Smekkleg Tilda Swinton Ritstjórn skrifar 21. mars 2018 17:53 Glamour/Getty Leikkonan Tilda Swinton er þessa dagana að kynna nýjustu mynd sína, Isle of Dogs, í leikstjórn Wes Anderson og skartar meðal annara Gretu Gerwig í hlutverki. Það er eitthvað ævintýralegt við útlit Tildu Swinton en fatastíllinn er einfaldur og fágaður. Hún sést ítrekað í jakka og buxum í stíl, gjarna víðum skálmum og herralegum skóm. Ein sú best klædda í Hollywood að okkar mati enda frumlegur og persónulegur stíll. Skoðum nokkur góð dress sem hún hefur sést í undanfarið - og fáum innblástur. Minna er meira eru lykilorðin. Mest lesið Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Louis Vuitton frumsýnir vorherferð sína Glamour Hætt saman eftir 9 ára hjónaband Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour
Leikkonan Tilda Swinton er þessa dagana að kynna nýjustu mynd sína, Isle of Dogs, í leikstjórn Wes Anderson og skartar meðal annara Gretu Gerwig í hlutverki. Það er eitthvað ævintýralegt við útlit Tildu Swinton en fatastíllinn er einfaldur og fágaður. Hún sést ítrekað í jakka og buxum í stíl, gjarna víðum skálmum og herralegum skóm. Ein sú best klædda í Hollywood að okkar mati enda frumlegur og persónulegur stíll. Skoðum nokkur góð dress sem hún hefur sést í undanfarið - og fáum innblástur. Minna er meira eru lykilorðin.
Mest lesið Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Louis Vuitton frumsýnir vorherferð sína Glamour Hætt saman eftir 9 ára hjónaband Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour