Aron Einar sagður geta valið úr tilboðum frá fjórum löndum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. apríl 2018 09:00 Aron Einar Gunnarsson. Vísir/Getty Samningur Arons Einars Gunnarssonar landsliðsfyrirliða hjá Cardiff City rennur út í sumar og Aron hefur ekki viljað skrifað undir nýjan samning við velska liðið. Það streyma nefnilega til hans tilboðin samkvæmt fréttum í enskum fjölmiðlum. Neil Warnock, knattspyrnustjóri Cardiff, er sagður hafa miklar áhyggjur af því að missa Aron Einar í sumar en íslenski miðjumaðurinn hafnaði samningi við velska félagið og ætlaði að sjá frekar til hvað væri í boði í sumar. Aron Einar er á leiðinni með íslenska landsliðinu á HM í Rússlandi og þar fær hann stóran glugga til að sýna sig og sanna. Samkvæmt frétt í The Sun er fyrirliði íslenska landsliðsins með tilboð frá fjórum tyrkneskum félögum og þá er líka skrifað þar að búist er við því að lið í Grikklandi, Króatíu og bandarísku MLS-deildinni munu einnig bjóða Aroni Einari samning.Cardiff boss Neil Warnock sweating on Aron Gunnarsson’s future… as four Turkish clubs eye up free transfer NEIL WARNOCK is sweating on Aron Gunnarssons future with Besiktas among the clubs looking to... https://t.co/d9cFRYQNQepic.twitter.com/rY8GJby3JS — Networkofnews UK (@NetworkofnewsUK) April 8, 2018 Aron Einar Gunnarsson er kominn aftur af stað eftir að hafa farið í aðgerða á ökkla í desember en Cardiff liðið er í baráttu um sæti í ensku úrvalsdeildinni. Aron Einar er sagður vilja fá 40 þúsund pund í vikulaun komist Cardiff upp í deild þeirra bestu en það eru 5,6 milljónir íslenskra króna. Tyrkneska félagið Besiktas er sagt vera tilbúið að bjóða okkar manni slíkan samning en dæmi um önnur áhugasöm félög eru AEK and Olympiacos frá Grikklandi og króatíska félagið Dinamo Zagreb. Bandaríska deildin gæti heillað en eftir EM í Frakklandi 2016 þá var Aron Einar stærri stjarna í Bandaríkjunum en Gylfi Þór Sigurðsson. Víkingurinn vígalegi sem stjórnaði víkingaklappinu fór ekki framhjá Bandaríkjamönnum. Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Sjá meira
Samningur Arons Einars Gunnarssonar landsliðsfyrirliða hjá Cardiff City rennur út í sumar og Aron hefur ekki viljað skrifað undir nýjan samning við velska liðið. Það streyma nefnilega til hans tilboðin samkvæmt fréttum í enskum fjölmiðlum. Neil Warnock, knattspyrnustjóri Cardiff, er sagður hafa miklar áhyggjur af því að missa Aron Einar í sumar en íslenski miðjumaðurinn hafnaði samningi við velska félagið og ætlaði að sjá frekar til hvað væri í boði í sumar. Aron Einar er á leiðinni með íslenska landsliðinu á HM í Rússlandi og þar fær hann stóran glugga til að sýna sig og sanna. Samkvæmt frétt í The Sun er fyrirliði íslenska landsliðsins með tilboð frá fjórum tyrkneskum félögum og þá er líka skrifað þar að búist er við því að lið í Grikklandi, Króatíu og bandarísku MLS-deildinni munu einnig bjóða Aroni Einari samning.Cardiff boss Neil Warnock sweating on Aron Gunnarsson’s future… as four Turkish clubs eye up free transfer NEIL WARNOCK is sweating on Aron Gunnarssons future with Besiktas among the clubs looking to... https://t.co/d9cFRYQNQepic.twitter.com/rY8GJby3JS — Networkofnews UK (@NetworkofnewsUK) April 8, 2018 Aron Einar Gunnarsson er kominn aftur af stað eftir að hafa farið í aðgerða á ökkla í desember en Cardiff liðið er í baráttu um sæti í ensku úrvalsdeildinni. Aron Einar er sagður vilja fá 40 þúsund pund í vikulaun komist Cardiff upp í deild þeirra bestu en það eru 5,6 milljónir íslenskra króna. Tyrkneska félagið Besiktas er sagt vera tilbúið að bjóða okkar manni slíkan samning en dæmi um önnur áhugasöm félög eru AEK and Olympiacos frá Grikklandi og króatíska félagið Dinamo Zagreb. Bandaríska deildin gæti heillað en eftir EM í Frakklandi 2016 þá var Aron Einar stærri stjarna í Bandaríkjunum en Gylfi Þór Sigurðsson. Víkingurinn vígalegi sem stjórnaði víkingaklappinu fór ekki framhjá Bandaríkjamönnum.
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Sjá meira