Hjörvar vill að Heimir skrifi undir á morgun: „Ekki til betri maður í starfið“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 27. júní 2018 19:00 Ísland er úr leik á HM í Rússlandi eftir 2-1 tap gegn Króatíu í Rostov í gærkvöldi. Knattspyrnusérfræðingurinn Hjörvar Hafliðason segir þjóðina geta verið sátta með árangurinn á mótinu. „Við hefðum viljað fá fleiri stig en spilamennskan í gær var góð, fyrri hálfleikur gegn Argentíu var sérstaklega góður og sá leikur var góður. Einu ef hægt er að tala um vonbrigði var seinni hálfleikurinn á móti Nígeríu sem var langversti hálfleikurinn okkar í þessari keppni og í raun og veru fer hann svolítð með þetta,“ sagði Hjörvar við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Heimir Hallgrímsson mun taka sér næstu tvær vikur í að ákveða hvort hann muni halda áfram í starfi landsliðsþjálfara. Vill Hjörvar að KSÍ haldi Heimi? „Engin spurning. Ef Heimir er til í að vera áfram þá bara helst hann skrifi undir á morgun. Það er ekki til betri maður í starfið.“ „Þessi hópur af drengjum getur alveg farið með okkur á HM 2022 þó að við séum komnir með fullorðið lið,“ sagði Hjörvar Hafliðason. Viðtal Gaupa við Hjörvar í heild sinni má sjá í sjónvarpsglugganum í fréttinni. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir um nýjan samning: Ég þarf að hugsa um þetta Heimir Hallgrímsson vísaði í gömul svör þegar hann var spurður um framtíð sína sem landsliðsþjálfari. 26. júní 2018 20:37 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Ísland er úr leik á HM í Rússlandi eftir 2-1 tap gegn Króatíu í Rostov í gærkvöldi. Knattspyrnusérfræðingurinn Hjörvar Hafliðason segir þjóðina geta verið sátta með árangurinn á mótinu. „Við hefðum viljað fá fleiri stig en spilamennskan í gær var góð, fyrri hálfleikur gegn Argentíu var sérstaklega góður og sá leikur var góður. Einu ef hægt er að tala um vonbrigði var seinni hálfleikurinn á móti Nígeríu sem var langversti hálfleikurinn okkar í þessari keppni og í raun og veru fer hann svolítð með þetta,“ sagði Hjörvar við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Heimir Hallgrímsson mun taka sér næstu tvær vikur í að ákveða hvort hann muni halda áfram í starfi landsliðsþjálfara. Vill Hjörvar að KSÍ haldi Heimi? „Engin spurning. Ef Heimir er til í að vera áfram þá bara helst hann skrifi undir á morgun. Það er ekki til betri maður í starfið.“ „Þessi hópur af drengjum getur alveg farið með okkur á HM 2022 þó að við séum komnir með fullorðið lið,“ sagði Hjörvar Hafliðason. Viðtal Gaupa við Hjörvar í heild sinni má sjá í sjónvarpsglugganum í fréttinni.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir um nýjan samning: Ég þarf að hugsa um þetta Heimir Hallgrímsson vísaði í gömul svör þegar hann var spurður um framtíð sína sem landsliðsþjálfari. 26. júní 2018 20:37 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Heimir um nýjan samning: Ég þarf að hugsa um þetta Heimir Hallgrímsson vísaði í gömul svör þegar hann var spurður um framtíð sína sem landsliðsþjálfari. 26. júní 2018 20:37