Undirrituðu viljayfirlýsingu um nýja lausn í fráveitumálum við Mývatn Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 7. apríl 2018 13:02 Fjármála-og efnahagsráðherra, umhverfis-og auðlindaráðherra, ásamt fulltrúum Skútustaðahrepps og forstjóra Landgræðslunnar undirrituðu í morgun viljayfirlýsingu um samstarf í fráveitumálum Umhverfis-og auðlindaráðuneytið Fráveitumál við Mývatn hafa verið í deiglunni um nokkra hríð en á vef Sambands íslenskra sveitarfélaga kemur fram að í ljósi óvenjulegra aðstæðna við Mývatn hafi ríkisstjórnin samþykkt, skömmu fyrir jól, aðkomu að málinu, þrátt fyrir þá almennu lagareglu að sveitarfélög beri straum af rekstri veitna innan sinna vébanda. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis og auðlindaráðherra segir að verkefnið feli í sér miklar úrbætur; „um það að taka seyru hérna frá atvinnustarfsemi og sveitarfélaginu sem keyrð verður og notuð í landgræðslu upp á Hólasandi, það er verið að leysa, vonandi, þessi frárennslismál sem hér hafa verið í nokkru ólagi í Mývatnssveitinni. Þarna vinnst kannski þrennt; það er verið að stuðla að frekari vernd lífríkisins Mývatns og Laxár, þetta nýtist í landgræðslu og sparar þá áburð á meðan og síðan er þetta mun ódýrari lausn heldur en aðrar lausnir sem skoðaðar voru.“ Aðspurður um hversu miklum fjármunum verði varið í verkefnið svarar Guðmundur: „Af hálfu stjórnvalda verða þetta um 180 milljónir sem fara þá í að byggja aðstöðu upp á Hólasandi til þess að geyma seyruna og síðan er það rekstrarkostnaður fyrir landgræðsluna til þess að bera þetta á, á næstu árum.“ Í tilkynningu frá Umhverfis-og auðlindaráðuneytinu segir að samhliða umbótum í fráveitu verði vöktun á Mývatni efld, einkum á innstreymi næringarefna í vatnið. Um viljayfirlýsinguna hefur Bjarni Benediktsson, fjármála-og efnahagsráðherra, þetta að segja: „Með þessari viljayfirlýsingu er staðfestur ríkur vilji ríkisstjórnarinnar til að koma að þessu mikilvæga verkefni með heimamönnum.“ Skútustaðahreppur Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Fráveitumál við Mývatn hafa verið í deiglunni um nokkra hríð en á vef Sambands íslenskra sveitarfélaga kemur fram að í ljósi óvenjulegra aðstæðna við Mývatn hafi ríkisstjórnin samþykkt, skömmu fyrir jól, aðkomu að málinu, þrátt fyrir þá almennu lagareglu að sveitarfélög beri straum af rekstri veitna innan sinna vébanda. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis og auðlindaráðherra segir að verkefnið feli í sér miklar úrbætur; „um það að taka seyru hérna frá atvinnustarfsemi og sveitarfélaginu sem keyrð verður og notuð í landgræðslu upp á Hólasandi, það er verið að leysa, vonandi, þessi frárennslismál sem hér hafa verið í nokkru ólagi í Mývatnssveitinni. Þarna vinnst kannski þrennt; það er verið að stuðla að frekari vernd lífríkisins Mývatns og Laxár, þetta nýtist í landgræðslu og sparar þá áburð á meðan og síðan er þetta mun ódýrari lausn heldur en aðrar lausnir sem skoðaðar voru.“ Aðspurður um hversu miklum fjármunum verði varið í verkefnið svarar Guðmundur: „Af hálfu stjórnvalda verða þetta um 180 milljónir sem fara þá í að byggja aðstöðu upp á Hólasandi til þess að geyma seyruna og síðan er það rekstrarkostnaður fyrir landgræðsluna til þess að bera þetta á, á næstu árum.“ Í tilkynningu frá Umhverfis-og auðlindaráðuneytinu segir að samhliða umbótum í fráveitu verði vöktun á Mývatni efld, einkum á innstreymi næringarefna í vatnið. Um viljayfirlýsinguna hefur Bjarni Benediktsson, fjármála-og efnahagsráðherra, þetta að segja: „Með þessari viljayfirlýsingu er staðfestur ríkur vilji ríkisstjórnarinnar til að koma að þessu mikilvæga verkefni með heimamönnum.“
Skútustaðahreppur Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira