Shoplifter fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum 2019 Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. júní 2018 18:55 Shoplifter ásamt sýningarstjóranum sínum, Birtu Guðjónsdóttur. Vísir/Egill Listakonan Hrafnhildur Arnardóttir, sem er betur þekkt undir listamannsnafni sínu Shoplifter, verður fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum í myndlist á næsta ári. Greint var frá þessu í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 í kvöld og sagði Shoplifter í viðtali við Erlu Björgu Gunnarsdóttur, fréttamann, að það væri dásamleg tilfinning að hafa verið valin sem fulltrúi á tvíæringnum sem er ein virtasta myndlistarhátíð í heimi. Shoplifter hefur búið og starfað sem listamaður í New York í fjöldamörg ár en sýning hennar í Listasafni Íslands í fyrra þar sem hár og gervihár var í aðalhlutverki vakti mikla athygli. Alls bárust 17 tillögur frá listamönnum og sýningarstjórum til Kynningamiðstöðvar íslenskrar myndlistar um hver ætti að vera fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum á næsta ári. Var Shoplifter valin úr þeim hópi en sýningarstjóri hennar er Birta Guðjónsdóttir. Feneyjatvíæringurinn Menning Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Móteitur við leiðindum Hrafnhildur Arnardóttir listamaður verst þunglyndi og almennum leiðindum með sköpun og kímnigáfu. Hún fann ekki farveg fyrir húmorinn í myndlist sinni fyrr en hún flutti til New York. 3. júní 2017 09:00 Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Fleiri fréttir Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Listakonan Hrafnhildur Arnardóttir, sem er betur þekkt undir listamannsnafni sínu Shoplifter, verður fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum í myndlist á næsta ári. Greint var frá þessu í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 í kvöld og sagði Shoplifter í viðtali við Erlu Björgu Gunnarsdóttur, fréttamann, að það væri dásamleg tilfinning að hafa verið valin sem fulltrúi á tvíæringnum sem er ein virtasta myndlistarhátíð í heimi. Shoplifter hefur búið og starfað sem listamaður í New York í fjöldamörg ár en sýning hennar í Listasafni Íslands í fyrra þar sem hár og gervihár var í aðalhlutverki vakti mikla athygli. Alls bárust 17 tillögur frá listamönnum og sýningarstjórum til Kynningamiðstöðvar íslenskrar myndlistar um hver ætti að vera fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum á næsta ári. Var Shoplifter valin úr þeim hópi en sýningarstjóri hennar er Birta Guðjónsdóttir.
Feneyjatvíæringurinn Menning Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Móteitur við leiðindum Hrafnhildur Arnardóttir listamaður verst þunglyndi og almennum leiðindum með sköpun og kímnigáfu. Hún fann ekki farveg fyrir húmorinn í myndlist sinni fyrr en hún flutti til New York. 3. júní 2017 09:00 Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Fleiri fréttir Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Móteitur við leiðindum Hrafnhildur Arnardóttir listamaður verst þunglyndi og almennum leiðindum með sköpun og kímnigáfu. Hún fann ekki farveg fyrir húmorinn í myndlist sinni fyrr en hún flutti til New York. 3. júní 2017 09:00