Vanur mýflugunum á Þingvallavatni Henry Birgir Gunnarsson í Kabardinka skrifar 19. júní 2018 19:30 Á morgun færa strákarnir okkar sig yfir til Volgograd þar sem þeir mæta Nígeríu. Í þeirri borg taka á móti þeim erfiðar aðstæður. Mikill hiti og móskítófaraldur. Það er spáð um 35 stiga hita í Volgograd er liðin mætast og moskítóflugurnar munu ekki létta neinum lífið. Hörður Björgvin ætlar þó ekki að láta þetta ástand trufla sig. „Ég er vanur að vera á Þingvallavatni. Ég er vanur þessum mýflugum án þess að vera með net. Það er ekkert sem mun hæga á okkar fótboltaleik með þessum mýflugum," segir Hörður Björgvin en það þarf líka að glíma við mikinn hita. „Við vitum að hitinn verður rosalegur og við munum búast við góðum og erfiðum leik." Englendingarnir spiluðu í Volgograd í gær og hetja Englendinga, Harry Kane, viðurkenndi að flugurnar hefðu truflað sig. Kane sagði hafa fengið flugur í augað, nefið og svo hefði hann étið nokkrar. Kári Árnason lætur svona hræðsluáróður ekki raska ró sinni og er klár í hvað sem er. „Þetta er eitthvað sem er úr okkar höndum. Það er talsverður munur á hitastiginu og ég held að það henti þeim betur en okkur," segir Kári.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Strákarnir vel vopnum búnir fyrir Volgograd Á morgun halda strákarnir okkar til Volgograd og þar taka á móti þeim lítt spennandi aðstæður. Hátt í 40 stiga hiti og móskítófaraldur. 19. júní 2018 10:00 Birkir Már: Ég hef aldrei komið í þessa saltverksmiðju Erlendir blaðamenn láta mikið með það að fjögurra barna faðirinn Birkir Már Sævarsson sé eini leikmaðurinn á HM sem hafi þurft að fá frí í vinnunni svo hann gæti farið til Rússlands. 19. júní 2018 14:30 HM í dag: Gaulandi strandvörður gerði sitt besta til að eyðileggja þáttinn Það er steikjandi hiti í Kabardinka í dag og strákarnir skelltu sér aðeins á ströndina í morgunsárið til þess að taka út stemninguna. 19. júní 2018 09:00 Hörður hlær að argentínska þjálfaranum sem „hljóp á vegg“ Jorge Sampaoli ætlaði að keyra í gegnum bakvörðinn en það gekk ekki. 19. júní 2018 19:00 Langmest skotið á Rúrik Pálsson Kominn með 500 þúsund fylgjendur á Instagram. 19. júní 2018 09:45 Mest lesið Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Sjá meira
Á morgun færa strákarnir okkar sig yfir til Volgograd þar sem þeir mæta Nígeríu. Í þeirri borg taka á móti þeim erfiðar aðstæður. Mikill hiti og móskítófaraldur. Það er spáð um 35 stiga hita í Volgograd er liðin mætast og moskítóflugurnar munu ekki létta neinum lífið. Hörður Björgvin ætlar þó ekki að láta þetta ástand trufla sig. „Ég er vanur að vera á Þingvallavatni. Ég er vanur þessum mýflugum án þess að vera með net. Það er ekkert sem mun hæga á okkar fótboltaleik með þessum mýflugum," segir Hörður Björgvin en það þarf líka að glíma við mikinn hita. „Við vitum að hitinn verður rosalegur og við munum búast við góðum og erfiðum leik." Englendingarnir spiluðu í Volgograd í gær og hetja Englendinga, Harry Kane, viðurkenndi að flugurnar hefðu truflað sig. Kane sagði hafa fengið flugur í augað, nefið og svo hefði hann étið nokkrar. Kári Árnason lætur svona hræðsluáróður ekki raska ró sinni og er klár í hvað sem er. „Þetta er eitthvað sem er úr okkar höndum. Það er talsverður munur á hitastiginu og ég held að það henti þeim betur en okkur," segir Kári.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Strákarnir vel vopnum búnir fyrir Volgograd Á morgun halda strákarnir okkar til Volgograd og þar taka á móti þeim lítt spennandi aðstæður. Hátt í 40 stiga hiti og móskítófaraldur. 19. júní 2018 10:00 Birkir Már: Ég hef aldrei komið í þessa saltverksmiðju Erlendir blaðamenn láta mikið með það að fjögurra barna faðirinn Birkir Már Sævarsson sé eini leikmaðurinn á HM sem hafi þurft að fá frí í vinnunni svo hann gæti farið til Rússlands. 19. júní 2018 14:30 HM í dag: Gaulandi strandvörður gerði sitt besta til að eyðileggja þáttinn Það er steikjandi hiti í Kabardinka í dag og strákarnir skelltu sér aðeins á ströndina í morgunsárið til þess að taka út stemninguna. 19. júní 2018 09:00 Hörður hlær að argentínska þjálfaranum sem „hljóp á vegg“ Jorge Sampaoli ætlaði að keyra í gegnum bakvörðinn en það gekk ekki. 19. júní 2018 19:00 Langmest skotið á Rúrik Pálsson Kominn með 500 þúsund fylgjendur á Instagram. 19. júní 2018 09:45 Mest lesið Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Sjá meira
Strákarnir vel vopnum búnir fyrir Volgograd Á morgun halda strákarnir okkar til Volgograd og þar taka á móti þeim lítt spennandi aðstæður. Hátt í 40 stiga hiti og móskítófaraldur. 19. júní 2018 10:00
Birkir Már: Ég hef aldrei komið í þessa saltverksmiðju Erlendir blaðamenn láta mikið með það að fjögurra barna faðirinn Birkir Már Sævarsson sé eini leikmaðurinn á HM sem hafi þurft að fá frí í vinnunni svo hann gæti farið til Rússlands. 19. júní 2018 14:30
HM í dag: Gaulandi strandvörður gerði sitt besta til að eyðileggja þáttinn Það er steikjandi hiti í Kabardinka í dag og strákarnir skelltu sér aðeins á ströndina í morgunsárið til þess að taka út stemninguna. 19. júní 2018 09:00
Hörður hlær að argentínska þjálfaranum sem „hljóp á vegg“ Jorge Sampaoli ætlaði að keyra í gegnum bakvörðinn en það gekk ekki. 19. júní 2018 19:00