Ronda: Er svo fegin að hafa tapað gegn Holly og Amöndu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. apríl 2018 22:30 Ronda er sögð hafa stolið senunni á sínu fyrsta kvöldi hjá WWE. wwe Ronda Rousey hefur lítið sem ekkert tjáð sig um tapbardaga sína hjá UFC en eftir frumraun sína hjá WWE þá opnaði hún sig loksins. „Hjá UFC var þetta ég gegn öllum heiminum í einstaklingsíþrótt. Ég hélt ég myndi aldrei segja þetta en ég er svo fegin að hafa tapað gegn Holly og Amöndu því það leiddi mig hingað,“ sagði Ronda hamingjusöm eftir að hafa stolið senunni á WWE-kvöldi. „Það er ástæða fyrir öllu sem gerist og ég er svo þakklát. Ég hélt ég yrði aldrei þakklát fyrir að tapa en tíminn er góður kennari. Ég er feginn að hafa beðið og andað rólega í stað þess að gefast upp þar sem mér fannst allt vera búið. Mitt ráð til fólks sem þjáist er að gefa þessu tíma. Maður veit aldrei hvað gerist og hvar maður endar.“ Kvöldið fyrir frumraun Rondu var bardagakvöld hjá UFC þar sem Rose Namajunas varði titil sinn gegn Joanna Jedrzejczyk. Ronda horfði að sjálfsögðu á og er stolt af því hvar kvenna MMA er statt í dag en hún plægði veginn. „Ég er svo rosalega stolt af þeim. Þeir eru svo frábærir fulltrúar íþróttarinnar. Konur eins og þær er nákvæmlega það sem MMA þarf á að halda. Þetta voru eins og skilaboð til mín að mér væri orðið óhætt að halda mína leiði.“ Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Sjáðu Rondu í fyrsta bardaganum hjá WWE Rondu Rousey hóf í gær feril sinn sem leikari og bardagakona hjá skemmtanarisanum WWE. 9. apríl 2018 23:30 Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Sjá meira
Ronda Rousey hefur lítið sem ekkert tjáð sig um tapbardaga sína hjá UFC en eftir frumraun sína hjá WWE þá opnaði hún sig loksins. „Hjá UFC var þetta ég gegn öllum heiminum í einstaklingsíþrótt. Ég hélt ég myndi aldrei segja þetta en ég er svo fegin að hafa tapað gegn Holly og Amöndu því það leiddi mig hingað,“ sagði Ronda hamingjusöm eftir að hafa stolið senunni á WWE-kvöldi. „Það er ástæða fyrir öllu sem gerist og ég er svo þakklát. Ég hélt ég yrði aldrei þakklát fyrir að tapa en tíminn er góður kennari. Ég er feginn að hafa beðið og andað rólega í stað þess að gefast upp þar sem mér fannst allt vera búið. Mitt ráð til fólks sem þjáist er að gefa þessu tíma. Maður veit aldrei hvað gerist og hvar maður endar.“ Kvöldið fyrir frumraun Rondu var bardagakvöld hjá UFC þar sem Rose Namajunas varði titil sinn gegn Joanna Jedrzejczyk. Ronda horfði að sjálfsögðu á og er stolt af því hvar kvenna MMA er statt í dag en hún plægði veginn. „Ég er svo rosalega stolt af þeim. Þeir eru svo frábærir fulltrúar íþróttarinnar. Konur eins og þær er nákvæmlega það sem MMA þarf á að halda. Þetta voru eins og skilaboð til mín að mér væri orðið óhætt að halda mína leiði.“
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Sjáðu Rondu í fyrsta bardaganum hjá WWE Rondu Rousey hóf í gær feril sinn sem leikari og bardagakona hjá skemmtanarisanum WWE. 9. apríl 2018 23:30 Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Sjá meira
Sjáðu Rondu í fyrsta bardaganum hjá WWE Rondu Rousey hóf í gær feril sinn sem leikari og bardagakona hjá skemmtanarisanum WWE. 9. apríl 2018 23:30
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn