„Nú er nóg komið“ Ritstjórn skrifar 25. mars 2018 10:44 Glamour/Getty Hundruðir þúsunda flykktust út á götur víðs vegar í Bandaríkjunum í gær til að taka þátt í March for Our Lives til að berjast fyrir hertri löggjöf byssueiganda en gangan var skipulögð af ungmennum eftir skotárásina í Parkland í Florída þar sem 17 manns létu lífið. Það voru skipulagðar um 800 göngur víðs vegar um Bandaríkin og ótrúlegur innblástur að skoða myndirnar af öflugum ungmennum sem eru komin til að láta í sér heyra. Ef einhverntíman er ástæða til að nota setninguna: Framtíðin er björt .. Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Tískuelítan í LA verðlaunar sig Glamour Beint af pallinum í París í H&M Glamour Blúndur og berar axlir hjá Dior Glamour Kristen Stewart er komin með nýja kærustu Glamour MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour
Hundruðir þúsunda flykktust út á götur víðs vegar í Bandaríkjunum í gær til að taka þátt í March for Our Lives til að berjast fyrir hertri löggjöf byssueiganda en gangan var skipulögð af ungmennum eftir skotárásina í Parkland í Florída þar sem 17 manns létu lífið. Það voru skipulagðar um 800 göngur víðs vegar um Bandaríkin og ótrúlegur innblástur að skoða myndirnar af öflugum ungmennum sem eru komin til að láta í sér heyra. Ef einhverntíman er ástæða til að nota setninguna: Framtíðin er björt ..
Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Tískuelítan í LA verðlaunar sig Glamour Beint af pallinum í París í H&M Glamour Blúndur og berar axlir hjá Dior Glamour Kristen Stewart er komin með nýja kærustu Glamour MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour