Í 100 þúsund króna krumpugalla Ritstjórn skrifar 5. apríl 2018 09:50 Glamour/Getty Kendall Jenner, fyrirsæta og raunveruleikastjarna svo fátt eitt sé nefnt, er þekkt fyrir að vera með þeim fyrstu til að stökkva á trendvagninn þegar eitthvað nýtt mætir til leiks í tískuheiminum. Og nú er það krumpugallinn í öllu sínu veldi en Jenner sást á götum Parísar í gær í gulum krumpugalla jakka við beinar gallabuxur og einfalda hvíta strigaskó. Mjög sportleg og í anda níunda áratugarins. Þessi krumpugalli er samt ekki hvað sem er heldur frá herradeild Balenciaga og kostar um 115 þúsund krónur. Stela stílnum frá Kendall Jenner? Þá er að vaða beint í geymsluna. Mest lesið Beint af pallinum í París í H&M Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour 80s glamúr en engin tónlist Glamour Áhorf á Keeping up with the Kardashians aldrei verið minna Glamour Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Kylie Jenner á lista yfir áhrifamesta unga fólkið Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Blúndur og berar axlir hjá Dior Glamour Beint í djúpsteiktan kjúkling eftir Óskarinn Glamour
Kendall Jenner, fyrirsæta og raunveruleikastjarna svo fátt eitt sé nefnt, er þekkt fyrir að vera með þeim fyrstu til að stökkva á trendvagninn þegar eitthvað nýtt mætir til leiks í tískuheiminum. Og nú er það krumpugallinn í öllu sínu veldi en Jenner sást á götum Parísar í gær í gulum krumpugalla jakka við beinar gallabuxur og einfalda hvíta strigaskó. Mjög sportleg og í anda níunda áratugarins. Þessi krumpugalli er samt ekki hvað sem er heldur frá herradeild Balenciaga og kostar um 115 þúsund krónur. Stela stílnum frá Kendall Jenner? Þá er að vaða beint í geymsluna.
Mest lesið Beint af pallinum í París í H&M Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour 80s glamúr en engin tónlist Glamour Áhorf á Keeping up with the Kardashians aldrei verið minna Glamour Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Kylie Jenner á lista yfir áhrifamesta unga fólkið Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Blúndur og berar axlir hjá Dior Glamour Beint í djúpsteiktan kjúkling eftir Óskarinn Glamour