Leikmenn Írans kaupa sér eigin skó vegna viðskiptabanns Bergþór Másson skrifar 15. júní 2018 16:41 Carlos Quieroz, þjálfari Írans. Getty/Vísir Leikmenn íranska landsliðsins sem eru samningsbundnir Nike fá enga skó frá stórfyrirtækinu og þurfa að skaffa sinn eigin skóbúnað á HM í Rússlandi. Ástæða þess er viðskiptabann Bandaríkjanna við Íran sem Donald Trump setti á á dögunum. Carlos Queiroz, þjálfari Íran, er virkilega ósáttur við Nike. Quieroz krefst þess að fá afsökunarbeiðni frá Nike og segir að „þessi hrokafulli verknaður sem bitni á 23 drengjum sé fáránlegur og ónauðsynlegur.“ Nike gaf út yfirlýsingu sem greindi frá því að „sem bandarískt fyrirtæki, getum við ekki farið gegn bandarískum viðskiptalögum og séð leikmönnum íranska landsliðsins fyrir skóm á HM.“ Quieroz var ekki sáttur með þessa yfirlýsingu Nike. Honum finnst að Nike eigi bara að sjá leikmönnunum fyrir skóm og bendir á að allir viti af viðskiptabanninu og það væri þess vegna óþarfi að minnast á það í yfirlýsingunni. ESPN greinir frá að leikmenn Írans séu búnir að vera að æfa í eldri útgáfum og litargerðum Nike skóa. Sumir hafa fengið nýjustu gerðirnar lánaðar frá félögum eða hreinlega keypt sér þær sjálfir. HM 2018 í Rússlandi Íran Tengdar fréttir Ótrúleg dramatík þegar Íranir unnu á sjálfsmarki í uppbótartíma Carlos Queiroz stýrði Íran óvænt til sigurs í fyrsta leik á HM í Rússlandi en það verður erfitt að finna dramatískari endi á leik á þessu heimsmeistaramóti. Íran vann Marokkó 1-0 en sigurmark Írana skoraði framherji Marokkó. 15. júní 2018 17:00 Trump leggur 25 prósent toll á kínverskar vörur Talið er að verðmæti þeirra vara sem tollarnir nái til séu um fimmtíu milljarðar dollara. 15. júní 2018 13:23 Trump vill ekki hitta leiðtoga G7 ríkja Hann segir það sóun á tíma sínum í aðdraganda fundar hans og Kim Jong-un, þann 12. júní, og hann vill ekki láta þau lesa yfir sér. 7. júní 2018 10:43 Íran gefur Frökkum 60 daga áður en samningar renna til Kínverja Franski olíurisinn Total hefur sextíu daga til að tryggja sér undanþágu frá viðskiptaþvingunum Bandaríkjastjórnar. Að öðrum kosti taka Kínverjar yfir alla samninga Frakka um jarðgasvinnslu í Íran. 31. maí 2018 10:05 Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Leikmenn íranska landsliðsins sem eru samningsbundnir Nike fá enga skó frá stórfyrirtækinu og þurfa að skaffa sinn eigin skóbúnað á HM í Rússlandi. Ástæða þess er viðskiptabann Bandaríkjanna við Íran sem Donald Trump setti á á dögunum. Carlos Queiroz, þjálfari Íran, er virkilega ósáttur við Nike. Quieroz krefst þess að fá afsökunarbeiðni frá Nike og segir að „þessi hrokafulli verknaður sem bitni á 23 drengjum sé fáránlegur og ónauðsynlegur.“ Nike gaf út yfirlýsingu sem greindi frá því að „sem bandarískt fyrirtæki, getum við ekki farið gegn bandarískum viðskiptalögum og séð leikmönnum íranska landsliðsins fyrir skóm á HM.“ Quieroz var ekki sáttur með þessa yfirlýsingu Nike. Honum finnst að Nike eigi bara að sjá leikmönnunum fyrir skóm og bendir á að allir viti af viðskiptabanninu og það væri þess vegna óþarfi að minnast á það í yfirlýsingunni. ESPN greinir frá að leikmenn Írans séu búnir að vera að æfa í eldri útgáfum og litargerðum Nike skóa. Sumir hafa fengið nýjustu gerðirnar lánaðar frá félögum eða hreinlega keypt sér þær sjálfir.
HM 2018 í Rússlandi Íran Tengdar fréttir Ótrúleg dramatík þegar Íranir unnu á sjálfsmarki í uppbótartíma Carlos Queiroz stýrði Íran óvænt til sigurs í fyrsta leik á HM í Rússlandi en það verður erfitt að finna dramatískari endi á leik á þessu heimsmeistaramóti. Íran vann Marokkó 1-0 en sigurmark Írana skoraði framherji Marokkó. 15. júní 2018 17:00 Trump leggur 25 prósent toll á kínverskar vörur Talið er að verðmæti þeirra vara sem tollarnir nái til séu um fimmtíu milljarðar dollara. 15. júní 2018 13:23 Trump vill ekki hitta leiðtoga G7 ríkja Hann segir það sóun á tíma sínum í aðdraganda fundar hans og Kim Jong-un, þann 12. júní, og hann vill ekki láta þau lesa yfir sér. 7. júní 2018 10:43 Íran gefur Frökkum 60 daga áður en samningar renna til Kínverja Franski olíurisinn Total hefur sextíu daga til að tryggja sér undanþágu frá viðskiptaþvingunum Bandaríkjastjórnar. Að öðrum kosti taka Kínverjar yfir alla samninga Frakka um jarðgasvinnslu í Íran. 31. maí 2018 10:05 Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Ótrúleg dramatík þegar Íranir unnu á sjálfsmarki í uppbótartíma Carlos Queiroz stýrði Íran óvænt til sigurs í fyrsta leik á HM í Rússlandi en það verður erfitt að finna dramatískari endi á leik á þessu heimsmeistaramóti. Íran vann Marokkó 1-0 en sigurmark Írana skoraði framherji Marokkó. 15. júní 2018 17:00
Trump leggur 25 prósent toll á kínverskar vörur Talið er að verðmæti þeirra vara sem tollarnir nái til séu um fimmtíu milljarðar dollara. 15. júní 2018 13:23
Trump vill ekki hitta leiðtoga G7 ríkja Hann segir það sóun á tíma sínum í aðdraganda fundar hans og Kim Jong-un, þann 12. júní, og hann vill ekki láta þau lesa yfir sér. 7. júní 2018 10:43
Íran gefur Frökkum 60 daga áður en samningar renna til Kínverja Franski olíurisinn Total hefur sextíu daga til að tryggja sér undanþágu frá viðskiptaþvingunum Bandaríkjastjórnar. Að öðrum kosti taka Kínverjar yfir alla samninga Frakka um jarðgasvinnslu í Íran. 31. maí 2018 10:05