Strigaskór við jakkaföt er trend fyrir bæði kynin 29. júní 2018 13:30 Bella Hadid kann þetta. Á nýafstaðinni herratískuviku í Parísarborg mátti greina eitt gott trend sem bæði kynin hafa fallið fyrir þetta sumarið. Það er að vera í strigaskóm við jakkaföt.Buxnadragtir og jakkaföt í björtum litum og þessi þægilegi og heitasti skófatnaður sumarsins er blanda sem allir ættu að geta prófað. Sérstaklega smellpassar þessi blanda í vinnuna í sumar – enda úrvalið af strigaskóm sjaldan verið betra og jakkar og buxur í stíl eitthvað sem allir ættu að eiga í fataskápnum.Ljósgræn dragt í flottu sniði við strigaskó frá Louis Vuitton..Þessir strigaskór frá Balenciaga eru vinsælir í sumar..Hvít buxnadragt er líka hversdagsklæðnaður..Strigaskór við jakka, bæði í vinnuna og veisluna. Mælum með..Hér eru menn ekki hræddir við liti og munstur. Til fyrirmyndar.. . . Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fela einhverfu til að passa inn Lífið Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Hvorki síldarævintýri né gervigreind Lífið „Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“ Lífið samstarf Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Menning Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Fleiri fréttir Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Sjá meira
Á nýafstaðinni herratískuviku í Parísarborg mátti greina eitt gott trend sem bæði kynin hafa fallið fyrir þetta sumarið. Það er að vera í strigaskóm við jakkaföt.Buxnadragtir og jakkaföt í björtum litum og þessi þægilegi og heitasti skófatnaður sumarsins er blanda sem allir ættu að geta prófað. Sérstaklega smellpassar þessi blanda í vinnuna í sumar – enda úrvalið af strigaskóm sjaldan verið betra og jakkar og buxur í stíl eitthvað sem allir ættu að eiga í fataskápnum.Ljósgræn dragt í flottu sniði við strigaskó frá Louis Vuitton..Þessir strigaskór frá Balenciaga eru vinsælir í sumar..Hvít buxnadragt er líka hversdagsklæðnaður..Strigaskór við jakka, bæði í vinnuna og veisluna. Mælum með..Hér eru menn ekki hræddir við liti og munstur. Til fyrirmyndar.. . .
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fela einhverfu til að passa inn Lífið Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Hvorki síldarævintýri né gervigreind Lífið „Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“ Lífið samstarf Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Menning Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Fleiri fréttir Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Sjá meira