Hamilton verður á ráspól Dagur Lárusson skrifar 24. mars 2018 08:00 Lewis Hamilton eftir lokahringinn. vísir/getty Lewis Hamilton, ökukappi Mercedes, verður á ráspól í ástralska kappakstrinum um helgina fimmta árið í röð eftir að hann átti besta tímann af öllum í tímatökunni í nótt. Hamilton átti frábæran lokahring í tímatökunni en hann var 0,7 sekúndum á undan Kimi Räikkönen sem var í öðru sæti en Sebastian Vettel hjá Ferrari var í þriðja sæti en það munaði nánast engu á tíma Räikkönen og Vettel. Í fjórða og fimmta sætinu komu síðan ökumenn Red Bull, þeir Max Verstappen og Daniel Ricciardo. Ricciardo fékk þó akstursvíti og færðist því niður í áttunda sæti. Fernando Alonso hjá McLaren endaði síðan í ellefta sæti í tímatökunni. Lewis Hamilton var í harðri baráttu við Vettel og Verstappen fyrir lokahringinn og segir Hamilton að lokahringur hans hafi verið sérstakur. „Lokahringurinn var klárlega ekki venjulegur. Að keyra þennan hring og fá eins mikið úr dekkjunum og ég gat á meðan ég hélt mér inná brautinni var mjög erfitt,“ sagði Hamilton. „Þessi hringur var klárlega einn sá besti um helgina. Ég er mjög, mjög ánægður með hann. Einn minn besti frá upphafi.“ Formúla Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Körfubolti Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Fótbolti Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Lewis Hamilton, ökukappi Mercedes, verður á ráspól í ástralska kappakstrinum um helgina fimmta árið í röð eftir að hann átti besta tímann af öllum í tímatökunni í nótt. Hamilton átti frábæran lokahring í tímatökunni en hann var 0,7 sekúndum á undan Kimi Räikkönen sem var í öðru sæti en Sebastian Vettel hjá Ferrari var í þriðja sæti en það munaði nánast engu á tíma Räikkönen og Vettel. Í fjórða og fimmta sætinu komu síðan ökumenn Red Bull, þeir Max Verstappen og Daniel Ricciardo. Ricciardo fékk þó akstursvíti og færðist því niður í áttunda sæti. Fernando Alonso hjá McLaren endaði síðan í ellefta sæti í tímatökunni. Lewis Hamilton var í harðri baráttu við Vettel og Verstappen fyrir lokahringinn og segir Hamilton að lokahringur hans hafi verið sérstakur. „Lokahringurinn var klárlega ekki venjulegur. Að keyra þennan hring og fá eins mikið úr dekkjunum og ég gat á meðan ég hélt mér inná brautinni var mjög erfitt,“ sagði Hamilton. „Þessi hringur var klárlega einn sá besti um helgina. Ég er mjög, mjög ánægður með hann. Einn minn besti frá upphafi.“
Formúla Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Körfubolti Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Fótbolti Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira