Strákarnir fá 600 dósir af skyri í dag Henry Birgir Gunnarsson í Kabardinka skrifar 18. júní 2018 13:00 Það var létt yfir strákunum á æfingu í gær og verður enn léttara yfir þeim í dag er það kemur ný sending af skyri á hótelið þeirra. vísir/vilhelm Þó svo það sé viðskiptabann þá fá strákarnir okkar í Rússlandi aðeins af íslenskum mat. Er þeir komu til landsins biðu þeirra 600 dósir af Ísey skyri sem er nýbyrjað að framleiða í Rússlandi. Þær eru allar búnar og því er von á 600 dósum í viðbót í dag. Ekki veitir af. Kokkum landsliðsins hefur einnig tekist að útvega smá íslenskan fisk og þess utan náðist að redda íslensku lambi í eina máltíð. Þá var að sjálfsögðu haft bernaise með. Strákarnir í landsliðinu hafa verið himinilifandi með frammistöðu kokkanna, Hinriks Inga og Kirill, enda hafa þeir slengt fram hverri veislunni á fætur annarri. Að neðan má sjá auglýsingu fyrir Ísey skyrið þar sem Tólfan og íslenskur kór koma við sögu.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Þjálfarateymi Íslands með þrjá aðstoðarmenn í stúkunni Strákarnir á bekknum hjá íslenska landsliðinu voru í góðu sambandi við menn í stúkunni meðan á leiknum gegn Argentínu stóð. 18. júní 2018 08:00 Messi bað um treyjuna hans Birkis Frægt augnablik frá EM í Frakklandi fyrir tveimur árum er þegar Cristiano Ronaldo vildi ekki skiptast á treyjum við Aron Einar Gunnarsson eftir jafntefli Íslands og Portúgal. Aron Einar bað ekki um treyju Lionel Messi eftir leik Íslands og Argentínu í gær heldur bað Messi um treyju eins strákanna okkar. 17. júní 2018 19:52 Rússneska mínútan: „Allir mínir óttar hafa komið fram í þessari bílferð“ Tómas Þór Þórðarson átti innslag kvöldsins í liðnum "Rússneska mínútan“ í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport. 17. júní 2018 23:30 Sumarmessan: Kokkurinn þakkaði Messi fyrir leikinn Íslenska landsliðið er með kokk á vegum KSÍ sem sér um að elda ofan í strákana á HM í Rússlandi. Kokkurinn, Hinrik Ingi Guðbjargarson, beið hins vegar ekkert í eldhúsinu á meðan Ísland spilaði við Argentínu heldur var mættur inn á völlinn og tók í hendina á Messi eftir leik. 18. júní 2018 07:00 Strákarnir fengu pönnukökur í tilefni dagsins Í dag er þjóðhátíðardagur Íslands, eins og allir þeir sem geta lesið og skilið þennan texta vita líklega. Þrátt fyrir að íslenska karlalandsliðið í fótbolta hafi um ýmislegt að hugsa þessa dagana þá höfðu þeir tíma til þess að fagna deginum. 17. júní 2018 22:45 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Fleiri fréttir Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Sjá meira
Þó svo það sé viðskiptabann þá fá strákarnir okkar í Rússlandi aðeins af íslenskum mat. Er þeir komu til landsins biðu þeirra 600 dósir af Ísey skyri sem er nýbyrjað að framleiða í Rússlandi. Þær eru allar búnar og því er von á 600 dósum í viðbót í dag. Ekki veitir af. Kokkum landsliðsins hefur einnig tekist að útvega smá íslenskan fisk og þess utan náðist að redda íslensku lambi í eina máltíð. Þá var að sjálfsögðu haft bernaise með. Strákarnir í landsliðinu hafa verið himinilifandi með frammistöðu kokkanna, Hinriks Inga og Kirill, enda hafa þeir slengt fram hverri veislunni á fætur annarri. Að neðan má sjá auglýsingu fyrir Ísey skyrið þar sem Tólfan og íslenskur kór koma við sögu.