Ný verslun Geysis opnuð með pompi og prakt Stefán Árni Pálsson skrifar 16. apríl 2018 16:00 Fólk virtist skemmta sér vel. myndir/Laimonas Dom Baranauskas Á síðustu tveimur vikum hafa umfangsmiklar framkvæmdir átt sér stað í verslun Geysis á Skólavörðustíg 16. Um er að ræða fyrstu verslun fyrirtækisins og var ný verslun opnuð á laugardaginn. Þá var hulunni svipt af breytingunum og opnaði verslunin á Skólavörðustíg 16 aftur, endurhönnuð af innanhúshönnuðinum Hálfdani Pedersen, sem herrafataverslunin GEYSIR KARLMENN. Á sama tíma hafa verið gerðar breytingar á verslun Geysis á Skólavörðustíg 7. Hún umbreyttist í kvenfataverslun og fær nafnið GEYSIR KONUR í takt við verslun Geysis í Kringlunni sem núþegar hafði þá áherslu í vöruúrvali. Það var því glatt á hjalla á Skólavörðustígnum á laugardaginn en slegið var upp í veglegt opnunarpartí í tilefni af breytingunum. Margt var um manninn og löng röð myndaðist fyrir utan verslunina rétt fyrir opnun. Tónlistarmaðurinn Hermigervill þeytti skífum og barþjónar frá Snaps framreiddu dýrindis kokkteila ásamt ásamt öðrum gómsætum veitingum. Fyrstu 50 gestirnir voru leystir út með troðfullum gjafapokum. Einnig var happdrætti í gangi þar sem nokkrir þátttakendur unnu til veglegra verðlauna. Hér að neðan má sjá myndir frá opnuninni.myndir/Laimonas Dom Baranauskas Mest lesið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Á síðustu tveimur vikum hafa umfangsmiklar framkvæmdir átt sér stað í verslun Geysis á Skólavörðustíg 16. Um er að ræða fyrstu verslun fyrirtækisins og var ný verslun opnuð á laugardaginn. Þá var hulunni svipt af breytingunum og opnaði verslunin á Skólavörðustíg 16 aftur, endurhönnuð af innanhúshönnuðinum Hálfdani Pedersen, sem herrafataverslunin GEYSIR KARLMENN. Á sama tíma hafa verið gerðar breytingar á verslun Geysis á Skólavörðustíg 7. Hún umbreyttist í kvenfataverslun og fær nafnið GEYSIR KONUR í takt við verslun Geysis í Kringlunni sem núþegar hafði þá áherslu í vöruúrvali. Það var því glatt á hjalla á Skólavörðustígnum á laugardaginn en slegið var upp í veglegt opnunarpartí í tilefni af breytingunum. Margt var um manninn og löng röð myndaðist fyrir utan verslunina rétt fyrir opnun. Tónlistarmaðurinn Hermigervill þeytti skífum og barþjónar frá Snaps framreiddu dýrindis kokkteila ásamt ásamt öðrum gómsætum veitingum. Fyrstu 50 gestirnir voru leystir út með troðfullum gjafapokum. Einnig var happdrætti í gangi þar sem nokkrir þátttakendur unnu til veglegra verðlauna. Hér að neðan má sjá myndir frá opnuninni.myndir/Laimonas Dom Baranauskas
Mest lesið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira