UEFA ákærir Buffon fyrir ruslapoka ummælin um Oliver Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 11. maí 2018 18:30 Gianluigi Buffon og Michael Oliver dómari. Vísir/Getty Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur ákært Gianluigi Buffon, markvörð Juventus, fyrir ógnandi hegðun gagnvart Michael Oliver í leik Juventus og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu fyrr í vetur. Buffon fékk að líta rauða spjaldið frá Oliver dómara undir lok leiks liðanna á Santiago Bernabeu í apríl þar sem Juventus datt úr keppni í átta liða úrslitum fyrir það að hella sér yfir Olvier og mótmæla harkalega þeirri ákvörðun Englendingsins að dæma vítaspyrnu á Juventus á 93. mínútu. Buffon hraunaði enn frekar yfir Oliver í viðtölum eftir leik og neitaði að draga þau ummæli til baka eða biðjast afsökunar á hegðun sinni. Hann sagði meðal annars að „þessi maður hefur ekki hjarta í brjóstkassa sínum heldur aðeins ruslapoka.“Málið verður tekið fyrir aganefnd UEFA á síðasta degi þessa mánaðar. Sögusagnir herma að hinn 40 ára Buffon muni láta gott heita af fótboltaiðkun í lok þessa tímabils. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Buffon sér ekki eftir einu orði sem hann sagði um Michael Oliver Gianluigi Buffon er ekki runnin reiðin. Hann er ennþá brjálaður út í enska dómarann Michael Oliver sem endaði Meistaradeildarferil ítalska markvarðarins í síðustu viku. 16. apríl 2018 08:30 Víti í uppbótartíma, Buffon fékk rautt og Ronaldo skaut Real áfram Real Madrid er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 3-1 tap gegn Juventus á heimavelli í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitunum. Samanlagt 4-3 sigur Real. 11. apríl 2018 20:45 UEFA fordæmir harðlega þá meðferð sem Oliver dómari og kona hans fengu Knattspyrnusamband Evrópu hefur tjáð sig um þá meðferð sem enski dómarinn Michael Oliver og kona hans fengu eftir seinni leik Real Madrid og Juventus í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 17. apríl 2018 11:30 Mest lesið Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Körfubolti Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið Formúla 1 Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Í beinni: Newcastle United - Liverpool | Úrslitaleikur á Wembley Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Sjá meira
Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur ákært Gianluigi Buffon, markvörð Juventus, fyrir ógnandi hegðun gagnvart Michael Oliver í leik Juventus og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu fyrr í vetur. Buffon fékk að líta rauða spjaldið frá Oliver dómara undir lok leiks liðanna á Santiago Bernabeu í apríl þar sem Juventus datt úr keppni í átta liða úrslitum fyrir það að hella sér yfir Olvier og mótmæla harkalega þeirri ákvörðun Englendingsins að dæma vítaspyrnu á Juventus á 93. mínútu. Buffon hraunaði enn frekar yfir Oliver í viðtölum eftir leik og neitaði að draga þau ummæli til baka eða biðjast afsökunar á hegðun sinni. Hann sagði meðal annars að „þessi maður hefur ekki hjarta í brjóstkassa sínum heldur aðeins ruslapoka.“Málið verður tekið fyrir aganefnd UEFA á síðasta degi þessa mánaðar. Sögusagnir herma að hinn 40 ára Buffon muni láta gott heita af fótboltaiðkun í lok þessa tímabils.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Buffon sér ekki eftir einu orði sem hann sagði um Michael Oliver Gianluigi Buffon er ekki runnin reiðin. Hann er ennþá brjálaður út í enska dómarann Michael Oliver sem endaði Meistaradeildarferil ítalska markvarðarins í síðustu viku. 16. apríl 2018 08:30 Víti í uppbótartíma, Buffon fékk rautt og Ronaldo skaut Real áfram Real Madrid er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 3-1 tap gegn Juventus á heimavelli í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitunum. Samanlagt 4-3 sigur Real. 11. apríl 2018 20:45 UEFA fordæmir harðlega þá meðferð sem Oliver dómari og kona hans fengu Knattspyrnusamband Evrópu hefur tjáð sig um þá meðferð sem enski dómarinn Michael Oliver og kona hans fengu eftir seinni leik Real Madrid og Juventus í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 17. apríl 2018 11:30 Mest lesið Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Körfubolti Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið Formúla 1 Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Í beinni: Newcastle United - Liverpool | Úrslitaleikur á Wembley Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Sjá meira
Buffon sér ekki eftir einu orði sem hann sagði um Michael Oliver Gianluigi Buffon er ekki runnin reiðin. Hann er ennþá brjálaður út í enska dómarann Michael Oliver sem endaði Meistaradeildarferil ítalska markvarðarins í síðustu viku. 16. apríl 2018 08:30
Víti í uppbótartíma, Buffon fékk rautt og Ronaldo skaut Real áfram Real Madrid er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 3-1 tap gegn Juventus á heimavelli í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitunum. Samanlagt 4-3 sigur Real. 11. apríl 2018 20:45
UEFA fordæmir harðlega þá meðferð sem Oliver dómari og kona hans fengu Knattspyrnusamband Evrópu hefur tjáð sig um þá meðferð sem enski dómarinn Michael Oliver og kona hans fengu eftir seinni leik Real Madrid og Juventus í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 17. apríl 2018 11:30