„Nú er nóg komið“ Ritstjórn skrifar 25. mars 2018 10:44 Glamour/Getty Hundruðir þúsunda flykktust út á götur víðs vegar í Bandaríkjunum í gær til að taka þátt í March for Our Lives til að berjast fyrir hertri löggjöf byssueiganda en gangan var skipulögð af ungmennum eftir skotárásina í Parkland í Florída þar sem 17 manns létu lífið. Það voru skipulagðar um 800 göngur víðs vegar um Bandaríkin og ótrúlegur innblástur að skoða myndirnar af öflugum ungmennum sem eru komin til að láta í sér heyra. Ef einhverntíman er ástæða til að nota setninguna: Framtíðin er björt .. Mest lesið Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Louis Vuitton frumsýnir vorherferð sína Glamour Hætt saman eftir 9 ára hjónaband Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour
Hundruðir þúsunda flykktust út á götur víðs vegar í Bandaríkjunum í gær til að taka þátt í March for Our Lives til að berjast fyrir hertri löggjöf byssueiganda en gangan var skipulögð af ungmennum eftir skotárásina í Parkland í Florída þar sem 17 manns létu lífið. Það voru skipulagðar um 800 göngur víðs vegar um Bandaríkin og ótrúlegur innblástur að skoða myndirnar af öflugum ungmennum sem eru komin til að láta í sér heyra. Ef einhverntíman er ástæða til að nota setninguna: Framtíðin er björt ..
Mest lesið Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Louis Vuitton frumsýnir vorherferð sína Glamour Hætt saman eftir 9 ára hjónaband Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour