Joshua: Ég lífgaði deildina við Dagur Lárusson skrifar 24. mars 2018 15:00 Anthony Joshua. vísir/getty Anthony Joshua, þungavigtarmeistari, segir að hann sé fremsti þungavigtarboxarinn í heiminum og hann hafi sett nýtt líf í deildina. Þessi ósigraði 28 ára Englendingur getur bætt sínum þriðja heimsmeistaratitli í safnið sitt ef hann sigrar Joseph Parker næstkomandi laugardag. Joshua varð heimsmeistari snemma á ferlinum en hann hefur boðið öllum sínum andstæðingum til þess að koma að horfa á bardaganna Cardiff. „Ég hef ekki áhyggjur af þeim sem eru fyrir aftan mig. Ég er fremsti boxari heims, ég leiði hópinn og þannig mun það haldast,“ sagði Joshua. „Þeir eru allir velkomnir, þeir mega allir koma og horfa á bardaganna því það vekur einnig athygli á því hvað ég er að gera hérna á Bretlandseyjum.“ „Ef ég væri ekki í þessari deild þá væri hún dauð, það væri enginn að fylgjast með henni. Deildin var dauð, en ég lífgaði hana við.“ Þrátt fyrir velgengnina telur Joshua að hann geti ennþá bætt sig. „Ég sækist eftir fullkomnun. Ég hef verið að boxa núna í 10 ár, þannig ég hef lært mikið en ég get lært ennþá meira og fengið ennþá meira sjálfstraust.“ Box Tengdar fréttir Anthony Joshua: David Haye ekki næstur á dagsskrá Anthony Joshua segir að David Haye þurfi að bíða eftir því tækifæri að fá að mæta sér í hringnum enda sé hann ekki næstur á dagsskrá. 16. september 2017 22:00 Joshua: Ég virði ekki Fury Þungavigtarmeistarinn Anthony Joshua, segist ekki virða fyrrverandi þungavigtarmeistarann Tyson Fury en hann sé samt sem áður til í að berjast við hann. 1. janúar 2018 23:30 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Sjá meira
Anthony Joshua, þungavigtarmeistari, segir að hann sé fremsti þungavigtarboxarinn í heiminum og hann hafi sett nýtt líf í deildina. Þessi ósigraði 28 ára Englendingur getur bætt sínum þriðja heimsmeistaratitli í safnið sitt ef hann sigrar Joseph Parker næstkomandi laugardag. Joshua varð heimsmeistari snemma á ferlinum en hann hefur boðið öllum sínum andstæðingum til þess að koma að horfa á bardaganna Cardiff. „Ég hef ekki áhyggjur af þeim sem eru fyrir aftan mig. Ég er fremsti boxari heims, ég leiði hópinn og þannig mun það haldast,“ sagði Joshua. „Þeir eru allir velkomnir, þeir mega allir koma og horfa á bardaganna því það vekur einnig athygli á því hvað ég er að gera hérna á Bretlandseyjum.“ „Ef ég væri ekki í þessari deild þá væri hún dauð, það væri enginn að fylgjast með henni. Deildin var dauð, en ég lífgaði hana við.“ Þrátt fyrir velgengnina telur Joshua að hann geti ennþá bætt sig. „Ég sækist eftir fullkomnun. Ég hef verið að boxa núna í 10 ár, þannig ég hef lært mikið en ég get lært ennþá meira og fengið ennþá meira sjálfstraust.“
Box Tengdar fréttir Anthony Joshua: David Haye ekki næstur á dagsskrá Anthony Joshua segir að David Haye þurfi að bíða eftir því tækifæri að fá að mæta sér í hringnum enda sé hann ekki næstur á dagsskrá. 16. september 2017 22:00 Joshua: Ég virði ekki Fury Þungavigtarmeistarinn Anthony Joshua, segist ekki virða fyrrverandi þungavigtarmeistarann Tyson Fury en hann sé samt sem áður til í að berjast við hann. 1. janúar 2018 23:30 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Sjá meira
Anthony Joshua: David Haye ekki næstur á dagsskrá Anthony Joshua segir að David Haye þurfi að bíða eftir því tækifæri að fá að mæta sér í hringnum enda sé hann ekki næstur á dagsskrá. 16. september 2017 22:00
Joshua: Ég virði ekki Fury Þungavigtarmeistarinn Anthony Joshua, segist ekki virða fyrrverandi þungavigtarmeistarann Tyson Fury en hann sé samt sem áður til í að berjast við hann. 1. janúar 2018 23:30