Seinni bylgjan: „Er svo hneykslaður á þessu að ég næ ekki upp í nefið á mér“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. mars 2018 20:00 Leikmenn ÍBV voru átta þegar Fram tók miðju vísir/skjáskot Eitt helsta umræðumál íslensks handbolta eftir loka umferð Olís deildar karla var að ÍBV var með átta leikmenn inni á vellinum eftir sigurmark þeirra gegn Fram, sem jafnframt tryggði þeim deildarmeistaratitilinn. Selfoss, sem hefði orðið deildarmeistari hefði leikurinn farið í jafntefli eða Fram unnið, kærði framkvæmd leiksins eins og Vísir greindi frá í gær. Í gærkvöld fór fram uppgjörsþáttur Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport þar sem þetta mál var að sjálfsögðu tekið fyrir. Gunnar Berg Viktorsson, einn spekinga þáttarins, var vægast sagt hneykslaður á kærunni. „Ég bara veit ekki hvað skal segja um svona. Það er fordæmalaust að annað lið sé að kæra einhvern leik sem þeir eru ekki þáttakandi að,“ sagði Gunnar Berg. „Mér finnst þetta ótrúlega skrítið og ég er svo hneykslaður á þessu að ég næ ekki upp í nefið á mér.“ En afhverju var kæran svona hneykslanleg, Selfoss hafði hagsmuna að gæta í þessum leik og var framkvæmdin greinilega ólögleg. „Í fyrsta lagi hefur Magnús [Stefánsson, áttundi maðurinn í liði ÍBV] engin áhrif á leikinn þarna, það er klárt mál. Þetta gerist í öllum leikjum út um allt. Ef að Selfyssingar eru að kæra, á varamannabekknum hjá þeim eru ekki nema svona 10 sentimetrar [í völlinn] og það er alltaf einhver leikmaður hjá þeim að labba inn á völlin óafvitandi.“ „Auðvitað er þetta ólöglegt, en menn líta framhjá þessu. Ég stórefa að þeir muni gera eitthvað í þessari kæru.“ Sú varð raunin, en Vísir greindi frá því í dag að dómstóll HSÍ hafi vísað málinu frá. Strákarnir í Seinni bylgjunni ræddu einnig rafmagnsleysið í Safamýrinni og Tómas Þór Þórðarson ljóstraði því upp hverjir hafi verið á bak við myrkrið sem skall á í miðjum leik. Myndbrotið úr þættinum má sjá hér fyrir neðan. Olís-deild karla Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn Sjá meira
Eitt helsta umræðumál íslensks handbolta eftir loka umferð Olís deildar karla var að ÍBV var með átta leikmenn inni á vellinum eftir sigurmark þeirra gegn Fram, sem jafnframt tryggði þeim deildarmeistaratitilinn. Selfoss, sem hefði orðið deildarmeistari hefði leikurinn farið í jafntefli eða Fram unnið, kærði framkvæmd leiksins eins og Vísir greindi frá í gær. Í gærkvöld fór fram uppgjörsþáttur Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport þar sem þetta mál var að sjálfsögðu tekið fyrir. Gunnar Berg Viktorsson, einn spekinga þáttarins, var vægast sagt hneykslaður á kærunni. „Ég bara veit ekki hvað skal segja um svona. Það er fordæmalaust að annað lið sé að kæra einhvern leik sem þeir eru ekki þáttakandi að,“ sagði Gunnar Berg. „Mér finnst þetta ótrúlega skrítið og ég er svo hneykslaður á þessu að ég næ ekki upp í nefið á mér.“ En afhverju var kæran svona hneykslanleg, Selfoss hafði hagsmuna að gæta í þessum leik og var framkvæmdin greinilega ólögleg. „Í fyrsta lagi hefur Magnús [Stefánsson, áttundi maðurinn í liði ÍBV] engin áhrif á leikinn þarna, það er klárt mál. Þetta gerist í öllum leikjum út um allt. Ef að Selfyssingar eru að kæra, á varamannabekknum hjá þeim eru ekki nema svona 10 sentimetrar [í völlinn] og það er alltaf einhver leikmaður hjá þeim að labba inn á völlin óafvitandi.“ „Auðvitað er þetta ólöglegt, en menn líta framhjá þessu. Ég stórefa að þeir muni gera eitthvað í þessari kæru.“ Sú varð raunin, en Vísir greindi frá því í dag að dómstóll HSÍ hafi vísað málinu frá. Strákarnir í Seinni bylgjunni ræddu einnig rafmagnsleysið í Safamýrinni og Tómas Þór Þórðarson ljóstraði því upp hverjir hafi verið á bak við myrkrið sem skall á í miðjum leik. Myndbrotið úr þættinum má sjá hér fyrir neðan.
Olís-deild karla Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn Sjá meira