Ellefu sóttu um embætti forstjóra Sjúkratrygginga Íslands Kristín Ólafsdóttir skrifar 12. júní 2018 18:16 Heilbrigðisráðherra skipar í stöðuna til fimm ára. Mynd/Velferðarráðuneytið Ellefu sóttu um embætti forstjóra Sjúkratrygginga Íslands, SÍ, sem auglýst var laust til umsóknar 18. maí síðastliðinn, að því er fram kemur í tilkynningu frá Velferðarráðuneytinu. Heilbrigðisráðherra mun skipa í stöðuna frá 1. nóvember 2018 til fimm ára að fenginni tillögu stjórnar SÍ. Umsóknarfrestur rann út 10. júní og eru umsækjendur um embættið eftirtaldir:Berglind Ólafsdóttir, áfengis- og fíkniefnaráðgjafiGuðrún Ingibjörg Gylfadóttir, formaðurHrannar Björn Arnarsson, framkvæmdastjóriHuld Magnúsdóttir, framkvæmdastjóriIngunn Björnsdóttir, dósentMaría Heimisdóttir, framkvæmdastjóriRagnar Magnús Gunnarsson, sviðsstjóriSigríður Haraldsdóttir, sviðsstjóriSigurbjörg Sigurgeirsdóttir, dósentÞorvaldur Ingi Jónsson, þróunarstjóriÞröstur Óskarsson, deildarstjóri Núverandi forstjóri Sjúkratrygginga Íslands er Steingrímur Ari Arason en hann hefur gegnt embættinu síðan í nóvember 2008. Í lögum um sjúkratryggingar kemur fram að forstjóri SÍ skuli hafa lokið námi á háskólastigi og búa yfir rekstri af reynslu og stjórnun sem nýtist í starfi. Þá ber forstjóri ábyrgð á starfsemi stofnunarinnar og á því að rekstrarútgjöld og rekstrarafkoma sé í samræmi við fjárlög og að fjármunir séu nýttir á árangursríkan hátt. Heilbrigðismál Vistaskipti Mest lesið Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Halla aðstoðar Loga Innlent Fleiri fréttir Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Halla aðstoðar Loga Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Sjá meira
Ellefu sóttu um embætti forstjóra Sjúkratrygginga Íslands, SÍ, sem auglýst var laust til umsóknar 18. maí síðastliðinn, að því er fram kemur í tilkynningu frá Velferðarráðuneytinu. Heilbrigðisráðherra mun skipa í stöðuna frá 1. nóvember 2018 til fimm ára að fenginni tillögu stjórnar SÍ. Umsóknarfrestur rann út 10. júní og eru umsækjendur um embættið eftirtaldir:Berglind Ólafsdóttir, áfengis- og fíkniefnaráðgjafiGuðrún Ingibjörg Gylfadóttir, formaðurHrannar Björn Arnarsson, framkvæmdastjóriHuld Magnúsdóttir, framkvæmdastjóriIngunn Björnsdóttir, dósentMaría Heimisdóttir, framkvæmdastjóriRagnar Magnús Gunnarsson, sviðsstjóriSigríður Haraldsdóttir, sviðsstjóriSigurbjörg Sigurgeirsdóttir, dósentÞorvaldur Ingi Jónsson, þróunarstjóriÞröstur Óskarsson, deildarstjóri Núverandi forstjóri Sjúkratrygginga Íslands er Steingrímur Ari Arason en hann hefur gegnt embættinu síðan í nóvember 2008. Í lögum um sjúkratryggingar kemur fram að forstjóri SÍ skuli hafa lokið námi á háskólastigi og búa yfir rekstri af reynslu og stjórnun sem nýtist í starfi. Þá ber forstjóri ábyrgð á starfsemi stofnunarinnar og á því að rekstrarútgjöld og rekstrarafkoma sé í samræmi við fjárlög og að fjármunir séu nýttir á árangursríkan hátt.
Heilbrigðismál Vistaskipti Mest lesið Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Halla aðstoðar Loga Innlent Fleiri fréttir Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Halla aðstoðar Loga Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Sjá meira
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent