Meryl Streep tekur sig vel út í Big Little Lies 2 Ritstjórn skrifar 6. apríl 2018 09:20 Glamour/Getty Það ætlaði allt um koll að keyra í gær þegar Nicole Kidman deildi mynd af leikkonunni Meryl Streep á fyrsta degi þeirrar síðarnefndu á setti í Big Little Lies 2. Streep sést þar sitja í sófa ásamt Kidman og tveimur ungum sonum hennar í þáttunum. Þetta er fyrsta mynd af Streep á setti í annarri seríu af sjónvarpsþáttunum vinsælu en aðdáendur þáttana hoppuðu hæð sína þegar tilkynnt var að leikkonan mundi taka þátt í seríunni. Streep leikur tengdamóður Celeste, sem er karakter Kidman í þáttunum. Mikið lofar þetta góðu og gott betur en það. Við fáum samt ekki að sjá þættina á skjánum fyrr en árið 2019 en þangað til þá fylgjumst við spennt með myndum frá setti. First day on the set with Meryl and “my” darling boys! #BigLittleLies A post shared by Nicole Kidman (@nicolekidman) on Apr 5, 2018 at 11:00am PDT Mest lesið Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir heimilið Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour
Það ætlaði allt um koll að keyra í gær þegar Nicole Kidman deildi mynd af leikkonunni Meryl Streep á fyrsta degi þeirrar síðarnefndu á setti í Big Little Lies 2. Streep sést þar sitja í sófa ásamt Kidman og tveimur ungum sonum hennar í þáttunum. Þetta er fyrsta mynd af Streep á setti í annarri seríu af sjónvarpsþáttunum vinsælu en aðdáendur þáttana hoppuðu hæð sína þegar tilkynnt var að leikkonan mundi taka þátt í seríunni. Streep leikur tengdamóður Celeste, sem er karakter Kidman í þáttunum. Mikið lofar þetta góðu og gott betur en það. Við fáum samt ekki að sjá þættina á skjánum fyrr en árið 2019 en þangað til þá fylgjumst við spennt með myndum frá setti. First day on the set with Meryl and “my” darling boys! #BigLittleLies A post shared by Nicole Kidman (@nicolekidman) on Apr 5, 2018 at 11:00am PDT
Mest lesið Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir heimilið Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour