Tom Hardy nánast óþekkjanlegur sem Al Capone Birgir Olgeirsson skrifar 12. apríl 2018 20:45 Tom Hardy. Vísir/GETTY Leikarinn Tom Hardy er við tökur á myndinni Fonzo þar sem hann leikur glæpamanninn alræmda Al Capone. Myndin mun fylgja glæpamanninum eftir þegar hann er orðinn 47 ára gamall og búinn að verja tíu árum af lífi sínu í fangelsi. Andlegri heilsu hans hefur hrakað verulega og ofbeldisfull fortíð ásækir huga hans.Hardy birti nýlega myndir frá tökustað þar sem sést hvernig brellumeistarar vinna við að breyta leikaranum í glæpaforingjann ógnvænlega. Ljóst er að brellumeistararnir eru afar færir í sínu fagi því Hardy er nánast óþekkjanlegur eftir að þeir hafa lokið sér af. Mega awkward character misstep A post shared by Tom Hardy (@tomhardy) on Apr 10, 2018 at 8:45am PDT chasing Fonzo A post shared by Tom Hardy (@tomhardy) on Apr 11, 2018 at 9:53pm PDT NOLA - National Unicorn Day A post shared by Tom Hardy (@tomhardy) on Apr 10, 2018 at 9:03am PDT Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Hera Björk mun kynna stigin Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Leikarinn Tom Hardy er við tökur á myndinni Fonzo þar sem hann leikur glæpamanninn alræmda Al Capone. Myndin mun fylgja glæpamanninum eftir þegar hann er orðinn 47 ára gamall og búinn að verja tíu árum af lífi sínu í fangelsi. Andlegri heilsu hans hefur hrakað verulega og ofbeldisfull fortíð ásækir huga hans.Hardy birti nýlega myndir frá tökustað þar sem sést hvernig brellumeistarar vinna við að breyta leikaranum í glæpaforingjann ógnvænlega. Ljóst er að brellumeistararnir eru afar færir í sínu fagi því Hardy er nánast óþekkjanlegur eftir að þeir hafa lokið sér af. Mega awkward character misstep A post shared by Tom Hardy (@tomhardy) on Apr 10, 2018 at 8:45am PDT chasing Fonzo A post shared by Tom Hardy (@tomhardy) on Apr 11, 2018 at 9:53pm PDT NOLA - National Unicorn Day A post shared by Tom Hardy (@tomhardy) on Apr 10, 2018 at 9:03am PDT
Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Hera Björk mun kynna stigin Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira