Bein útsending: Af hverju skiptir útlitið máli? Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 22. mars 2018 11:00 Andri mun leitast við að varpa ljósi á það af hverju útlit skiptir okkur máli og hvenær sú áhersla verður að sálrænum vanda. Vísir/Rakel Ósk Sigurðardóttir Andri Steinþór Björnsson, prófessor í sálfræði við Háskóla Íslands, heldur í hádeginu erindið Af hverju skiptir útlit máli? Áhrif hugsana um eigið útlit á líðan ungmenna. Erindi Andra er hluti af fyrirlestraröðinni Háskólinn og samfélagið. Í þeirri röð er velferð barna og ungmenna í brennidepli og hefur röðin fengið undirheitið Best fyrir börnin. Í rannsóknum sínum og klínískum störfum hefur Andri einkum sérhæft sig í líkamsskynjunarröskun og félagsfælni og þætti áfalla í sálrænum vanda. Andri mun leitast við að varpa ljósi á það af hverju útlit skiptir okkur máli og hvenær sú áhersla verður að sálrænum vanda, á borð við átraskanir og líkamsskynjunarröskun sem er lítt þekkt meðal almennings en algeng og oft alvarleg geðröskun „Það er eðlilegt að útlit skipti okkur máli. Það er hluti af því að vera manneskja, við erum ein af þeim tegundum sem veljum okkur maka út frá útliti meðal annars. Áhersla á útlit getur hins vegar gengið of langt,“ sagði Andri í samtali við Vísi fyrr í dag. Fyrirlesturinn hefst klukkan 12. Sýnt verður beint frá fundinum og má fylgjast með útsendingunni í spilaranum hér að neðan. Börn og uppeldi Heilbrigðismál Tengdar fréttir Áhersla á útlit getur gengið of langt og orðið að sálrænum vanda Andri Steinþór Björnsson segir að stundum fá börn þau skilaboð frá umhverfinu, til dæmis foreldrum og öðrum, að það sé mjög mikilvægt að þau séu falleg. 22. mars 2018 08:30 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Sjá meira
Andri Steinþór Björnsson, prófessor í sálfræði við Háskóla Íslands, heldur í hádeginu erindið Af hverju skiptir útlit máli? Áhrif hugsana um eigið útlit á líðan ungmenna. Erindi Andra er hluti af fyrirlestraröðinni Háskólinn og samfélagið. Í þeirri röð er velferð barna og ungmenna í brennidepli og hefur röðin fengið undirheitið Best fyrir börnin. Í rannsóknum sínum og klínískum störfum hefur Andri einkum sérhæft sig í líkamsskynjunarröskun og félagsfælni og þætti áfalla í sálrænum vanda. Andri mun leitast við að varpa ljósi á það af hverju útlit skiptir okkur máli og hvenær sú áhersla verður að sálrænum vanda, á borð við átraskanir og líkamsskynjunarröskun sem er lítt þekkt meðal almennings en algeng og oft alvarleg geðröskun „Það er eðlilegt að útlit skipti okkur máli. Það er hluti af því að vera manneskja, við erum ein af þeim tegundum sem veljum okkur maka út frá útliti meðal annars. Áhersla á útlit getur hins vegar gengið of langt,“ sagði Andri í samtali við Vísi fyrr í dag. Fyrirlesturinn hefst klukkan 12. Sýnt verður beint frá fundinum og má fylgjast með útsendingunni í spilaranum hér að neðan.
Börn og uppeldi Heilbrigðismál Tengdar fréttir Áhersla á útlit getur gengið of langt og orðið að sálrænum vanda Andri Steinþór Björnsson segir að stundum fá börn þau skilaboð frá umhverfinu, til dæmis foreldrum og öðrum, að það sé mjög mikilvægt að þau séu falleg. 22. mars 2018 08:30 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Sjá meira
Áhersla á útlit getur gengið of langt og orðið að sálrænum vanda Andri Steinþór Björnsson segir að stundum fá börn þau skilaboð frá umhverfinu, til dæmis foreldrum og öðrum, að það sé mjög mikilvægt að þau séu falleg. 22. mars 2018 08:30