Rooney hjálpaði McIlroy að sigra um helgina Anton Ingi Leifsson skrifar 21. mars 2018 07:00 Rory fagnar um helgina. vísir/getty Hinn magnaði golfari Rory McIlroy þakkar Wayne Rooney, framherja Everton, fyrir hjálpina um helgina en McIlroy stóð uppi sem sigurvegari á Arnold Palmer um helgina eftir fimm fugla á síðustu sex holunum. Eftir að hafa ekki komist í gegnum niðurskurðinn á Valspar mótinu í Tampa byrjaði McIlroy að vinna í sínum málum á öllum hliðum golfsins. Hann spilaði svo frábærlega um helgina, eins og áður segir, og vann sinn fyrsta titil í nærri átján mánuði. „Við vorum að tala um aðrar íþróttir,” sagði McIlroy um spjall sitt við Brad Faxon, einn af þjálfurum sínum, í aðdraganda mótsins. „Brad var að tala um þriggja stiga skyttur í körfubolta eða eitthvað sem ég tengdi meira við eins og fótbolta.” „Við vorum að tala um kveikjuna að einhverju eða hvernig þú byrjar að hitt ofan í úr púttunum. Allir hafa mismunandi leið til þess að byrja eitthvað slíkt,” sagði McIlroy áður en hann beindi spjótum sínum að Rooney. „Ég sagði að Rooney, áður en hann tæki aukaspyrnu eða víti, tiplaði tánni í völlinn áður en hann hljóp að boltanum. Ég tók eftir þessu þegar við vorum að taka upp Nike-auglýsingu saman fyrir nokkrum árum.” Það styttist í Masters en keppni þar hefst 5. apríl. Það er því gleðifréttir fyrir Rory sé hann að hitna fyrir það magnaða mót. Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Hinn magnaði golfari Rory McIlroy þakkar Wayne Rooney, framherja Everton, fyrir hjálpina um helgina en McIlroy stóð uppi sem sigurvegari á Arnold Palmer um helgina eftir fimm fugla á síðustu sex holunum. Eftir að hafa ekki komist í gegnum niðurskurðinn á Valspar mótinu í Tampa byrjaði McIlroy að vinna í sínum málum á öllum hliðum golfsins. Hann spilaði svo frábærlega um helgina, eins og áður segir, og vann sinn fyrsta titil í nærri átján mánuði. „Við vorum að tala um aðrar íþróttir,” sagði McIlroy um spjall sitt við Brad Faxon, einn af þjálfurum sínum, í aðdraganda mótsins. „Brad var að tala um þriggja stiga skyttur í körfubolta eða eitthvað sem ég tengdi meira við eins og fótbolta.” „Við vorum að tala um kveikjuna að einhverju eða hvernig þú byrjar að hitt ofan í úr púttunum. Allir hafa mismunandi leið til þess að byrja eitthvað slíkt,” sagði McIlroy áður en hann beindi spjótum sínum að Rooney. „Ég sagði að Rooney, áður en hann tæki aukaspyrnu eða víti, tiplaði tánni í völlinn áður en hann hljóp að boltanum. Ég tók eftir þessu þegar við vorum að taka upp Nike-auglýsingu saman fyrir nokkrum árum.” Það styttist í Masters en keppni þar hefst 5. apríl. Það er því gleðifréttir fyrir Rory sé hann að hitna fyrir það magnaða mót.
Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira