Borgin kaupir tvo hverfiskjarna í Breiðholti á 752 milljónir Atli Ísleifsson skrifar 29. júní 2018 20:04 Eign við Völvufell sem Reykjavíkurborg var að kaupa. Mynd/Reykjavíkurborg Borgarráð hefur samþykkt að Reykjavíkurborg kaupi tvo gamla verslunarkjarna í Breiðholti með það fyrir augum að þar geti verslun og þjónusta fest sig í sessi. Eignirnar sem um ræðir eru við Arnarbakka 2-6 og Völvufelli 11 og 13-21. Reykjavíkurborg greiðir rúmlega 752 milljónir króna fyrir fasteignirnar. Í frétt á vef Reykjavíkurborgar kemur fram að við vinnslu hverfisskipulags fyrir Breiðholtið hafi komið fram skýrar kröfur íbúa um að fjárfesting myndi aukast í hverfinu og verslunarkjarnar gerðir upp. Í húsunum við Völvufell hefur Nýlistasafnið meðal annars verið til húsa og segir í frétt borgarinnar að húsið bjóði upp á mikla möguleika vegna nálægðar við „Gamla kaffihúsið, pólsku búðina og fleiri verslanir og þjónustu“. „Í Arnarbakka voru eitt sinn fjölbreyttar verslanir og þjónusta en undanfarin ár hefur verið afar lítið um að vera þar. Svipað er uppi á teningnum í Völvufelli en þar í kring hefur samt verið nokkuð lífleg starfsemi. Í greinargerð skrifstofu eigna og atvinnuþróunar kemur fram að frumkvæði Reykjavíkurborgar muni leiða til hraðari uppbyggingar á þessum reitum, betri nýtingu og bættri ásýnd. Stefnt er að því að hefja skipulagsbreytingar á lóðunum í kjölfar kaupanna,“ segir í fréttinni.Mynd/ReykjavíkurborgMynd/Reykjavíkurborg Skipulag Mest lesið Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Innlent Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Innlent Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Innlent Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Erlent Fleiri fréttir Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Fjögur hundruð án nettengingar í Norðlingaholti Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Slökkvistarf stóð yfir í þrettán klukkutíma Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Við gætum farið að aka Sundabraut eftir sjö ár Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Meintur brennuvargur í haldi lögreglu Sjá meira
Borgarráð hefur samþykkt að Reykjavíkurborg kaupi tvo gamla verslunarkjarna í Breiðholti með það fyrir augum að þar geti verslun og þjónusta fest sig í sessi. Eignirnar sem um ræðir eru við Arnarbakka 2-6 og Völvufelli 11 og 13-21. Reykjavíkurborg greiðir rúmlega 752 milljónir króna fyrir fasteignirnar. Í frétt á vef Reykjavíkurborgar kemur fram að við vinnslu hverfisskipulags fyrir Breiðholtið hafi komið fram skýrar kröfur íbúa um að fjárfesting myndi aukast í hverfinu og verslunarkjarnar gerðir upp. Í húsunum við Völvufell hefur Nýlistasafnið meðal annars verið til húsa og segir í frétt borgarinnar að húsið bjóði upp á mikla möguleika vegna nálægðar við „Gamla kaffihúsið, pólsku búðina og fleiri verslanir og þjónustu“. „Í Arnarbakka voru eitt sinn fjölbreyttar verslanir og þjónusta en undanfarin ár hefur verið afar lítið um að vera þar. Svipað er uppi á teningnum í Völvufelli en þar í kring hefur samt verið nokkuð lífleg starfsemi. Í greinargerð skrifstofu eigna og atvinnuþróunar kemur fram að frumkvæði Reykjavíkurborgar muni leiða til hraðari uppbyggingar á þessum reitum, betri nýtingu og bættri ásýnd. Stefnt er að því að hefja skipulagsbreytingar á lóðunum í kjölfar kaupanna,“ segir í fréttinni.Mynd/ReykjavíkurborgMynd/Reykjavíkurborg
Skipulag Mest lesið Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Innlent Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Innlent Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Innlent Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Erlent Fleiri fréttir Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Fjögur hundruð án nettengingar í Norðlingaholti Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Slökkvistarf stóð yfir í þrettán klukkutíma Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Við gætum farið að aka Sundabraut eftir sjö ár Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Meintur brennuvargur í haldi lögreglu Sjá meira