Smekkleg Tilda Swinton Ritstjórn skrifar 21. mars 2018 17:53 Glamour/Getty Leikkonan Tilda Swinton er þessa dagana að kynna nýjustu mynd sína, Isle of Dogs, í leikstjórn Wes Anderson og skartar meðal annara Gretu Gerwig í hlutverki. Það er eitthvað ævintýralegt við útlit Tildu Swinton en fatastíllinn er einfaldur og fágaður. Hún sést ítrekað í jakka og buxum í stíl, gjarna víðum skálmum og herralegum skóm. Ein sú best klædda í Hollywood að okkar mati enda frumlegur og persónulegur stíll. Skoðum nokkur góð dress sem hún hefur sést í undanfarið - og fáum innblástur. Minna er meira eru lykilorðin. Mest lesið Dökkar varir eru málið í vetur Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Ný uppfærsla Instagram leyfir margar myndir í einu Glamour Irina Shayk og Bradley Cooper trúlofuð Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour North West öskrar á ljósmyndara Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour Burberry og Coach mögulega að sameinast? Glamour
Leikkonan Tilda Swinton er þessa dagana að kynna nýjustu mynd sína, Isle of Dogs, í leikstjórn Wes Anderson og skartar meðal annara Gretu Gerwig í hlutverki. Það er eitthvað ævintýralegt við útlit Tildu Swinton en fatastíllinn er einfaldur og fágaður. Hún sést ítrekað í jakka og buxum í stíl, gjarna víðum skálmum og herralegum skóm. Ein sú best klædda í Hollywood að okkar mati enda frumlegur og persónulegur stíll. Skoðum nokkur góð dress sem hún hefur sést í undanfarið - og fáum innblástur. Minna er meira eru lykilorðin.
Mest lesið Dökkar varir eru málið í vetur Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Ný uppfærsla Instagram leyfir margar myndir í einu Glamour Irina Shayk og Bradley Cooper trúlofuð Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour North West öskrar á ljósmyndara Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour Burberry og Coach mögulega að sameinast? Glamour