Vor í lofti Ritstjórn skrifar 24. mars 2018 02:00 Glamour/Getty Vorið er nánast komið og páskarnir nálgast, og þá er um að gera að lífga aðeins upp á fataskápinn. Gulur er liturinn og þú getur komið honum inn hjá þér, annað hvort í fylgihlutum eða með meira áberandi flíkum. Eins og sést á myndunum frá götutískunni þá er leið til að klæðast þessum lit án þess að líta út eins og páskaungi. Glamour sýnir þér hvernig, hér neðst í fréttinni, hvernig þú getur stolið stílnum. Mest lesið Sterk skilaboð af tískupallinum Glamour Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Glamour Bestu tískumóment Söruh Jessicu Parker Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Ein vinsælasta fyrirsæta heims er með flottan fatastíl Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Hrekkjavökunni Glamour Millie Bobby Brown skrifar undir fyrirsætusamning Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Þetta voru mest seldu snyrtivörurnar á Amazon árið 2016 Glamour Ökklastígvélin eru ómissandi í vetur Glamour
Vorið er nánast komið og páskarnir nálgast, og þá er um að gera að lífga aðeins upp á fataskápinn. Gulur er liturinn og þú getur komið honum inn hjá þér, annað hvort í fylgihlutum eða með meira áberandi flíkum. Eins og sést á myndunum frá götutískunni þá er leið til að klæðast þessum lit án þess að líta út eins og páskaungi. Glamour sýnir þér hvernig, hér neðst í fréttinni, hvernig þú getur stolið stílnum.
Mest lesið Sterk skilaboð af tískupallinum Glamour Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Glamour Bestu tískumóment Söruh Jessicu Parker Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Ein vinsælasta fyrirsæta heims er með flottan fatastíl Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Hrekkjavökunni Glamour Millie Bobby Brown skrifar undir fyrirsætusamning Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Þetta voru mest seldu snyrtivörurnar á Amazon árið 2016 Glamour Ökklastígvélin eru ómissandi í vetur Glamour