Stjörnur votta Avicii virðingu sína Sigurgeir Ingi Þorkelsson Eyvinds skrifar 21. apríl 2018 20:30 Fjöldi fólks hefur vottað Avicii virðingu sína á samfélagsmiðlum í kjölfar andláts hans. Visir / Getty Þær sorgarfregnir bárust í gær að tónlistarmaðurinn Avicii væri látinn, aðeins 28 ára að aldri. Upplýsingar um dánarorsök liggja ekki fyrir sem stendur. Avicii hét réttu nafni Tim Bergling og var sænskur. Avicii hafði sérstakt nef fyrir að semja smelli, lög sem er einfaldlega ekki hægt að heyra án þess að byrja að dilla sér. Má þar nefna lög eins og Levels, Hey Brother, Wake Me Up, Waiting For Love. Avicii vann til margra verðlauna fyrir tónlist sína. Má þar nefna tvenn MTV tónlistarverðlauna, Billboard verðlaun auk tveggja tilnefninga til Grammy verðlauna. Tim var 28 ára gamall þegar hann lést.Vísir / AFPAvicii gaf á ferli sínum út tvær breiðskífur, True árið 2013 og Stories árið 2015, og slógu þær báðar rækilega í gegn. Meðal listamanna sem Avicii hafði unnið með eru Coldplay, Rita Ora, Sia, Lenny Kravitz, Leona Lewis and Robbie Williams. Avicii hafði glímt við heilsufarsleg vandamál allt frá byrjun árs 2012 þegar hann lá inni á spítala í 11 daga. Ástæðan á að hafa verið bráðabrisbólga vegna ofdrykkju. Árið 2016 tilkynnti Avicii að hann ætlaði að draga sig í hlé frá opinberu lífi. Í samtalið við Hollywood Reporter sagði Avicii að þetta væri erfiðasta ákvörðun lífs hans hingað til en að hann hefði nú fengið einkalíf sitt til baka og hann væri „hamingjusamari en hann hefði verið lengi, lengi.“ Fjöldi fólks hefur vottað honum virðingu sína á samfélagsmiðlum í kjölfar andláts hans. Rita Ora og Avicii gerðu lagið Lonely Together saman í fyrra.I have no words. I remember how amazing it was to make Lonely Together and it felt like just yesterday we were talking. Condolences to Avicii's family, friends, and the fans who supported him. May he rest in peace. Gone too soon. I’m devastated. Heartbroken. — Rita Ora (@RitaOra) 20 April 2018Hér má sjá fleiri viðbrögð: Devastating news about Avicii, a beautiful soul, passionate and extremely talented with so much more to do. My heart goes out to his family. God bless you Tim x — Calvin Harris (@CalvinHarris) 20 April 2018Such sad news to hear about Avicii passing. Too young and way too soon. My condolences go out to his family, friends and fans x — DUA LIPA (@DUALIPA) 20 April 2018taken too soon #rip Avicii pic.twitter.com/KPOZKQcnF7 — AKON (@Akon) 20 April 2018RIP Tim. You were a brilliant composer and a gentle spirit. Fond memories of creating music w @Avicii and @nilerodgers- https://t.co/AfCVbXlhQh — ADAM LAMBERT (@adamlambert) 20 April 2018Words can not describe how I feel right now..I am gonna miss you brother ❤️ pic.twitter.com/AjBgXi5gVR — Tiësto (@tiesto) 20 April 2018Tim, I can’t believe what I just heard, you have gone way to early, there are no words to describe how I feel, I am thankful for all the great moments we got to spent together; and thankful for all the things I got to learn from you. The world will miss you.