Arnar hefur ekki vílað það fyrir sér að lyfta Lilju í vetur og hafa þau alltaf verið að gera djarfari lyftur með hverjum þættinum. Dómarar hafa talað um það undanfarið að Arnar hafi sýnt miklar framfarir og sé alltaf að gera betur heldur en síðast.
Atriði þeirra Arnars og Lilju má sjá í spilaranum hér að neðan.