UEFA kærir Guardiola og Liverpool Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. apríl 2018 14:58 Pep lætur hér dómarann heyra það í hálfleik. Það var ekki skynsamlega gert. vísir/getty Leikur Man. City og Liverpool í Meistaradeild Evrópu hefur dregið dilk á eftir sér. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur nefnilega kært Pep Guardiola, stjóra City, sem og Liverpool. Guardiola er kærður fyrir óviðeigandi hegðun en honum var hent upp í stúku í hálfleik fyrir kjaftbrúk við dómarann. Hann var mjög ósáttur við að löglegt mark hefði verið tekið af City í fyrri hálfleik. Guardiola er einnig kærður fyrir að setja sig í samband við varamannabekk City í síðari hálfleik. Stuðningsmenn Liverpool kveiktu á blysum og köstuðu alls konar drasli í stuðningsmenn inn á vellinum. Hvoru tveggja er bannað og félagið er því kært vegna hegðunar stuðningsmannanna. Liverpool vann leikinn, 1-2, og er komið í undanúrslit í Meistaradeildinni. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Guardiola: Sagði að þetta hafi verið mark og hann rak mig útaf Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var sendur upp í stúku í leik Man. City og Liverpool í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir að hafa látið dómarateymið heyra það í hálfleik. 10. apríl 2018 21:20 Liverpool í undanúrslit eftir annan sigur á City Liverpool er komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar eftir 2-1 sigur á Manchester City á Etihad-leikvanginum í kvöld. Samanlagt 5-1 sigur Liverpool í leikjunum tveimur. 10. apríl 2018 20:15 Mörkin sem hentu Barcelona úr Meistaradeildinni og allur hasarinn á Etihad Roma gerði sér lítið fyrir og sló Barcelona úr keppni í Meistaradeild Evrópu með að snúa við 4-1 tapi á útivelli í síðustu viku í 3-0 sigur á heimavelli í kvöld. Roma fer því áfram á útivallarmörkum. 10. apríl 2018 21:45 Mest lesið Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið Formúla 1 Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur Fótbolti Sæmdu hvora aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Fleiri fréttir Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefán Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Sjá meira
Leikur Man. City og Liverpool í Meistaradeild Evrópu hefur dregið dilk á eftir sér. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur nefnilega kært Pep Guardiola, stjóra City, sem og Liverpool. Guardiola er kærður fyrir óviðeigandi hegðun en honum var hent upp í stúku í hálfleik fyrir kjaftbrúk við dómarann. Hann var mjög ósáttur við að löglegt mark hefði verið tekið af City í fyrri hálfleik. Guardiola er einnig kærður fyrir að setja sig í samband við varamannabekk City í síðari hálfleik. Stuðningsmenn Liverpool kveiktu á blysum og köstuðu alls konar drasli í stuðningsmenn inn á vellinum. Hvoru tveggja er bannað og félagið er því kært vegna hegðunar stuðningsmannanna. Liverpool vann leikinn, 1-2, og er komið í undanúrslit í Meistaradeildinni.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Guardiola: Sagði að þetta hafi verið mark og hann rak mig útaf Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var sendur upp í stúku í leik Man. City og Liverpool í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir að hafa látið dómarateymið heyra það í hálfleik. 10. apríl 2018 21:20 Liverpool í undanúrslit eftir annan sigur á City Liverpool er komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar eftir 2-1 sigur á Manchester City á Etihad-leikvanginum í kvöld. Samanlagt 5-1 sigur Liverpool í leikjunum tveimur. 10. apríl 2018 20:15 Mörkin sem hentu Barcelona úr Meistaradeildinni og allur hasarinn á Etihad Roma gerði sér lítið fyrir og sló Barcelona úr keppni í Meistaradeild Evrópu með að snúa við 4-1 tapi á útivelli í síðustu viku í 3-0 sigur á heimavelli í kvöld. Roma fer því áfram á útivallarmörkum. 10. apríl 2018 21:45 Mest lesið Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið Formúla 1 Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur Fótbolti Sæmdu hvora aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Fleiri fréttir Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefán Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Sjá meira
Guardiola: Sagði að þetta hafi verið mark og hann rak mig útaf Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var sendur upp í stúku í leik Man. City og Liverpool í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir að hafa látið dómarateymið heyra það í hálfleik. 10. apríl 2018 21:20
Liverpool í undanúrslit eftir annan sigur á City Liverpool er komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar eftir 2-1 sigur á Manchester City á Etihad-leikvanginum í kvöld. Samanlagt 5-1 sigur Liverpool í leikjunum tveimur. 10. apríl 2018 20:15
Mörkin sem hentu Barcelona úr Meistaradeildinni og allur hasarinn á Etihad Roma gerði sér lítið fyrir og sló Barcelona úr keppni í Meistaradeild Evrópu með að snúa við 4-1 tapi á útivelli í síðustu viku í 3-0 sigur á heimavelli í kvöld. Roma fer því áfram á útivallarmörkum. 10. apríl 2018 21:45