Japanskir Búðarþjófar fengu Gullpálmann á Cannes Kjartan Kjartansson skrifar 19. maí 2018 22:41 Hirozaku Kore-edu leikstýrði Búðarþjófunum. Vísir/AFP Fjölskyldudramað „Búðarþjófarnir“ eftir japanska leikstjórann Hirozaku Kore-edu hlaut Gullpálmann eftirsótta sem besta myndin á Cannes-kvikmyndahátíðinni í dag. Háðsádeila bandaríska leikstjórans Spike Lee um svartan Ku Klux Klan-liða hafnaði í öðru sæti. Ástralska leikkonan Cate Blanchett var formaður dómnefndarinnar að þessu sinni og tilkynnti hún um valið á verðlaunahöfunum í dag. Hún sagði það hafa verið „sársaukafullt“ að þurfa að gera upp á milli myndanna sem kepptu um Gullpálmann, svo hörð hafi samkeppnin verið, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Pólski leikstjórinn Pawel Pawlikowski var valinn besti leikstjórinn fyrir mynd sína „Kalda stríðið“ og ítalski leikarinn Marcello Fonte var valinn besti leikarinn fyrir leik sinn í myndinni „Hundamaðurinn“. „Kona fer í stríð“, kvikmynd Benedikts Erlingssonar og Ólafs Egils Egilssonar vann til svonefndra SACD-verðlauna samtaka handritshöfunda og tónskálda í tengslum við hátíðina í Cannes. Cannes Menning Tengdar fréttir Kona fer í stríð vann til SACD verðlauna í Cannes Benedikt Erlingsson og Ólafur Egill Egilsson, handritshöfundar Kona fer í stríð, unnu til SACD verðlaunanna á Critic's Week í Cannes í dag. 16. maí 2018 18:51 Konur mótmæltu misrétti á rauða dreglinum í Cannes Tugir leikkvenna og annarra kvenna í kvikmyndageiranum mótmæltu kynjamisrétti innan geirans á kvikmyndahátíðinni í Cannes í gær. 13. maí 2018 09:27 „Viðbjóðsleg, tilgerðarleg, kvalafull og aumkunarverð“ kvikmynd von Trier gekk fram af áhorfendum í Cannes Bandaríski leikarinn Matt Dillon fer með aðalhlutverk í myndinni en hann leikur raðmorðingja sem myrðir bæði konur og börn á hryllilegan máta. Uma Thurman fer einnig með hlutverk í myndinni. 15. maí 2018 21:30 Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Fleiri fréttir „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Fjölskyldudramað „Búðarþjófarnir“ eftir japanska leikstjórann Hirozaku Kore-edu hlaut Gullpálmann eftirsótta sem besta myndin á Cannes-kvikmyndahátíðinni í dag. Háðsádeila bandaríska leikstjórans Spike Lee um svartan Ku Klux Klan-liða hafnaði í öðru sæti. Ástralska leikkonan Cate Blanchett var formaður dómnefndarinnar að þessu sinni og tilkynnti hún um valið á verðlaunahöfunum í dag. Hún sagði það hafa verið „sársaukafullt“ að þurfa að gera upp á milli myndanna sem kepptu um Gullpálmann, svo hörð hafi samkeppnin verið, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Pólski leikstjórinn Pawel Pawlikowski var valinn besti leikstjórinn fyrir mynd sína „Kalda stríðið“ og ítalski leikarinn Marcello Fonte var valinn besti leikarinn fyrir leik sinn í myndinni „Hundamaðurinn“. „Kona fer í stríð“, kvikmynd Benedikts Erlingssonar og Ólafs Egils Egilssonar vann til svonefndra SACD-verðlauna samtaka handritshöfunda og tónskálda í tengslum við hátíðina í Cannes.
Cannes Menning Tengdar fréttir Kona fer í stríð vann til SACD verðlauna í Cannes Benedikt Erlingsson og Ólafur Egill Egilsson, handritshöfundar Kona fer í stríð, unnu til SACD verðlaunanna á Critic's Week í Cannes í dag. 16. maí 2018 18:51 Konur mótmæltu misrétti á rauða dreglinum í Cannes Tugir leikkvenna og annarra kvenna í kvikmyndageiranum mótmæltu kynjamisrétti innan geirans á kvikmyndahátíðinni í Cannes í gær. 13. maí 2018 09:27 „Viðbjóðsleg, tilgerðarleg, kvalafull og aumkunarverð“ kvikmynd von Trier gekk fram af áhorfendum í Cannes Bandaríski leikarinn Matt Dillon fer með aðalhlutverk í myndinni en hann leikur raðmorðingja sem myrðir bæði konur og börn á hryllilegan máta. Uma Thurman fer einnig með hlutverk í myndinni. 15. maí 2018 21:30 Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Fleiri fréttir „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Kona fer í stríð vann til SACD verðlauna í Cannes Benedikt Erlingsson og Ólafur Egill Egilsson, handritshöfundar Kona fer í stríð, unnu til SACD verðlaunanna á Critic's Week í Cannes í dag. 16. maí 2018 18:51
Konur mótmæltu misrétti á rauða dreglinum í Cannes Tugir leikkvenna og annarra kvenna í kvikmyndageiranum mótmæltu kynjamisrétti innan geirans á kvikmyndahátíðinni í Cannes í gær. 13. maí 2018 09:27
„Viðbjóðsleg, tilgerðarleg, kvalafull og aumkunarverð“ kvikmynd von Trier gekk fram af áhorfendum í Cannes Bandaríski leikarinn Matt Dillon fer með aðalhlutverk í myndinni en hann leikur raðmorðingja sem myrðir bæði konur og börn á hryllilegan máta. Uma Thurman fer einnig með hlutverk í myndinni. 15. maí 2018 21:30