Strákarnir fá 600 dósir af skyri í dag Henry Birgir Gunnarsson í Kabardinka skrifar 18. júní 2018 13:00 Það var létt yfir strákunum á æfingu í gær og verður enn léttara yfir þeim í dag er það kemur ný sending af skyri á hótelið þeirra. vísir/vilhelm Þó svo það sé viðskiptabann þá fá strákarnir okkar í Rússlandi aðeins af íslenskum mat. Er þeir komu til landsins biðu þeirra 600 dósir af Ísey skyri sem er nýbyrjað að framleiða í Rússlandi. Þær eru allar búnar og því er von á 600 dósum í viðbót í dag. Ekki veitir af. Kokkum landsliðsins hefur einnig tekist að útvega smá íslenskan fisk og þess utan náðist að redda íslensku lambi í eina máltíð. Þá var að sjálfsögðu haft bernaise með. Strákarnir í landsliðinu hafa verið himinilifandi með frammistöðu kokkanna, Hinriks Inga og Kirill, enda hafa þeir slengt fram hverri veislunni á fætur annarri. Að neðan má sjá auglýsingu fyrir Ísey skyrið þar sem Tólfan og íslenskur kór koma við sögu.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Þjálfarateymi Íslands með þrjá aðstoðarmenn í stúkunni Strákarnir á bekknum hjá íslenska landsliðinu voru í góðu sambandi við menn í stúkunni meðan á leiknum gegn Argentínu stóð. 18. júní 2018 08:00 Messi bað um treyjuna hans Birkis Frægt augnablik frá EM í Frakklandi fyrir tveimur árum er þegar Cristiano Ronaldo vildi ekki skiptast á treyjum við Aron Einar Gunnarsson eftir jafntefli Íslands og Portúgal. Aron Einar bað ekki um treyju Lionel Messi eftir leik Íslands og Argentínu í gær heldur bað Messi um treyju eins strákanna okkar. 17. júní 2018 19:52 Rússneska mínútan: „Allir mínir óttar hafa komið fram í þessari bílferð“ Tómas Þór Þórðarson átti innslag kvöldsins í liðnum "Rússneska mínútan“ í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport. 17. júní 2018 23:30 Sumarmessan: Kokkurinn þakkaði Messi fyrir leikinn Íslenska landsliðið er með kokk á vegum KSÍ sem sér um að elda ofan í strákana á HM í Rússlandi. Kokkurinn, Hinrik Ingi Guðbjargarson, beið hins vegar ekkert í eldhúsinu á meðan Ísland spilaði við Argentínu heldur var mættur inn á völlinn og tók í hendina á Messi eftir leik. 18. júní 2018 07:00 Strákarnir fengu pönnukökur í tilefni dagsins Í dag er þjóðhátíðardagur Íslands, eins og allir þeir sem geta lesið og skilið þennan texta vita líklega. Þrátt fyrir að íslenska karlalandsliðið í fótbolta hafi um ýmislegt að hugsa þessa dagana þá höfðu þeir tíma til þess að fagna deginum. 17. júní 2018 22:45 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Sjá meira
Þó svo það sé viðskiptabann þá fá strákarnir okkar í Rússlandi aðeins af íslenskum mat. Er þeir komu til landsins biðu þeirra 600 dósir af Ísey skyri sem er nýbyrjað að framleiða í Rússlandi. Þær eru allar búnar og því er von á 600 dósum í viðbót í dag. Ekki veitir af. Kokkum landsliðsins hefur einnig tekist að útvega smá íslenskan fisk og þess utan náðist að redda íslensku lambi í eina máltíð. Þá var að sjálfsögðu haft bernaise með. Strákarnir í landsliðinu hafa verið himinilifandi með frammistöðu kokkanna, Hinriks Inga og Kirill, enda hafa þeir slengt fram hverri veislunni á fætur annarri. Að neðan má sjá auglýsingu fyrir Ísey skyrið þar sem Tólfan og íslenskur kór koma við sögu.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Þjálfarateymi Íslands með þrjá aðstoðarmenn í stúkunni Strákarnir á bekknum hjá íslenska landsliðinu voru í góðu sambandi við menn í stúkunni meðan á leiknum gegn Argentínu stóð. 18. júní 2018 08:00 Messi bað um treyjuna hans Birkis Frægt augnablik frá EM í Frakklandi fyrir tveimur árum er þegar Cristiano Ronaldo vildi ekki skiptast á treyjum við Aron Einar Gunnarsson eftir jafntefli Íslands og Portúgal. Aron Einar bað ekki um treyju Lionel Messi eftir leik Íslands og Argentínu í gær heldur bað Messi um treyju eins strákanna okkar. 17. júní 2018 19:52 Rússneska mínútan: „Allir mínir óttar hafa komið fram í þessari bílferð“ Tómas Þór Þórðarson átti innslag kvöldsins í liðnum "Rússneska mínútan“ í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport. 17. júní 2018 23:30 Sumarmessan: Kokkurinn þakkaði Messi fyrir leikinn Íslenska landsliðið er með kokk á vegum KSÍ sem sér um að elda ofan í strákana á HM í Rússlandi. Kokkurinn, Hinrik Ingi Guðbjargarson, beið hins vegar ekkert í eldhúsinu á meðan Ísland spilaði við Argentínu heldur var mættur inn á völlinn og tók í hendina á Messi eftir leik. 18. júní 2018 07:00 Strákarnir fengu pönnukökur í tilefni dagsins Í dag er þjóðhátíðardagur Íslands, eins og allir þeir sem geta lesið og skilið þennan texta vita líklega. Þrátt fyrir að íslenska karlalandsliðið í fótbolta hafi um ýmislegt að hugsa þessa dagana þá höfðu þeir tíma til þess að fagna deginum. 17. júní 2018 22:45 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Sjá meira
Þjálfarateymi Íslands með þrjá aðstoðarmenn í stúkunni Strákarnir á bekknum hjá íslenska landsliðinu voru í góðu sambandi við menn í stúkunni meðan á leiknum gegn Argentínu stóð. 18. júní 2018 08:00
Messi bað um treyjuna hans Birkis Frægt augnablik frá EM í Frakklandi fyrir tveimur árum er þegar Cristiano Ronaldo vildi ekki skiptast á treyjum við Aron Einar Gunnarsson eftir jafntefli Íslands og Portúgal. Aron Einar bað ekki um treyju Lionel Messi eftir leik Íslands og Argentínu í gær heldur bað Messi um treyju eins strákanna okkar. 17. júní 2018 19:52
Rússneska mínútan: „Allir mínir óttar hafa komið fram í þessari bílferð“ Tómas Þór Þórðarson átti innslag kvöldsins í liðnum "Rússneska mínútan“ í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport. 17. júní 2018 23:30
Sumarmessan: Kokkurinn þakkaði Messi fyrir leikinn Íslenska landsliðið er með kokk á vegum KSÍ sem sér um að elda ofan í strákana á HM í Rússlandi. Kokkurinn, Hinrik Ingi Guðbjargarson, beið hins vegar ekkert í eldhúsinu á meðan Ísland spilaði við Argentínu heldur var mættur inn á völlinn og tók í hendina á Messi eftir leik. 18. júní 2018 07:00
Strákarnir fengu pönnukökur í tilefni dagsins Í dag er þjóðhátíðardagur Íslands, eins og allir þeir sem geta lesið og skilið þennan texta vita líklega. Þrátt fyrir að íslenska karlalandsliðið í fótbolta hafi um ýmislegt að hugsa þessa dagana þá höfðu þeir tíma til þess að fagna deginum. 17. júní 2018 22:45