Rætt við stuðningsmenn eftir leik: „Erum að kveðja HM með stæl“ Anton Ingi Leifsson skrifar 27. júní 2018 13:00 Arnar Björnsson ræddi við stuðningsmenn fyrir utan Rostov leikvanginn þar sem Ísland tapaði fyrir Króatíu 2-1 í gærkvöldi. „Þeir gátu ekki gert mikið betur en þetta,” sagði einn stuðningsmaðurinn í samtali við Arnar og það var enn bjartari yfir vinkonu hennar: „Þetta var svo grátlegt en þeir eru ógeðslega flottir. Við erum að kveðja þetta HM með stæl.” „Þetta er stórkostlegt lið, það er stórkostlegt að vera hérna og það er ótrúlegt að við séum hérna yfirleitt. Ég er hamingjusamur, pínulítið vonvsikinn, en ofboðslega hamingjusamur,” sagði einn vel ánægður stuðningsmaður. Það voru fleiri en bara Íslendingar sem Arnar ræddi við í leikslok en það voru meðal annars hressir menn frá Króatíu sem vildu senda Argentínu frekar heim heldur en Ísland og fólk sem ferðaðist frá Chicago til að sjá Ísland spila. Allt innslagið má sjá í glugganum hér efst í fréttinni en þar er rætt við marga stuðningsmenn sem sendu strákunum góðar kveðjur. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Margt í lífinu mikilvægara en fótbolti Íslenska karlalandsliðið er á heimleið frá Rússlandi eftir svekkjandi tap fyrir Króötum. Óvíst er hvort Heimir Hallgrímsson stýrir liðinu áfram. 27. júní 2018 11:00 Heimir setti nýtt íslenskt landsliðsþjálfaramet í gær Heimir Hallgrímsson er nú sá Íslendingur sem hefur stýrt landsliði í flestum leikjum en hann tók metið af Teiti Þórðarsyni í gær. 27. júní 2018 12:30 Strákarnir koma heim í dag með 2,5 tonn af farangri Von á okkar mönnum til Íslands klukkan 18.00 í kvöld en HM ævintýrinu lauk í gærkvöldi. 27. júní 2018 09:55 HM í dag: Senur í „Ros Angeles“ þar sem boltinn vildi ekki í markið Síðasti þátturinn eftir síðasta leik íslenska landsliðsins í bili á HM í fótbolta. 27. júní 2018 09:00 Svona kvöddu strákarnir HM á Instagram Allir leikmenn íslenska landsliðsins eru virkir á Instagram og margir þeirra birtu hugleiðingar sínar eftir að Ísland féll úr leik á HM í Rússlandi í gær. 27. júní 2018 12:00 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Arnar Björnsson ræddi við stuðningsmenn fyrir utan Rostov leikvanginn þar sem Ísland tapaði fyrir Króatíu 2-1 í gærkvöldi. „Þeir gátu ekki gert mikið betur en þetta,” sagði einn stuðningsmaðurinn í samtali við Arnar og það var enn bjartari yfir vinkonu hennar: „Þetta var svo grátlegt en þeir eru ógeðslega flottir. Við erum að kveðja þetta HM með stæl.” „Þetta er stórkostlegt lið, það er stórkostlegt að vera hérna og það er ótrúlegt að við séum hérna yfirleitt. Ég er hamingjusamur, pínulítið vonvsikinn, en ofboðslega hamingjusamur,” sagði einn vel ánægður stuðningsmaður. Það voru fleiri en bara Íslendingar sem Arnar ræddi við í leikslok en það voru meðal annars hressir menn frá Króatíu sem vildu senda Argentínu frekar heim heldur en Ísland og fólk sem ferðaðist frá Chicago til að sjá Ísland spila. Allt innslagið má sjá í glugganum hér efst í fréttinni en þar er rætt við marga stuðningsmenn sem sendu strákunum góðar kveðjur.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Margt í lífinu mikilvægara en fótbolti Íslenska karlalandsliðið er á heimleið frá Rússlandi eftir svekkjandi tap fyrir Króötum. Óvíst er hvort Heimir Hallgrímsson stýrir liðinu áfram. 27. júní 2018 11:00 Heimir setti nýtt íslenskt landsliðsþjálfaramet í gær Heimir Hallgrímsson er nú sá Íslendingur sem hefur stýrt landsliði í flestum leikjum en hann tók metið af Teiti Þórðarsyni í gær. 27. júní 2018 12:30 Strákarnir koma heim í dag með 2,5 tonn af farangri Von á okkar mönnum til Íslands klukkan 18.00 í kvöld en HM ævintýrinu lauk í gærkvöldi. 27. júní 2018 09:55 HM í dag: Senur í „Ros Angeles“ þar sem boltinn vildi ekki í markið Síðasti þátturinn eftir síðasta leik íslenska landsliðsins í bili á HM í fótbolta. 27. júní 2018 09:00 Svona kvöddu strákarnir HM á Instagram Allir leikmenn íslenska landsliðsins eru virkir á Instagram og margir þeirra birtu hugleiðingar sínar eftir að Ísland féll úr leik á HM í Rússlandi í gær. 27. júní 2018 12:00 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Margt í lífinu mikilvægara en fótbolti Íslenska karlalandsliðið er á heimleið frá Rússlandi eftir svekkjandi tap fyrir Króötum. Óvíst er hvort Heimir Hallgrímsson stýrir liðinu áfram. 27. júní 2018 11:00
Heimir setti nýtt íslenskt landsliðsþjálfaramet í gær Heimir Hallgrímsson er nú sá Íslendingur sem hefur stýrt landsliði í flestum leikjum en hann tók metið af Teiti Þórðarsyni í gær. 27. júní 2018 12:30
Strákarnir koma heim í dag með 2,5 tonn af farangri Von á okkar mönnum til Íslands klukkan 18.00 í kvöld en HM ævintýrinu lauk í gærkvöldi. 27. júní 2018 09:55
HM í dag: Senur í „Ros Angeles“ þar sem boltinn vildi ekki í markið Síðasti þátturinn eftir síðasta leik íslenska landsliðsins í bili á HM í fótbolta. 27. júní 2018 09:00
Svona kvöddu strákarnir HM á Instagram Allir leikmenn íslenska landsliðsins eru virkir á Instagram og margir þeirra birtu hugleiðingar sínar eftir að Ísland féll úr leik á HM í Rússlandi í gær. 27. júní 2018 12:00