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Þjálfarateymi Íslands með þrjá aðstoðarmenn í stúkunni Strákarnir á bekknum hjá íslenska landsliðinu voru í góðu sambandi við menn í stúkunni meðan á leiknum gegn Argentínu stóð. 18. júní 2018 08:00 Messi bað um treyjuna hans Birkis Frægt augnablik frá EM í Frakklandi fyrir tveimur árum er þegar Cristiano Ronaldo vildi ekki skiptast á treyjum við Aron Einar Gunnarsson eftir jafntefli Íslands og Portúgal. Aron Einar bað ekki um treyju Lionel Messi eftir leik Íslands og Argentínu í gær heldur bað Messi um treyju eins strákanna okkar. 17. júní 2018 19:52 Rússneska mínútan: „Allir mínir óttar hafa komið fram í þessari bílferð“ Tómas Þór Þórðarson átti innslag kvöldsins í liðnum "Rússneska mínútan“ í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport. 17. júní 2018 23:30 Sumarmessan: Kokkurinn þakkaði Messi fyrir leikinn Íslenska landsliðið er með kokk á vegum KSÍ sem sér um að elda ofan í strákana á HM í Rússlandi. Kokkurinn, Hinrik Ingi Guðbjargarson, beið hins vegar ekkert í eldhúsinu á meðan Ísland spilaði við Argentínu heldur var mættur inn á völlinn og tók í hendina á Messi eftir leik. 18. júní 2018 07:00 Strákarnir fengu pönnukökur í tilefni dagsins Í dag er þjóðhátíðardagur Íslands, eins og allir þeir sem geta lesið og skilið þennan texta vita líklega. Þrátt fyrir að íslenska karlalandsliðið í fótbolta hafi um ýmislegt að hugsa þessa dagana þá höfðu þeir tíma til þess að fagna deginum. 17. júní 2018 22:45 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Fleiri fréttir Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Sjá meira
Þjálfarateymi Íslands með þrjá aðstoðarmenn í stúkunni Strákarnir á bekknum hjá íslenska landsliðinu voru í góðu sambandi við menn í stúkunni meðan á leiknum gegn Argentínu stóð. 18. júní 2018 08:00
Messi bað um treyjuna hans Birkis Frægt augnablik frá EM í Frakklandi fyrir tveimur árum er þegar Cristiano Ronaldo vildi ekki skiptast á treyjum við Aron Einar Gunnarsson eftir jafntefli Íslands og Portúgal. Aron Einar bað ekki um treyju Lionel Messi eftir leik Íslands og Argentínu í gær heldur bað Messi um treyju eins strákanna okkar. 17. júní 2018 19:52
Rússneska mínútan: „Allir mínir óttar hafa komið fram í þessari bílferð“ Tómas Þór Þórðarson átti innslag kvöldsins í liðnum "Rússneska mínútan“ í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport. 17. júní 2018 23:30
Sumarmessan: Kokkurinn þakkaði Messi fyrir leikinn Íslenska landsliðið er með kokk á vegum KSÍ sem sér um að elda ofan í strákana á HM í Rússlandi. Kokkurinn, Hinrik Ingi Guðbjargarson, beið hins vegar ekkert í eldhúsinu á meðan Ísland spilaði við Argentínu heldur var mættur inn á völlinn og tók í hendina á Messi eftir leik. 18. júní 2018 07:00
Strákarnir fengu pönnukökur í tilefni dagsins Í dag er þjóðhátíðardagur Íslands, eins og allir þeir sem geta lesið og skilið þennan texta vita líklega. Þrátt fyrir að íslenska karlalandsliðið í fótbolta hafi um ýmislegt að hugsa þessa dagana þá höfðu þeir tíma til þess að fagna deginum. 17. júní 2018 22:45