Stjörnur votta Avicii virðingu sína Sigurgeir Ingi Þorkelsson Eyvinds skrifar 21. apríl 2018 20:30 Fjöldi fólks hefur vottað Avicii virðingu sína á samfélagsmiðlum í kjölfar andláts hans. Visir / Getty Þær sorgarfregnir bárust í gær að tónlistarmaðurinn Avicii væri látinn, aðeins 28 ára að aldri. Upplýsingar um dánarorsök liggja ekki fyrir sem stendur. Avicii hét réttu nafni Tim Bergling og var sænskur. Avicii hafði sérstakt nef fyrir að semja smelli, lög sem er einfaldlega ekki hægt að heyra án þess að byrja að dilla sér. Má þar nefna lög eins og Levels, Hey Brother, Wake Me Up, Waiting For Love. Avicii vann til margra verðlauna fyrir tónlist sína. Má þar nefna tvenn MTV tónlistarverðlauna, Billboard verðlaun auk tveggja tilnefninga til Grammy verðlauna. Tim var 28 ára gamall þegar hann lést.Vísir / AFPAvicii gaf á ferli sínum út tvær breiðskífur, True árið 2013 og Stories árið 2015, og slógu þær báðar rækilega í gegn. Meðal listamanna sem Avicii hafði unnið með eru Coldplay, Rita Ora, Sia, Lenny Kravitz, Leona Lewis and Robbie Williams. Avicii hafði glímt við heilsufarsleg vandamál allt frá byrjun árs 2012 þegar hann lá inni á spítala í 11 daga. Ástæðan á að hafa verið bráðabrisbólga vegna ofdrykkju. Árið 2016 tilkynnti Avicii að hann ætlaði að draga sig í hlé frá opinberu lífi. Í samtalið við Hollywood Reporter sagði Avicii að þetta væri erfiðasta ákvörðun lífs hans hingað til en að hann hefði nú fengið einkalíf sitt til baka og hann væri „hamingjusamari en hann hefði verið lengi, lengi.“ Fjöldi fólks hefur vottað honum virðingu sína á samfélagsmiðlum í kjölfar andláts hans. Rita Ora og Avicii gerðu lagið Lonely Together saman í fyrra.I have no words. I remember how amazing it was to make Lonely Together and it felt like just yesterday we were talking. Condolences to Avicii's family, friends, and the fans who supported him. May he rest in peace. Gone too soon. I’m devastated. Heartbroken. — Rita Ora (@RitaOra) 20 April 2018Hér má sjá fleiri viðbrögð: Devastating news about Avicii, a beautiful soul, passionate and extremely talented with so much more to do. My heart goes out to his family. God bless you Tim x — Calvin Harris (@CalvinHarris) 20 April 2018Such sad news to hear about Avicii passing. Too young and way too soon. My condolences go out to his family, friends and fans x — DUA LIPA (@DUALIPA) 20 April 2018taken too soon #rip Avicii pic.twitter.com/KPOZKQcnF7 — AKON (@Akon) 20 April 2018RIP Tim. You were a brilliant composer and a gentle spirit. Fond memories of creating music w @Avicii and @nilerodgers- https://t.co/AfCVbXlhQh — ADAM LAMBERT (@adamlambert) 20 April 2018Words can not describe how I feel right now..I am gonna miss you brother ❤️ pic.twitter.com/AjBgXi5gVR — Tiësto (@tiesto) 20 April 2018Tim, I can’t believe what I just heard, you have gone way to early, there are no words to describe how I feel, I am thankful for all the great moments we got to spent together; and thankful for all the things I got to learn from you. The world will miss you.❤️ ~ R.I.P Avicii pic.twitter.com/HR3JvWGs9k — Nicky Romero (@nickyromero) 20 April 2018Rest easy Avicii, you inspired so many of us. Wish I could have said that to you in person x — Ellie Goulding (@elliegoulding) 20 April 2018 Andlát Tengdar fréttir Tónlistarmaðurinn Avicii látinn Sænski plötusnúðurinn fannst látinn í Oman í dag. 20. apríl 2018 17:47 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Sjá meira
