Tiger spilar með Mickelson og Fowler Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. maí 2018 15:00 Tiger hress á blaðamannafundi eftir æfingahring í gær. vísir/getty Players-meistaramótið hefst á hinum frábæra Sawgrass-velli á morgun. Þetta mót er oft kallað fimmta risamótið. Ráshópur dagsins er með Tiger Woods, Phil Mickelson og Rickie Fowler. Tiger Woods hefur verið hlustskarpastur á þessu móti í tvígang og getur orðið aðeins annar maðurinn á eftir Jack Nicklaus til þess að vinna það þrisvar. Aðeins sex kylfingum hefur tekist að vinna í tvígang. Hann hefur aftur á móti ekki spilað á vellinum síðan honum var breytt umtalsvert. „Ég gíra mig upp með því að horfa á sjálfan mig eiga góðar stundir á vellinum. Þá var ég á mikilli siglingu,“ sagði Tiger afar spenntur fyrir mótinu. „Það liðu tólf ár á milli sigranna minna hérna. Á þessum velli verður maður að spila mjög vel og það er ekki hægt að komast upp með einhverja hluti hérna.“ Tiger púttaði illa á sínu síðasta móti og var ekki á meðal 50 efstu á því móti. Mótið verður sýnt beint á Golfstöðinni. Golf Mest lesið Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport „Við erum brothættir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Players-meistaramótið hefst á hinum frábæra Sawgrass-velli á morgun. Þetta mót er oft kallað fimmta risamótið. Ráshópur dagsins er með Tiger Woods, Phil Mickelson og Rickie Fowler. Tiger Woods hefur verið hlustskarpastur á þessu móti í tvígang og getur orðið aðeins annar maðurinn á eftir Jack Nicklaus til þess að vinna það þrisvar. Aðeins sex kylfingum hefur tekist að vinna í tvígang. Hann hefur aftur á móti ekki spilað á vellinum síðan honum var breytt umtalsvert. „Ég gíra mig upp með því að horfa á sjálfan mig eiga góðar stundir á vellinum. Þá var ég á mikilli siglingu,“ sagði Tiger afar spenntur fyrir mótinu. „Það liðu tólf ár á milli sigranna minna hérna. Á þessum velli verður maður að spila mjög vel og það er ekki hægt að komast upp með einhverja hluti hérna.“ Tiger púttaði illa á sínu síðasta móti og var ekki á meðal 50 efstu á því móti. Mótið verður sýnt beint á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport „Við erum brothættir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira