Hlynur leiðir Miðflokkinn á Akureyri Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. maí 2018 19:56 Hlynur er menntaður íþróttakennari frá Laugarvatni. Mynd/Aðsend Hlynur Jóhannsson, 50 ára, skipar efsta sæti á lista Miðflokksins á Akureyri. Hlynur er menntaður íþróttakennari frá Laugarvatni. Hann er giftur Karen Ingimarsdóttur og eiga þau þrjú börn. Hlynur starfar nú sem svæðisstjóri fyrir Hertz bílaleigu. Í öðru sæti listans er Rósa Njálsdóttir skrifstofukona og þriðja sæti skipar Karl Liljendal Hólmgeirsson nemi. Eftirtaldir aðilar skipa framboðslista Miðflokksins til bæjarstjórnarkosninga á Akureyri þann 26. maí 2018.1Hlynur JóhannssonStöðvarstjóri2Rósa NjálsdóttirSkrifstofukona3Karl Liljendal HólmgeirssonNemi4Viðar ValdimarssonSkrifstofumaður5Helgi Sveinbjörn JóhannessonStarfsmaður Flugþjónustu6Sigrún Elva BriemHeilbrigðisritari7Jón Bragi GunnarssonViðskiptafræðingur8Sigríður Valdís BergvinsdóttirHársnyrtimeistari9Stefán Örn SteinþórssonBifvélavirki10Jóhanna NorðfjörðFjármálastjóri11Hjörleifur Hallgríms HerbertssonFramkvæmdastjóri12Regína HelgadóttirBókari13Hannes KarlssonFramkvæmdastjóri14Sigríður Inga PétursdóttirHjúkrunarfræðingur15Karl SteingrímssonSjómaður16Þorvaldur Helgi SigurpálssonIðnaðarmaður17Berglind BergvinsdóttirLeik og grunnskólakennari18Hlíf KjartansdóttirHúsmóðir19Úlfhildur RögnvaldsdóttirFyrrverandi bæjarfulltrúi20Helga KristjánsdóttirHúsmóðir21Hákon HákonarsonVélvirki22Gerður JónsdóttirHúsmóðir Kosningar 2018 Tengdar fréttir Miklar breytingar eru í vændum á Akureyri Oddvitar framboðanna á Akureyri eru um margt sammála um hver stóru málin séu á næsta kjörtímabili. Tryggja skuli leikskólapláss og efla atvinnulífið í bænum. Ný könnun bendir til að nýr meirihluti taki við. 3. maí 2018 07:00 Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Fleiri fréttir Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Sjá meira
Hlynur Jóhannsson, 50 ára, skipar efsta sæti á lista Miðflokksins á Akureyri. Hlynur er menntaður íþróttakennari frá Laugarvatni. Hann er giftur Karen Ingimarsdóttur og eiga þau þrjú börn. Hlynur starfar nú sem svæðisstjóri fyrir Hertz bílaleigu. Í öðru sæti listans er Rósa Njálsdóttir skrifstofukona og þriðja sæti skipar Karl Liljendal Hólmgeirsson nemi. Eftirtaldir aðilar skipa framboðslista Miðflokksins til bæjarstjórnarkosninga á Akureyri þann 26. maí 2018.1Hlynur JóhannssonStöðvarstjóri2Rósa NjálsdóttirSkrifstofukona3Karl Liljendal HólmgeirssonNemi4Viðar ValdimarssonSkrifstofumaður5Helgi Sveinbjörn JóhannessonStarfsmaður Flugþjónustu6Sigrún Elva BriemHeilbrigðisritari7Jón Bragi GunnarssonViðskiptafræðingur8Sigríður Valdís BergvinsdóttirHársnyrtimeistari9Stefán Örn SteinþórssonBifvélavirki10Jóhanna NorðfjörðFjármálastjóri11Hjörleifur Hallgríms HerbertssonFramkvæmdastjóri12Regína HelgadóttirBókari13Hannes KarlssonFramkvæmdastjóri14Sigríður Inga PétursdóttirHjúkrunarfræðingur15Karl SteingrímssonSjómaður16Þorvaldur Helgi SigurpálssonIðnaðarmaður17Berglind BergvinsdóttirLeik og grunnskólakennari18Hlíf KjartansdóttirHúsmóðir19Úlfhildur RögnvaldsdóttirFyrrverandi bæjarfulltrúi20Helga KristjánsdóttirHúsmóðir21Hákon HákonarsonVélvirki22Gerður JónsdóttirHúsmóðir
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Miklar breytingar eru í vændum á Akureyri Oddvitar framboðanna á Akureyri eru um margt sammála um hver stóru málin séu á næsta kjörtímabili. Tryggja skuli leikskólapláss og efla atvinnulífið í bænum. Ný könnun bendir til að nýr meirihluti taki við. 3. maí 2018 07:00 Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Fleiri fréttir Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Sjá meira
Miklar breytingar eru í vændum á Akureyri Oddvitar framboðanna á Akureyri eru um margt sammála um hver stóru málin séu á næsta kjörtímabili. Tryggja skuli leikskólapláss og efla atvinnulífið í bænum. Ný könnun bendir til að nýr meirihluti taki við. 3. maí 2018 07:00