Þær sorgarfregnir bárust í gær að tónlistarmaðurinn Avicii væri látinn, aðeins 28 ára að aldri. Upplýsingar um dánarorsök liggja ekki fyrir sem stendur. Avicii hét réttu nafni Tim Bergling og var sænskur. Avicii hafði sérstakt nef fyrir að semja smelli, lög sem er einfaldlega ekki hægt að heyra án þess að byrja að dilla sér. Má þar nefna lög eins og Levels, Hey Brother, Wake Me Up, Waiting For Love. Avicii vann til margra verðlauna fyrir tónlist sína. Má þar nefna tvenn MTV tónlistarverðlauna, Billboard verðlaun auk tveggja tilnefninga til Grammy verðlauna. Tim var 28 ára gamall þegar hann lést.Vísir / AFPAvicii gaf á ferli sínum út tvær breiðskífur, True árið 2013 og Stories árið 2015, og slógu þær báðar rækilega í gegn. Meðal listamanna sem Avicii hafði unnið með eru Coldplay, Rita Ora, Sia, Lenny Kravitz, Leona Lewis and Robbie Williams. Avicii hafði glímt við heilsufarsleg vandamál allt frá byrjun árs 2012 þegar hann lá inni á spítala í 11 daga. Ástæðan á að hafa verið bráðabrisbólga vegna ofdrykkju. Árið 2016 tilkynnti Avicii að hann ætlaði að draga sig í hlé frá opinberu lífi. Í samtalið við Hollywood Reporter sagði Avicii að þetta væri erfiðasta ákvörðun lífs hans hingað til en að hann hefði nú fengið einkalíf sitt til baka og hann væri „hamingjusamari en hann hefði verið lengi, lengi.“ Fjöldi fólks hefur vottað honum virðingu sína á samfélagsmiðlum í kjölfar andláts hans. Rita Ora og Avicii gerðu lagið Lonely Together saman í fyrra.I have no words. I remember how amazing it was to make Lonely Together and it felt like just yesterday we were talking. Condolences to Avicii's family, friends, and the fans who supported him. May he rest in peace. Gone too soon. I’m devastated. Heartbroken. — Rita Ora (@RitaOra) 20 April 2018Hér má sjá fleiri viðbrögð: Devastating news about Avicii, a beautiful soul, passionate and extremely talented with so much more to do. My heart goes out to his family. God bless you Tim x — Calvin Harris (@CalvinHarris) 20 April 2018Such sad news to hear about Avicii passing. Too young and way too soon. My condolences go out to his family, friends and fans x — DUA LIPA (@DUALIPA) 20 April 2018taken too soon #rip Avicii pic.twitter.com/KPOZKQcnF7 — AKON (@Akon) 20 April 2018RIP Tim. You were a brilliant composer and a gentle spirit. Fond memories of creating music w @Avicii and @nilerodgers- https://t.co/AfCVbXlhQh — ADAM LAMBERT (@adamlambert) 20 April 2018Words can not describe how I feel right now..I am gonna miss you brother ❤️ pic.twitter.com/AjBgXi5gVR — Tiësto (@tiesto) 20 April 2018Tim, I can’t believe what I just heard, you have gone way to early, there are no words to describe how I feel, I am thankful for all the great moments we got to spent together; and thankful for all the things I got to learn from you. The world will miss you.❤️ ~ R.I.P Avicii pic.twitter.com/HR3JvWGs9k — Nicky Romero (@nickyromero) 20 April 2018Rest easy Avicii, you inspired so many of us. Wish I could have said that to you in person x — Ellie Goulding (@elliegoulding) 20 April 2018
Andlát Tengdar fréttir Tónlistarmaðurinn Avicii látinn Sænski plötusnúðurinn fannst látinn í Oman í dag. 20. apríl 2018 17:47 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Avicii látinn Sænski plötusnúðurinn fannst látinn í Oman í dag. 20. apríl 2018 17:47