Guardian fjallar um „morðið sem skók Ísland“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 12. apríl 2018 10:24 Fjölmargir björgunarsveitarmenn leituðu Birnu. Vísir/Landsbjörg Grímur Grímsson, sem stýrði rannsókninni á morðinu á Birnu Brjánsdóttur, segist óska þess að lögreglan hefði brugðist fyrr við óskum Sigurlaugar Hreinsdóttur, móður Birnu, að hefja leit að henni. Þetta segir Grímur í viðtali við breska blaðið The Guardian en á vef blaðsins var í dag birt ítarleg úttekt á málinu undir yfirskriftinni „Morðið sem skók Ísland“. Grímur segist vera stoltur af rannsókn lögreglunnar en spyr sig sem fyrr segir hvort að lögreglan hefði átt að bregðast fyrr við þegar tilkynnt var um hvarf Birnu. „Eitt af því sem ég hef hugsað mikið um er þetta: Ættu að líða 24 tímar þangað til við bregðumst við þegar fólk er tilkynnt týnt. Eða ætti það að vera matskenndara?,“ spyr Grímur. Tilkynnt var um hvarf Birnu þann 14. janúar 2017 en skipulögð leit hófst þann 16. janúar en í millitíðinni höfðu fjölskylda og vinir Birnu ásamt sjálfboðaliðum hafið leit. Í úttekt Guardian er einnig rætt við Sigurlaugu sem segist vera þakklát fyrir þann stuðning sem henni og fjölskyldu hennar var sýndur, en að hún hafi hafnað því að sérstakur dagur yrði helgaður minningu Birnu, í nafni einingar. „Það var enginn tilgangur með þessu. Ég verð æf þegar það er talað um að þjóðin hafi staðið saman. Það eru órar: Þetta fallega land í hinu frosna norði þar sem allir standa saman...Ég held að það sé ekki heilbrigt fyrir Íslendinga að hugsa um sig sem eitthvað sérstaka á þennan hátt,“ segir Sigurlaug. Birna Brjánsdóttir Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Snorri sagður spúa hatri og Trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Fleiri fréttir Snorri sagður spúa hatri og Trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi Sjá meira
Grímur Grímsson, sem stýrði rannsókninni á morðinu á Birnu Brjánsdóttur, segist óska þess að lögreglan hefði brugðist fyrr við óskum Sigurlaugar Hreinsdóttur, móður Birnu, að hefja leit að henni. Þetta segir Grímur í viðtali við breska blaðið The Guardian en á vef blaðsins var í dag birt ítarleg úttekt á málinu undir yfirskriftinni „Morðið sem skók Ísland“. Grímur segist vera stoltur af rannsókn lögreglunnar en spyr sig sem fyrr segir hvort að lögreglan hefði átt að bregðast fyrr við þegar tilkynnt var um hvarf Birnu. „Eitt af því sem ég hef hugsað mikið um er þetta: Ættu að líða 24 tímar þangað til við bregðumst við þegar fólk er tilkynnt týnt. Eða ætti það að vera matskenndara?,“ spyr Grímur. Tilkynnt var um hvarf Birnu þann 14. janúar 2017 en skipulögð leit hófst þann 16. janúar en í millitíðinni höfðu fjölskylda og vinir Birnu ásamt sjálfboðaliðum hafið leit. Í úttekt Guardian er einnig rætt við Sigurlaugu sem segist vera þakklát fyrir þann stuðning sem henni og fjölskyldu hennar var sýndur, en að hún hafi hafnað því að sérstakur dagur yrði helgaður minningu Birnu, í nafni einingar. „Það var enginn tilgangur með þessu. Ég verð æf þegar það er talað um að þjóðin hafi staðið saman. Það eru órar: Þetta fallega land í hinu frosna norði þar sem allir standa saman...Ég held að það sé ekki heilbrigt fyrir Íslendinga að hugsa um sig sem eitthvað sérstaka á þennan hátt,“ segir Sigurlaug.
Birna Brjánsdóttir Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Snorri sagður spúa hatri og Trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Fleiri fréttir Snorri sagður spúa hatri og Trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi Sjá meira