Muscleboy kennir víkingaklappið Benedikt Bóas skrifar 16. júní 2018 09:00 Egill hefur séð mikið af fólki um allan heim gera víkingaklappið vitlaust. Hann réttir nú fram hjálparhönd til að fólk geti lært að taka hið fullkomna klapp. "Fólk getur keyrt þennan slagara í gang og lært því þetta er ekki flókið.“ Lagið er unnið í samstarfi við þýsku rafgrúppuna Bodybangers. Egill biðlaði til íslensku þjóðarinnar að senda inn skemmtilegar víkingaklapps-klippur og þjóðin varð heldur betur við kallinu. „Auðvitað heyrði ég í mínum helstu aðdáendum en ég bað um að mér yrðu sendar klippur og það hrúguðust inn myndbönd frá öllu landinu, allt frá eins árs börnum til gamals fólks. Það tóku allir höndum saman,“ segir Egill sem staddur er í Rússlandi. Þýsku drengirnir eru miklir aðdáendur Víkingaklappsins og íslenska landsliðsins. Þeir hringdu í Egil sem hikaði hvergi og hlóð í. „Þetta er verkefni sem fæddist með engum fyrirvara. Bodybangers höfðu samband, hringdu bara og báðu mig um þetta. Glerharðir. Það þarf ekkert að kenna Þjóðverjum að gera takt í Euro-poppinu og ég gat því séð um kómedíuna.“Myndbandið er klippt hratt og fjölmargar íslenskar stórstjörnur taka þátt. Aðallega með innsendum myndböndum. Gísli Örn Garðarsson kemur þó sterkur inn en það var tilviljun. „Gísli er auðvitað einn harðasti Muscleboy aðdáandi sem þú finnur. Málið er að ég var að taka upp hestaatriði og vildi fá hlöðuatriði með. Einn meistari segir þá við mig, Gísli á helvíti flotta hlöðu. Kíkjum þangað. Ég hef aldrei séð jafn sexí hlöðu á ævinni. Hún var upp á 10,5. Þetta lítur út eins og ég hafi verið búinn að undirbúa þetta en ég sver, þegar ég labbaði inn var besti leikari landsins að greiða hestinum sínum. Ég sagði honum hvað ég væri að gera og hvort hann væri ekki til í smá glens. Það var einfalt svar frá kónginum; Hvað heldur þú! Þetta lúkkar eins og hann sé á launaskrá en þetta fæddist á staðnum. Það er svoleiðis,“ segir Egill stoltur. Birtist í Fréttablaðinu HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Lífið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Lífið Helga og Arnar gáfu syninum nafn Lífið Belgísk verðlaunaleikkona látin Lífið Leitar enn að fallegasta stað í heimi Lífið Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Lífið Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi Lífið „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Lífið Þurfi að stappa stálinu í unga karla en ekki tala þá niður Lífið Fleiri fréttir Skuggavaldið: Morð, samsæri og ótrúleg ógæfa „konungsfjölskyldu“ Bandaríkjanna Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Þurfi að stappa stálinu í unga karla en ekki tala þá niður Helga og Arnar gáfu syninum nafn Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Belgísk verðlaunaleikkona látin Leitar enn að fallegasta stað í heimi Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Sjá meira
Lagið er unnið í samstarfi við þýsku rafgrúppuna Bodybangers. Egill biðlaði til íslensku þjóðarinnar að senda inn skemmtilegar víkingaklapps-klippur og þjóðin varð heldur betur við kallinu. „Auðvitað heyrði ég í mínum helstu aðdáendum en ég bað um að mér yrðu sendar klippur og það hrúguðust inn myndbönd frá öllu landinu, allt frá eins árs börnum til gamals fólks. Það tóku allir höndum saman,“ segir Egill sem staddur er í Rússlandi. Þýsku drengirnir eru miklir aðdáendur Víkingaklappsins og íslenska landsliðsins. Þeir hringdu í Egil sem hikaði hvergi og hlóð í. „Þetta er verkefni sem fæddist með engum fyrirvara. Bodybangers höfðu samband, hringdu bara og báðu mig um þetta. Glerharðir. Það þarf ekkert að kenna Þjóðverjum að gera takt í Euro-poppinu og ég gat því séð um kómedíuna.“Myndbandið er klippt hratt og fjölmargar íslenskar stórstjörnur taka þátt. Aðallega með innsendum myndböndum. Gísli Örn Garðarsson kemur þó sterkur inn en það var tilviljun. „Gísli er auðvitað einn harðasti Muscleboy aðdáandi sem þú finnur. Málið er að ég var að taka upp hestaatriði og vildi fá hlöðuatriði með. Einn meistari segir þá við mig, Gísli á helvíti flotta hlöðu. Kíkjum þangað. Ég hef aldrei séð jafn sexí hlöðu á ævinni. Hún var upp á 10,5. Þetta lítur út eins og ég hafi verið búinn að undirbúa þetta en ég sver, þegar ég labbaði inn var besti leikari landsins að greiða hestinum sínum. Ég sagði honum hvað ég væri að gera og hvort hann væri ekki til í smá glens. Það var einfalt svar frá kónginum; Hvað heldur þú! Þetta lúkkar eins og hann sé á launaskrá en þetta fæddist á staðnum. Það er svoleiðis,“ segir Egill stoltur.
Birtist í Fréttablaðinu HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Lífið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Lífið Helga og Arnar gáfu syninum nafn Lífið Belgísk verðlaunaleikkona látin Lífið Leitar enn að fallegasta stað í heimi Lífið Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Lífið Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi Lífið „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Lífið Þurfi að stappa stálinu í unga karla en ekki tala þá niður Lífið Fleiri fréttir Skuggavaldið: Morð, samsæri og ótrúleg ógæfa „konungsfjölskyldu“ Bandaríkjanna Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Þurfi að stappa stálinu í unga karla en ekki tala þá niður Helga og Arnar gáfu syninum nafn Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Belgísk verðlaunaleikkona látin Leitar enn að fallegasta stað í heimi Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Sjá meira