❤️ ~ R.I.P Avicii pic.twitter.com/HR3JvWGs9k — Nicky Romero (@nickyromero) 20 April 2018Rest easy Avicii, you inspired so many of us. Wish I could have said that to you in person x — Ellie Goulding (@elliegoulding) 20 April 2018 Andlát Tengdar fréttir Tónlistarmaðurinn Avicii látinn Sænski plötusnúðurinn fannst látinn í Oman í dag. 20. apríl 2018 17:47 Mest lesið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Tíska og hönnun 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Þær sorgarfregnir bárust í gær að tónlistarmaðurinn Avicii væri látinn, aðeins 28 ára að aldri. Upplýsingar um dánarorsök liggja ekki fyrir sem stendur. Avicii hét réttu nafni Tim Bergling og var sænskur. Avicii hafði sérstakt nef fyrir að semja smelli, lög sem er einfaldlega ekki hægt að heyra án þess að byrja að dilla sér. Má þar nefna lög eins og Levels, Hey Brother, Wake Me Up, Waiting For Love. Avicii vann til margra verðlauna fyrir tónlist sína. Má þar nefna tvenn MTV tónlistarverðlauna, Billboard verðlaun auk tveggja tilnefninga til Grammy verðlauna. Tim var 28 ára gamall þegar hann lést.Vísir / AFPAvicii gaf á ferli sínum út tvær breiðskífur, True árið 2013 og Stories árið 2015, og slógu þær báðar rækilega í gegn. Meðal listamanna sem Avicii hafði unnið með eru Coldplay, Rita Ora, Sia, Lenny Kravitz, Leona Lewis and Robbie Williams. Avicii hafði glímt við heilsufarsleg vandamál allt frá byrjun árs 2012 þegar hann lá inni á spítala í 11 daga. Ástæðan á að hafa verið bráðabrisbólga vegna ofdrykkju. Árið 2016 tilkynnti Avicii að hann ætlaði að draga sig í hlé frá opinberu lífi. Í samtalið við Hollywood Reporter sagði Avicii að þetta væri erfiðasta ákvörðun lífs hans hingað til en að hann hefði nú fengið einkalíf sitt til baka og hann væri „hamingjusamari en hann hefði verið lengi, lengi.“ Fjöldi fólks hefur vottað honum virðingu sína á samfélagsmiðlum í kjölfar andláts hans. Rita Ora og Avicii gerðu lagið Lonely Together saman í fyrra.I have no words. I remember how amazing it was to make Lonely Together and it felt like just yesterday we were talking. Condolences to Avicii's family, friends, and the fans who supported him. May he rest in peace. Gone too soon. I’m devastated. Heartbroken. — Rita Ora (@RitaOra) 20 April 2018Hér má sjá fleiri viðbrögð: Devastating news about Avicii, a beautiful soul, passionate and extremely talented with so much more to do. My heart goes out to his family. God bless you Tim x — Calvin Harris (@CalvinHarris) 20 April 2018Such sad news to hear about Avicii passing. Too young and way too soon. My condolences go out to his family, friends and fans x — DUA LIPA (@DUALIPA) 20 April 2018taken too soon #rip Avicii pic.twitter.com/KPOZKQcnF7 — AKON (@Akon) 20 April 2018RIP Tim. You were a brilliant composer and a gentle spirit. Fond memories of creating music w @Avicii and @nilerodgers- https://t.co/AfCVbXlhQh — ADAM LAMBERT (@adamlambert) 20 April 2018Words can not describe how I feel right now..I am gonna miss you brother ❤️ pic.twitter.com/AjBgXi5gVR — Tiësto (@tiesto) 20 April 2018Tim, I can’t believe what I just heard, you have gone way to early, there are no words to describe how I feel, I am thankful for all the great moments we got to spent together; and thankful for all the things I got to learn from you. The world will miss you.❤️ ~ R.I.P Avicii pic.twitter.com/HR3JvWGs9k — Nicky Romero (@nickyromero) 20 April 2018Rest easy Avicii, you inspired so many of us. Wish I could have said that to you in person x — Ellie Goulding (@elliegoulding) 20 April 2018
Andlát Tengdar fréttir Tónlistarmaðurinn Avicii látinn Sænski plötusnúðurinn fannst látinn í Oman í dag. 20. apríl 2018 17:47 Mest lesið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Tíska og hönnun 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Avicii látinn Sænski plötusnúðurinn fannst látinn í Oman í dag. 20. apríl 2018 17:47