Skipverjar Polar Nanoq létu leggja blómsveig á leiði Birnu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. mars 2018 14:56 Polar Nanoq við bryggju í Hafnarfjarðarhöfn. vísir/eyþór Skipverjar grænlenska togarans Polar Nanoq létu leggja blómsveig á leiði Birnu Bjánsdóttur fyrr í þessum mánuði.Í frétt á vef Sermitsiaq segir að sveigurinn hafi verið fluttur til landsins í síðasta mánuði í tengslum við áhafnaskipti á togaranum. Sveigurinn var lagður á leiði Birnu í nafni skipverjanna en í frétt Sermitsiaq segir að með þessu hafi skipverjar Polar Nanoq viljað minnast þess að ár er liðið frá andláti Birnu. Thomas Møller Olsen, sem var skipverji á Polar Nanoq, var á síðasta ári dæmdur í 19 ára fangelsi fyrir morðið á Birnu og smygl á miklu magni af kannabisefnum.Uppfært 28. mars Sigurlaug Hreinsdóttir, móðir Birnu, segist upplifa gjörning sjómannanna sem virðingarleysi. Leiði sé persónulegt og heilagt. Hvetur hún fólk til að leita sér ráðgjafar um hvað sé viðeigandi í þessum efnum. Þá er hún ósátt við að fjölmiðlar hafi fjallað um málið. Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Thomas Møller Olsen dæmdur í 19 ára fangelsi Thomas Møller Olsen, þrítugur Grænlendingur, var í Héraðsdómi Reykjaness í dag dæmdur í 19 ára fangelsi fyrir að hafa orðið Birnu Brjánsdóttur að bana þann 14. janúar síðastliðinn. 29. september 2017 13:30 Thomas Møller áfrýjar til Hæstaréttar Málið gæti orðið eitt af þeim fyrstu sem fer fyrir Landsrétt ef það verður ódæmt fyrir Hæstarétti 1. janúar næstkomandi. 9. október 2017 12:45 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Sjá meira
Skipverjar grænlenska togarans Polar Nanoq létu leggja blómsveig á leiði Birnu Bjánsdóttur fyrr í þessum mánuði.Í frétt á vef Sermitsiaq segir að sveigurinn hafi verið fluttur til landsins í síðasta mánuði í tengslum við áhafnaskipti á togaranum. Sveigurinn var lagður á leiði Birnu í nafni skipverjanna en í frétt Sermitsiaq segir að með þessu hafi skipverjar Polar Nanoq viljað minnast þess að ár er liðið frá andláti Birnu. Thomas Møller Olsen, sem var skipverji á Polar Nanoq, var á síðasta ári dæmdur í 19 ára fangelsi fyrir morðið á Birnu og smygl á miklu magni af kannabisefnum.Uppfært 28. mars Sigurlaug Hreinsdóttir, móðir Birnu, segist upplifa gjörning sjómannanna sem virðingarleysi. Leiði sé persónulegt og heilagt. Hvetur hún fólk til að leita sér ráðgjafar um hvað sé viðeigandi í þessum efnum. Þá er hún ósátt við að fjölmiðlar hafi fjallað um málið.
Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Thomas Møller Olsen dæmdur í 19 ára fangelsi Thomas Møller Olsen, þrítugur Grænlendingur, var í Héraðsdómi Reykjaness í dag dæmdur í 19 ára fangelsi fyrir að hafa orðið Birnu Brjánsdóttur að bana þann 14. janúar síðastliðinn. 29. september 2017 13:30 Thomas Møller áfrýjar til Hæstaréttar Málið gæti orðið eitt af þeim fyrstu sem fer fyrir Landsrétt ef það verður ódæmt fyrir Hæstarétti 1. janúar næstkomandi. 9. október 2017 12:45 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Sjá meira
Thomas Møller Olsen dæmdur í 19 ára fangelsi Thomas Møller Olsen, þrítugur Grænlendingur, var í Héraðsdómi Reykjaness í dag dæmdur í 19 ára fangelsi fyrir að hafa orðið Birnu Brjánsdóttur að bana þann 14. janúar síðastliðinn. 29. september 2017 13:30
Thomas Møller áfrýjar til Hæstaréttar Málið gæti orðið eitt af þeim fyrstu sem fer fyrir Landsrétt ef það verður ódæmt fyrir Hæstarétti 1. janúar næstkomandi. 9. október 2017 12:45