Mikil áskorun fyrir íslenska markverði Arnar Björnsson í Kabardinka skrifar 20. júní 2018 13:30 Markvarðaþjálfun skilar eðlilega betri árangri. vísr/vilhelm Guðmundur Hreiðarsson, markvarðaþjálfari íslenska landsliðsins, hefur staðið í ströngu hér í Rússlandi. Einn markvarðanna þriggja í hópnum, Rúnar Alex Rúnarsson er búinn að ganga frá fjögurra ára samningi við franska liðið Dijon. Guðmundur er sannfærður um að Hannes Þór Halldórsson og Fredrik Schram skipti einnig um lið. „Ég vil fá Hannes í svipaðan stærðarflokk, hann skilið að vera í einhverju af stærstu félögum í Englandi, Þýskalandi eða Frakklandi. Markvarsla snýst um stöðugleika og það er nokkuð sem Hannes er búinn að sýna. Það hefur Rúnar sýnt ungur og flottur leikmaður. Mér finnst það gjeggað fyrir þennan 23 ára gamla strák að fara í frönsku úrvalsdeildina. Það segir allt sem segja þarf“. Hvað með Fredrik Schram, þarf hann ekki að fara í stærri deild? „Hann er frábær markvörður og á án efa eftir að ná jafn langt og Rúnar og Hannes. Ég er ánægðastur þegar markverðirnir mínir fá að spila en auðvitað vill maður að þeir spili í sterkustu deildunum. Ég held að hann lendi þar líka. Það gæti orðið á þessu ári því ég veit að það eru lið að fylgjast með honum“. Hvað með aðra yngri markverði? „Fyrir stuttu skrifaði Patrik Gunnarsson undir samning við enska liðið Brentford, strákur sem er fæddur árið 2000. Hann er frábær markvörður og mjög efnilegur. Við erum líka með ungan og efnilegan strák hjá Reading. Við erum á allt öðrum stað með markverðina okkar núna en fyrir 6 árum. Ástæðan fyrir því að mörg lið eru með markmannsþjálfara í yngri flokkunum,“ segir Guðmundur. „Í leyfiskerfi KSÍ og UEFA segir skýrt að liðin verði að vera með markmannsþjálfara og þetta er lykillinn. Ég er ánægður að sjá að markverðirnir okkar eru að blómstra. Þetta er mikil áskorun fyrir unga markmenn heima. Hannes Halldórsson er auðvitað gott dæmi um það. Hans ferill hófst ekki fyrr en hann var 22 eða 23. ára gamall. Síðan er hann búinn að vera á uppleið og það sýnir að það er aldrei of seint að leggja markmannsstarfið fyrir sig. Ég skora á félögin að sinna þessum þætti mjög vel,“ segir Guðmundur Hreiðarsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Íslensku markverðirnir æfa með gleraugu sem skerða sjónina | Myndband Sjáðu skemmtilega markvarðaæfingu íslenska landsliðsins. 20. júní 2018 10:30 Fær enga sérmeðferð þrátt fyrir hetjudáðina og var fljótt kippt niður á jörðina Hörður Björgvin Magnússon stjanar þó við Hannes og hefur gert lengi. 20. júní 2018 09:30 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Fleiri fréttir Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Sjá meira
Guðmundur Hreiðarsson, markvarðaþjálfari íslenska landsliðsins, hefur staðið í ströngu hér í Rússlandi. Einn markvarðanna þriggja í hópnum, Rúnar Alex Rúnarsson er búinn að ganga frá fjögurra ára samningi við franska liðið Dijon. Guðmundur er sannfærður um að Hannes Þór Halldórsson og Fredrik Schram skipti einnig um lið. „Ég vil fá Hannes í svipaðan stærðarflokk, hann skilið að vera í einhverju af stærstu félögum í Englandi, Þýskalandi eða Frakklandi. Markvarsla snýst um stöðugleika og það er nokkuð sem Hannes er búinn að sýna. Það hefur Rúnar sýnt ungur og flottur leikmaður. Mér finnst það gjeggað fyrir þennan 23 ára gamla strák að fara í frönsku úrvalsdeildina. Það segir allt sem segja þarf“. Hvað með Fredrik Schram, þarf hann ekki að fara í stærri deild? „Hann er frábær markvörður og á án efa eftir að ná jafn langt og Rúnar og Hannes. Ég er ánægðastur þegar markverðirnir mínir fá að spila en auðvitað vill maður að þeir spili í sterkustu deildunum. Ég held að hann lendi þar líka. Það gæti orðið á þessu ári því ég veit að það eru lið að fylgjast með honum“. Hvað með aðra yngri markverði? „Fyrir stuttu skrifaði Patrik Gunnarsson undir samning við enska liðið Brentford, strákur sem er fæddur árið 2000. Hann er frábær markvörður og mjög efnilegur. Við erum líka með ungan og efnilegan strák hjá Reading. Við erum á allt öðrum stað með markverðina okkar núna en fyrir 6 árum. Ástæðan fyrir því að mörg lið eru með markmannsþjálfara í yngri flokkunum,“ segir Guðmundur. „Í leyfiskerfi KSÍ og UEFA segir skýrt að liðin verði að vera með markmannsþjálfara og þetta er lykillinn. Ég er ánægður að sjá að markverðirnir okkar eru að blómstra. Þetta er mikil áskorun fyrir unga markmenn heima. Hannes Halldórsson er auðvitað gott dæmi um það. Hans ferill hófst ekki fyrr en hann var 22 eða 23. ára gamall. Síðan er hann búinn að vera á uppleið og það sýnir að það er aldrei of seint að leggja markmannsstarfið fyrir sig. Ég skora á félögin að sinna þessum þætti mjög vel,“ segir Guðmundur Hreiðarsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Íslensku markverðirnir æfa með gleraugu sem skerða sjónina | Myndband Sjáðu skemmtilega markvarðaæfingu íslenska landsliðsins. 20. júní 2018 10:30 Fær enga sérmeðferð þrátt fyrir hetjudáðina og var fljótt kippt niður á jörðina Hörður Björgvin Magnússon stjanar þó við Hannes og hefur gert lengi. 20. júní 2018 09:30 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Fleiri fréttir Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Sjá meira
Íslensku markverðirnir æfa með gleraugu sem skerða sjónina | Myndband Sjáðu skemmtilega markvarðaæfingu íslenska landsliðsins. 20. júní 2018 10:30
Fær enga sérmeðferð þrátt fyrir hetjudáðina og var fljótt kippt niður á jörðina Hörður Björgvin Magnússon stjanar þó við Hannes og hefur gert lengi. 20. júní 2018 09:30