Hamilton segist aldrei hafa keyrt fullkominn hring Anton Ingi Leifsson skrifar 21. mars 2018 06:00 Lewis Hamilton reynir að verja titilinn. Keppnistímabilið hefst um helgina. vísir/getty Lewis Hamilton, fjórfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 kappakstrinum, segir að hann hafi aldrei keyrt hinn fullkomna hring í formúlunni og að hann myndi ekki vilja það. „Ég hef aldrei keyrt hinn fullkomna hring, aldrei,” sagði Hamilton sem keyrir fyrir hönd Mercedes. „Hinn fullkomni hringur? Nei og það er það sem er svo frábært við þessa íþrótt; þú verður aldrei fullkominn.” Hamilton hefur 72. verið á ráspól og staðið uppi sem sigurvegari í 62 Formúlu 1 keppnum en hefur hann aldrei verið nálægt því að minnsta kosti að keyra svo vel að það gæti kallast fullkominn hringur? „Kannski nálægt því en ef ég hefði tekið 1 til 10 þúsund hringi af þeim 30 þúsund sem ég hef keyrt þá væri það leiðinlegt. Ef þú myndir vera fullkominn aftur og aftur þá myndiru tapa hvatningunni auðveldlega.” Fyrsti kappakstur keppnistímabilsins fer fram í Ástralíu um helgina. Að sjálfsögðu verður vel fylgst með um helgina og allt sýnt í beinni á Stöð 2 Sport; æfing, tímatakan og keppnin sjálf. Vísir mun einnig vera vel með á nótunum og flytja ykkur allt það helsta. Formúla Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton, fjórfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 kappakstrinum, segir að hann hafi aldrei keyrt hinn fullkomna hring í formúlunni og að hann myndi ekki vilja það. „Ég hef aldrei keyrt hinn fullkomna hring, aldrei,” sagði Hamilton sem keyrir fyrir hönd Mercedes. „Hinn fullkomni hringur? Nei og það er það sem er svo frábært við þessa íþrótt; þú verður aldrei fullkominn.” Hamilton hefur 72. verið á ráspól og staðið uppi sem sigurvegari í 62 Formúlu 1 keppnum en hefur hann aldrei verið nálægt því að minnsta kosti að keyra svo vel að það gæti kallast fullkominn hringur? „Kannski nálægt því en ef ég hefði tekið 1 til 10 þúsund hringi af þeim 30 þúsund sem ég hef keyrt þá væri það leiðinlegt. Ef þú myndir vera fullkominn aftur og aftur þá myndiru tapa hvatningunni auðveldlega.” Fyrsti kappakstur keppnistímabilsins fer fram í Ástralíu um helgina. Að sjálfsögðu verður vel fylgst með um helgina og allt sýnt í beinni á Stöð 2 Sport; æfing, tímatakan og keppnin sjálf. Vísir mun einnig vera vel með á nótunum og flytja ykkur allt það helsta.
Formúla Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira