Tesla tók dýfu eftir ókurteisi Elons Musk Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 4. maí 2018 06:00 Elon Musk. Vísir/Getty Virði hlutabréfa í Tesla minnkaði um sjö prósent í gær eftir að Elon Musk, eigandi og forstjóri, tók þá óvæntu ákvörðun að neita að svara spurningum fjármálagreinenda á símafundi um fjármál fyrirtækisins. „Leiðinlegar spurningar frá vitleysingum eru ekki töff, næsta spurning,“ sagði Musk. Leyfði Musk því næst YouTube-bloggaranum Galileo Russell að spyrja alls tíu spurninga, enda snerust þær spurningar meira um tækni en fjármálin. Efraim Levy, greinandi hjá CFRA, sagði á fundinum að hegðun Musks væri undarleg. Þá sagði hann Musk ókurteisan. Birtist í Fréttablaðinu Tesla Tækni Tengdar fréttir Elon Musk segir Tesla á hvínandi kúpunni Þrátt fyrir umfangsmikla páskaeggjasölu á síðustu stundu segir eigandi Tesla að fyrirtækið sé gjaldþrota... 1. apríl 2018 23:09 Tesla seldi 30.000 bíla á síðasta ársfjórðungi Enn vandkvæði við að ná upp fjöldaframleiðslu á Model 3 bílnum. 4. janúar 2018 09:38 Mesta ársfjórðungstap Tesla Seldi 29.967 bíla og jók framleiðsluna um 28% frá fjórða ársfjórðungi ársins 2016. 8. febrúar 2018 10:28 Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Virði hlutabréfa í Tesla minnkaði um sjö prósent í gær eftir að Elon Musk, eigandi og forstjóri, tók þá óvæntu ákvörðun að neita að svara spurningum fjármálagreinenda á símafundi um fjármál fyrirtækisins. „Leiðinlegar spurningar frá vitleysingum eru ekki töff, næsta spurning,“ sagði Musk. Leyfði Musk því næst YouTube-bloggaranum Galileo Russell að spyrja alls tíu spurninga, enda snerust þær spurningar meira um tækni en fjármálin. Efraim Levy, greinandi hjá CFRA, sagði á fundinum að hegðun Musks væri undarleg. Þá sagði hann Musk ókurteisan.
Birtist í Fréttablaðinu Tesla Tækni Tengdar fréttir Elon Musk segir Tesla á hvínandi kúpunni Þrátt fyrir umfangsmikla páskaeggjasölu á síðustu stundu segir eigandi Tesla að fyrirtækið sé gjaldþrota... 1. apríl 2018 23:09 Tesla seldi 30.000 bíla á síðasta ársfjórðungi Enn vandkvæði við að ná upp fjöldaframleiðslu á Model 3 bílnum. 4. janúar 2018 09:38 Mesta ársfjórðungstap Tesla Seldi 29.967 bíla og jók framleiðsluna um 28% frá fjórða ársfjórðungi ársins 2016. 8. febrúar 2018 10:28 Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Elon Musk segir Tesla á hvínandi kúpunni Þrátt fyrir umfangsmikla páskaeggjasölu á síðustu stundu segir eigandi Tesla að fyrirtækið sé gjaldþrota... 1. apríl 2018 23:09
Tesla seldi 30.000 bíla á síðasta ársfjórðungi Enn vandkvæði við að ná upp fjöldaframleiðslu á Model 3 bílnum. 4. janúar 2018 09:38
Mesta ársfjórðungstap Tesla Seldi 29.967 bíla og jók framleiðsluna um 28% frá fjórða ársfjórðungi ársins 2016. 8. febrúar 2018 10:28