Vor í lofti Ritstjórn skrifar 24. mars 2018 02:00 Glamour/Getty Vorið er nánast komið og páskarnir nálgast, og þá er um að gera að lífga aðeins upp á fataskápinn. Gulur er liturinn og þú getur komið honum inn hjá þér, annað hvort í fylgihlutum eða með meira áberandi flíkum. Eins og sést á myndunum frá götutískunni þá er leið til að klæðast þessum lit án þess að líta út eins og páskaungi. Glamour sýnir þér hvernig, hér neðst í fréttinni, hvernig þú getur stolið stílnum. Mest lesið Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour "The kitchen is in a very disappointing mess“ Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour Solange Knowles í forsíðuviðtali eftir Beyoncé Glamour Stjörnum prýddur pallur hjá Versace Glamour Gwyneth Paltrow sýnir okkur að einföld förðun er alltaf best Glamour Býr frítt í 350 milljón króna íbúð í New York Glamour Sarah Jessica Parker opnar sína fyrstu verslun Glamour Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour
Vorið er nánast komið og páskarnir nálgast, og þá er um að gera að lífga aðeins upp á fataskápinn. Gulur er liturinn og þú getur komið honum inn hjá þér, annað hvort í fylgihlutum eða með meira áberandi flíkum. Eins og sést á myndunum frá götutískunni þá er leið til að klæðast þessum lit án þess að líta út eins og páskaungi. Glamour sýnir þér hvernig, hér neðst í fréttinni, hvernig þú getur stolið stílnum.
Mest lesið Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour "The kitchen is in a very disappointing mess“ Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour Solange Knowles í forsíðuviðtali eftir Beyoncé Glamour Stjörnum prýddur pallur hjá Versace Glamour Gwyneth Paltrow sýnir okkur að einföld förðun er alltaf best Glamour Býr frítt í 350 milljón króna íbúð í New York Glamour Sarah Jessica Parker opnar sína fyrstu verslun Glamour Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour