Sonja orðin yfirmaður Nökkva í Áttunni Stefán Árni Pálsson skrifar 4. apríl 2018 13:30 Sonja Valdin lofar bombum frá sér í sumar. Melkorka mun einbeita sér að sínum miðlum og starfa á Áttan.is. „Bara láta ykkur vita þá er ég líka hætt í Áttunni. Heyrðuð það fyrst hér,“ segir Melkorka Sjöfn Magnúsdóttir í færslu á Twitter. Hún hefur verið í samfélagsmiðlahópnum Áttan síðustu mánuði. Í gær greindi Vísir frá því að Sonja Valdin væri hætt í Áttunni. Báðar hafa þær vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum Áttunnar.bara láta ykkur vita aður en þið postið “omg hætt i attuni who cares xD” ehstaðar þá er ég líka hætt í Áttuni þið heyrðuð það fyrst hér — melkorka (@melkorka7fn) April 4, 2018„Sonja er að stíga út úr Áttunni og er að fara gera þvílíkt öfluga hluti á sínum miðlum,“ segir Nökkvi Fjalar Orrason, einn af stofnendum Áttunnar. „Áttan byggir sig þannig upp að ungt fólk fær stökkpall til að koma sér á framfæri og svo þegar það hefur náð því þá getur það farið yfir á sína miðla og gert allt sem því dettur í hug,“ segir Nökkvi sem mun starfa sem umboðsmaður fyrir miðla Sonju. Hún er meðal annars vinsæl á Snapchat. „Ég er því bara orðinn starfsmaður hennar. Ég var yfirmaður Sonju í Áttunni en er í dag orðinn starfsmaður hennar. Hún er að fara droppa bombum í sumar en vill samt hafa hljótt um það eins og staðan er núna,“ segir Nökkvi léttur. Nökkvi segir að brotthvarf Melkorku sé af sömu ástæðum. „Það kemur inn nýr hópur í sumar og munum við finna nýtt fólk í apríl. Melkorka heldur áfram að skrifa inn á Áttan.is og Konni (innsk: Konráð Gunnar Gottliebsson) okkar er ritstjóri þeirrar síður. Við höldum alveg áfram að vinna á sama staðnum.“ Áttan Tengdar fréttir Sonja hætt í Áttunni "Sonja stígur til hliðar,“ segir í tilkynningu frá samfélagsmiðlahópnum Áttunni í stöðufærslu en þar segir að Snapchat-stjarna Sonja Valdin sé hætt í Áttunni. 3. apríl 2018 16:15 Mest lesið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fleiri fréttir „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ Sjá meira
„Bara láta ykkur vita þá er ég líka hætt í Áttunni. Heyrðuð það fyrst hér,“ segir Melkorka Sjöfn Magnúsdóttir í færslu á Twitter. Hún hefur verið í samfélagsmiðlahópnum Áttan síðustu mánuði. Í gær greindi Vísir frá því að Sonja Valdin væri hætt í Áttunni. Báðar hafa þær vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum Áttunnar.bara láta ykkur vita aður en þið postið “omg hætt i attuni who cares xD” ehstaðar þá er ég líka hætt í Áttuni þið heyrðuð það fyrst hér — melkorka (@melkorka7fn) April 4, 2018„Sonja er að stíga út úr Áttunni og er að fara gera þvílíkt öfluga hluti á sínum miðlum,“ segir Nökkvi Fjalar Orrason, einn af stofnendum Áttunnar. „Áttan byggir sig þannig upp að ungt fólk fær stökkpall til að koma sér á framfæri og svo þegar það hefur náð því þá getur það farið yfir á sína miðla og gert allt sem því dettur í hug,“ segir Nökkvi sem mun starfa sem umboðsmaður fyrir miðla Sonju. Hún er meðal annars vinsæl á Snapchat. „Ég er því bara orðinn starfsmaður hennar. Ég var yfirmaður Sonju í Áttunni en er í dag orðinn starfsmaður hennar. Hún er að fara droppa bombum í sumar en vill samt hafa hljótt um það eins og staðan er núna,“ segir Nökkvi léttur. Nökkvi segir að brotthvarf Melkorku sé af sömu ástæðum. „Það kemur inn nýr hópur í sumar og munum við finna nýtt fólk í apríl. Melkorka heldur áfram að skrifa inn á Áttan.is og Konni (innsk: Konráð Gunnar Gottliebsson) okkar er ritstjóri þeirrar síður. Við höldum alveg áfram að vinna á sama staðnum.“
Áttan Tengdar fréttir Sonja hætt í Áttunni "Sonja stígur til hliðar,“ segir í tilkynningu frá samfélagsmiðlahópnum Áttunni í stöðufærslu en þar segir að Snapchat-stjarna Sonja Valdin sé hætt í Áttunni. 3. apríl 2018 16:15 Mest lesið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fleiri fréttir „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ Sjá meira
Sonja hætt í Áttunni "Sonja stígur til hliðar,“ segir í tilkynningu frá samfélagsmiðlahópnum Áttunni í stöðufærslu en þar segir að Snapchat-stjarna Sonja Valdin sé hætt í Áttunni. 3. apríl 2018 16:15