Segir að Eden Hazard sé nú jafngóður og Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2018 14:00 Eden Hazard. Vísir/Getty Belgar hafa mikla trú á landsliðsfyrirliða sínum Eden Hazard og þá sérstaklega aðstoðarþjálfarinn Graeme Jones sem fær uppsláttinn í belgíska blaðinu Voetbalwereld í morgun. Graeme Jones segir í viðtalinu að Eden Hazard sé nú orðinn jafngóður leikamaður og Lionel Messi. Eden Hazard hefur vissulega átt mjög fínt heimsmeistaramót til þessa og Lionel Messi skoraði ekki sitt fyrsta mark fyrr en í leik upp á líf eða dauða í gærkvöldi. Eden Hazard sjálfur hefur alltaf hafnað slíkum samanburði og segir að Messi sé á annarri plánetu og því ósnertanlegur. Aðstoðarþjálfarinn vill hinsvegar ólmur bera þá saman og slá í. Þetta bendir belgíski blaðamaðurinn Kristof Terreur á eins og sjá má hér fyrir neðan. Það þarf ekki að skilja mikla flæmsku til að skilja opnufyrirsögn Voetbalwereld í morgun.Never compare a player with Lionel Messi, one of the , but Martínez’ assistant Graeme Jones has done it again: “Eden Hazard is now as good as Messi.” Eden will say Messi is still on another planet - rightly so. #cfc#bel#eng#worldcuppic.twitter.com/QT7d48Lxbl — Kristof Terreur (@HLNinEngeland) June 27, 2018 Eden Hazard skoraði tvö mörk í síðasta leik Belga og lagði upp eitt mark í þeim fyrsta. Hann er því búinn að koma að þremur mörkum í fyrstu tveimur leikjunum og Belgar eru með fullt hús sitga og markatöluna 8-2. Eden Hazard kom einnig að marki í tveimur síðustu undirbúningsleikjum belgíska liðsins fyrir HM sem voru öryggir sigrar á HM-liðum Egypta og Kosta Ríka. Eden Hazard skoraði líka sigurmark Chelsea í bikarúrslitaleiknum í maí og var með 12 mörk og 4 stoðsendingar í 34 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Mark Cuban mættur aftur Körfubolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Sjá meira
Belgar hafa mikla trú á landsliðsfyrirliða sínum Eden Hazard og þá sérstaklega aðstoðarþjálfarinn Graeme Jones sem fær uppsláttinn í belgíska blaðinu Voetbalwereld í morgun. Graeme Jones segir í viðtalinu að Eden Hazard sé nú orðinn jafngóður leikamaður og Lionel Messi. Eden Hazard hefur vissulega átt mjög fínt heimsmeistaramót til þessa og Lionel Messi skoraði ekki sitt fyrsta mark fyrr en í leik upp á líf eða dauða í gærkvöldi. Eden Hazard sjálfur hefur alltaf hafnað slíkum samanburði og segir að Messi sé á annarri plánetu og því ósnertanlegur. Aðstoðarþjálfarinn vill hinsvegar ólmur bera þá saman og slá í. Þetta bendir belgíski blaðamaðurinn Kristof Terreur á eins og sjá má hér fyrir neðan. Það þarf ekki að skilja mikla flæmsku til að skilja opnufyrirsögn Voetbalwereld í morgun.Never compare a player with Lionel Messi, one of the , but Martínez’ assistant Graeme Jones has done it again: “Eden Hazard is now as good as Messi.” Eden will say Messi is still on another planet - rightly so. #cfc#bel#eng#worldcuppic.twitter.com/QT7d48Lxbl — Kristof Terreur (@HLNinEngeland) June 27, 2018 Eden Hazard skoraði tvö mörk í síðasta leik Belga og lagði upp eitt mark í þeim fyrsta. Hann er því búinn að koma að þremur mörkum í fyrstu tveimur leikjunum og Belgar eru með fullt hús sitga og markatöluna 8-2. Eden Hazard kom einnig að marki í tveimur síðustu undirbúningsleikjum belgíska liðsins fyrir HM sem voru öryggir sigrar á HM-liðum Egypta og Kosta Ríka. Eden Hazard skoraði líka sigurmark Chelsea í bikarúrslitaleiknum í maí og var með 12 mörk og 4 stoðsendingar í 34 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Mark Cuban mættur aftur Körfubolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Sjá meira