylgjunnar var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Þar fóru Tómas Þór Þórðarson og sérfræðingar hans, Gunnar Berg Viktorsson og Jóhann Gunnar Einarsson, yfir lokaumferðina og gerðu upp tímabilið. 25. mars 2018 10:00 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Fleiri fréttir Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Sjá meira
Seinni bylgjan: Hætt'essu ársins Eins og allir handboltaunnendur vita þá hafa strákarnir í Seinni bylgjunni einstaklega gaman af því að hafa gaman. Þeir hafa fyllt líf áhorfenda með hlátri og skemmtun í uppáhaldslið margra, „Hætt'essu.“ 25. mars 2018 22:45
Selfoss áfrýjar ekki þrátt fyrir „ærna ástæðu“ Handknattleiksdeild UMF Selfoss sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem félagið sagðist ekki ætla að áfrýja ákvörðun dómstóls HSÍ að vísa kæru félagsins frá dómi "þrátt fyrir ærna ástæðu.“ 25. mars 2018 18:51
Seinni bylgjan: „Góður en ekki grófur“ Uppgjörsþáttur Seinni bylgjunnar var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á föstudaginn. Þar fóru Tómas Þór Þórðarson og sérfræðingar hans, Gunnar Berg Viktorsson og Jóhann Gunnar Einarsson, yfir lokaumferðina og gerðu upp tímabilið. 25. mars 2018 20:30
Seinni bylgjan: „Aldrei óhultur fyrir niðurlægingu Barbasinski“ Uppgjörsþáttur Seinni bylgjunnar var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á föstudaginn. Þar fóru Tómas Þór Þórðarson og sérfræðingar hans, Gunnar Berg Viktorsson og Jóhann Gunnar Einarsson, yfir lokaumferðina og gerðu upp tímabilið. 25. mars 2018 08:00
Seinni bylgjan: „Fór með drengjakór Selfyssinga í annað sætið“ Uppgjörsþáttur Seinni bylgjunnar var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Þar fóru Tómas Þór Þórðarson og sérfræðingar hans, Gunnar Berg Viktorsson og Jóhann Gunnar Einarsson, yfir lokaumferðina og gerðu upp tímabilið. 25. mars 2018 10:00