Friðrik krónprins staddur á Íslandi Kristín Ólafsdóttir skrifar 15. apríl 2018 17:39 Hér sést Friðrik krónprins sinna opinberum erindum þann 13. apríl síðastliðinn. Degi síðar var hann mættur á Snaps í miðborg Reykjavíkur. Vísir/AFP Friðrik krónpins af Danmörku er staddur á Íslandi en hann fékk sér kvöldmat á veitingastaðnum Snaps í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi. Að sögn blaðamanns Vísis, sem var á staðnum í gær, var prinsinn afslappaður og skemmti sér vel. Þá tók hann vel í myndatöku með áhugasömum Íslendingum sem gáfu sig á tal við hann og báðu um mynd. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Friðrik heimsækir Íslendinga en hann kom hingað til lands í boði forseta Íslands fyrir tæpum tíu árum síðan ásamt Mary krónprinsessu, eiginkonu sinni. Þá komu þau m.a. við á Þingvöllum, Gullfossi og Geysi auk þess sem þau kynntu sér dönskukennslu í grunnskólum landsins. Stutt er í að Friðrik verði fimmtugur en hann fagnar áfanganum þann 26. maí næstkomandi, Haldið verður upp á afmælið með mikilli viðhöfn víðsvegar um Danmörku. Íslandsvinir Kóngafólk Tengdar fréttir Ólafur og Dorrit með krónprinsum og forsetaframbjóðanda | Myndir Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og Dorrit eiginkona hans voru í góðum félagsskap þegar þau fylgdust með íslensku keppendunum á fyrsta degi sundkeppninnar á Ólympíuleikunum í Lundúnum. 28. júlí 2012 10:52 Danaprins biðst afsökunar á því að troðast fram fyrir Friðrik krónprins Dana keyrði yfir Stórabeltisbrúna á meðan henni var lokað vegna óveðurs. 12. janúar 2015 22:37 Útför Hinriks verður látlaus og aðeins fyrir fjölskyldu og nána vini Lík hans verður brennt og öskunni annars vegar dreift í hafið og hins vegar jarðsett í keri í einkagarði konungsfjölskyldunnar við Fredensborgarhöll. 14. febrúar 2018 20:31 Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Fleiri fréttir Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Sjá meira
Friðrik krónpins af Danmörku er staddur á Íslandi en hann fékk sér kvöldmat á veitingastaðnum Snaps í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi. Að sögn blaðamanns Vísis, sem var á staðnum í gær, var prinsinn afslappaður og skemmti sér vel. Þá tók hann vel í myndatöku með áhugasömum Íslendingum sem gáfu sig á tal við hann og báðu um mynd. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Friðrik heimsækir Íslendinga en hann kom hingað til lands í boði forseta Íslands fyrir tæpum tíu árum síðan ásamt Mary krónprinsessu, eiginkonu sinni. Þá komu þau m.a. við á Þingvöllum, Gullfossi og Geysi auk þess sem þau kynntu sér dönskukennslu í grunnskólum landsins. Stutt er í að Friðrik verði fimmtugur en hann fagnar áfanganum þann 26. maí næstkomandi, Haldið verður upp á afmælið með mikilli viðhöfn víðsvegar um Danmörku.
Íslandsvinir Kóngafólk Tengdar fréttir Ólafur og Dorrit með krónprinsum og forsetaframbjóðanda | Myndir Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og Dorrit eiginkona hans voru í góðum félagsskap þegar þau fylgdust með íslensku keppendunum á fyrsta degi sundkeppninnar á Ólympíuleikunum í Lundúnum. 28. júlí 2012 10:52 Danaprins biðst afsökunar á því að troðast fram fyrir Friðrik krónprins Dana keyrði yfir Stórabeltisbrúna á meðan henni var lokað vegna óveðurs. 12. janúar 2015 22:37 Útför Hinriks verður látlaus og aðeins fyrir fjölskyldu og nána vini Lík hans verður brennt og öskunni annars vegar dreift í hafið og hins vegar jarðsett í keri í einkagarði konungsfjölskyldunnar við Fredensborgarhöll. 14. febrúar 2018 20:31 Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Fleiri fréttir Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Sjá meira
Ólafur og Dorrit með krónprinsum og forsetaframbjóðanda | Myndir Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og Dorrit eiginkona hans voru í góðum félagsskap þegar þau fylgdust með íslensku keppendunum á fyrsta degi sundkeppninnar á Ólympíuleikunum í Lundúnum. 28. júlí 2012 10:52
Danaprins biðst afsökunar á því að troðast fram fyrir Friðrik krónprins Dana keyrði yfir Stórabeltisbrúna á meðan henni var lokað vegna óveðurs. 12. janúar 2015 22:37
Útför Hinriks verður látlaus og aðeins fyrir fjölskyldu og nána vini Lík hans verður brennt og öskunni annars vegar dreift í hafið og hins vegar jarðsett í keri í einkagarði konungsfjölskyldunnar við Fredensborgarhöll. 14. febrúar 2018 20:31