Salah ánægður með að vera líkt við Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2018 12:30 Mohamed Salah er mjög trúaður sem sést á fögnum hans. Vísir/Getty Mohamed Salah er mættur heim til Egyptalands til að taka þátt í verkefnum landsliðsins. Það hefur ekkert farið framhjá löndum hans að knattspyrnuspekingar hafa verið að líkja Liverpool framherjanum við sjálfan Lionel Messi. Salah var mættur á blaðamannafund á vegum landsliðsins í gær en Egyptar eru á leiðinni á HM í Rússlandi og verða þar í riðli með Rússum, Úrúgvæum og Sádum. Fyrsti leikurinn á HM er á móti Úrúgvæ. Næst á dagskrá eru aftur á móti tveir vináttulandsleikir í Zürich í Sviss þar sem Egyptar leika við Portúgal 23. mars og Grikki 27. mars. Egypskir blaðamenn fengu tækifæri til að spyrja stórstjörnuuna sína spjörunum úr á blaðamannafundinum en Salah fór á kostum í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi og skoraði þá fernu á móti Watford. Mohamed Salah var meðal annars spurður út í samanburðinn við Lionel Messi en eins um það hvernig hann líti á samfélagsmiðla.Mohamed Salah has no problem with being compared to Lionel Messi. As for social media... pic.twitter.com/3sVf0YWrMS — ESPN FC (@ESPNFC) March 19, 2018 „Það er auðvitað mjög gott fyrir mig að vera líkt við svo stóran leikmann. Menn voru að bera saman mörkin hans og mín, sagði Mohamed Salah og var greinilega ánægður með að vera líkt við Lionel Messi. Mohamed Salah hefur sex stiga forystu á Lionel Messi í baráttunni um Gullskó Evrópu, hefur skorað 28 mörk í ensku úrvalsdeildinni á móti 25 mörkum messi í spænsku deildinni. Mohamed Salah hefur heldur ekki miklar áhyggjur af samfélagsmiðlunum sem hann notar bara sér til skemmtunnar. „Ég get ekki látið samfélagsmiðlana hafa áhrif á mig hvort það er að breyta skapinu mínu eða breyta sýn mini á lífið. Ég læt þá ekki trufla mig,“ sagði Salah. Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Salah vonsvikinn og segist líklega á förum Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Sjá meira
Mohamed Salah er mættur heim til Egyptalands til að taka þátt í verkefnum landsliðsins. Það hefur ekkert farið framhjá löndum hans að knattspyrnuspekingar hafa verið að líkja Liverpool framherjanum við sjálfan Lionel Messi. Salah var mættur á blaðamannafund á vegum landsliðsins í gær en Egyptar eru á leiðinni á HM í Rússlandi og verða þar í riðli með Rússum, Úrúgvæum og Sádum. Fyrsti leikurinn á HM er á móti Úrúgvæ. Næst á dagskrá eru aftur á móti tveir vináttulandsleikir í Zürich í Sviss þar sem Egyptar leika við Portúgal 23. mars og Grikki 27. mars. Egypskir blaðamenn fengu tækifæri til að spyrja stórstjörnuuna sína spjörunum úr á blaðamannafundinum en Salah fór á kostum í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi og skoraði þá fernu á móti Watford. Mohamed Salah var meðal annars spurður út í samanburðinn við Lionel Messi en eins um það hvernig hann líti á samfélagsmiðla.Mohamed Salah has no problem with being compared to Lionel Messi. As for social media... pic.twitter.com/3sVf0YWrMS — ESPN FC (@ESPNFC) March 19, 2018 „Það er auðvitað mjög gott fyrir mig að vera líkt við svo stóran leikmann. Menn voru að bera saman mörkin hans og mín, sagði Mohamed Salah og var greinilega ánægður með að vera líkt við Lionel Messi. Mohamed Salah hefur sex stiga forystu á Lionel Messi í baráttunni um Gullskó Evrópu, hefur skorað 28 mörk í ensku úrvalsdeildinni á móti 25 mörkum messi í spænsku deildinni. Mohamed Salah hefur heldur ekki miklar áhyggjur af samfélagsmiðlunum sem hann notar bara sér til skemmtunnar. „Ég get ekki látið samfélagsmiðlana hafa áhrif á mig hvort það er að breyta skapinu mínu eða breyta sýn mini á lífið. Ég læt þá ekki trufla mig,“ sagði Salah.
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Salah vonsvikinn og segist líklega á förum Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Sjá meira