Sverrir: Fannst við töluvert betra liðið á vellinum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. júní 2018 21:28 Sverrir Ingi á skalla í átt að marki Króatíu vísir/vilhelm Sverrir Ingi Ingason kom inn í byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Króatíu í kvöld. Leikurinn tapaðist 2-1 og er Ísland úr leik á HM. „Ég er virkilega stoltur af liðinu. Ég held við höfum spilað okkar besta leik í mótinu hingað til. Fengum urmul af færum til þess að skora og það leiðinlega við það að fara út á svona frammistöðu, að þetta gafi ekki dottið með okkur í dag,“ sagði Sverrir Ingi við Tómas Þór Þórðarson í Rostov í leikslok. „Getum labbað stoltir frá borði og við gáfum allt í þetta. Ætluðum að fara áfram en svona er fótboltinn.“ Sverrir kom inn í byrjunarliðið fyrir Kára Árnason, hvenær vissi hann að hann kæmi inn í liðið? „Heimir sagið við mig eftir Nígeríuleikinn, við alla varamennina, að það sé minnsta pásan milli leikja og hann gæti þurft ferska fætur. Það er lykilatriðið í svona móti að vera með ferska fætur, Kári og Raggi hafa spilað frábærlega í mótinu.“ Strákarnir fengu að vita það í hálfleik að Argentína væri yfir gegn Nígeríu en Sverrir sagðist ekki hafa vitað að Nígería hefði jafnað eða Argentína komist aftur yfir. „Við reyndum hvað við gátum að ýta á þá og ná 2-1 markinu og við vorum helvíti nálægt því. Sérstaklega eftir að þeir komast yfir, þá erum við með öll völd á leiknum og erum að skapa okkur dauðafæri eftir dauðafæri. Svekkjandi í fyrri hálfleik að við fáum dauðafæri þar, hefði verið gott að komast yfir.“ „Allir sem voru á vellinum gáfu sig 100 prósent í verkefnið og það er ákveðið afrek fyrir sig að hafa kkomið hingað. Við lendum í sterkum riðli með frábærum þjóðum. Þrátt fyrir að þeir hafi gert ákveðnar breytingar þá eru frábærir leikmenn sem koma inn í staðinn og mér fannst við bara töluvert betra liðið á vellinum í dag,“ sagði Sverrir Ingi Ingason. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Twitter eftir leik: „Aldrei verið stoltari sem Íslendingur“ Ísland er úr leik á HM í fótbolta eftir 2-1 tap gegn Króatíu í lokaleiknum. Króatar skoruðu sigurmarkið á lokamínútunum þegar íslenskt mark hefði sent okkur áfram þar sem Argentína vann Nígeríu með einu marki. 26. júní 2018 20:01 Einkunnir Íslands: Emil bestur í kvöld Venju samkvæmt gefur Vísir leikmönnum íslenska landsliðsins einkunn fyrir frammistöðu sína á HM. Það voru margir frábærir á vellinum í kvöld. 26. júní 2018 20:07 Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-2 | HM-draumurinn á enda eftir grátlegt tap Ísland er úr leik á HM í fótbolta þrátt fyrir hetjulega baráttu gegn Króatíu í kvöld. Króatía og Argentína komust áfram úr D-riðlinum á HM. 26. júní 2018 19:45 Heimir um nýjan samning: Ég þarf að hugsa um þetta Heimir Hallgrímsson vísaði í gömul svör þegar hann var spurður um framtíð sína sem landsliðsþjálfari. 26. júní 2018 20:37 Gylfi: Við viljum halda Heimi Gylfi Þór Sigurðsson segir vonbrigðin óneitanlega mikil eftir að Ísland féll úr leik á HM í knattspyrnu. 26. júní 2018 21:09 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Sjá meira
Sverrir Ingi Ingason kom inn í byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Króatíu í kvöld. Leikurinn tapaðist 2-1 og er Ísland úr leik á HM. „Ég er virkilega stoltur af liðinu. Ég held við höfum spilað okkar besta leik í mótinu hingað til. Fengum urmul af færum til þess að skora og það leiðinlega við það að fara út á svona frammistöðu, að þetta gafi ekki dottið með okkur í dag,“ sagði Sverrir Ingi við Tómas Þór Þórðarson í Rostov í leikslok. „Getum labbað stoltir frá borði og við gáfum allt í þetta. Ætluðum að fara áfram en svona er fótboltinn.“ Sverrir kom inn í byrjunarliðið fyrir Kára Árnason, hvenær vissi hann að hann kæmi inn í liðið? „Heimir sagið við mig eftir Nígeríuleikinn, við alla varamennina, að það sé minnsta pásan milli leikja og hann gæti þurft ferska fætur. Það er lykilatriðið í svona móti að vera með ferska fætur, Kári og Raggi hafa spilað frábærlega í mótinu.“ Strákarnir fengu að vita það í hálfleik að Argentína væri yfir gegn Nígeríu en Sverrir sagðist ekki hafa vitað að Nígería hefði jafnað eða Argentína komist aftur yfir. „Við reyndum hvað við gátum að ýta á þá og ná 2-1 markinu og við vorum helvíti nálægt því. Sérstaklega eftir að þeir komast yfir, þá erum við með öll völd á leiknum og erum að skapa okkur dauðafæri eftir dauðafæri. Svekkjandi í fyrri hálfleik að við fáum dauðafæri þar, hefði verið gott að komast yfir.“ „Allir sem voru á vellinum gáfu sig 100 prósent í verkefnið og það er ákveðið afrek fyrir sig að hafa kkomið hingað. Við lendum í sterkum riðli með frábærum þjóðum. Þrátt fyrir að þeir hafi gert ákveðnar breytingar þá eru frábærir leikmenn sem koma inn í staðinn og mér fannst við bara töluvert betra liðið á vellinum í dag,“ sagði Sverrir Ingi Ingason.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Twitter eftir leik: „Aldrei verið stoltari sem Íslendingur“ Ísland er úr leik á HM í fótbolta eftir 2-1 tap gegn Króatíu í lokaleiknum. Króatar skoruðu sigurmarkið á lokamínútunum þegar íslenskt mark hefði sent okkur áfram þar sem Argentína vann Nígeríu með einu marki. 26. júní 2018 20:01 Einkunnir Íslands: Emil bestur í kvöld Venju samkvæmt gefur Vísir leikmönnum íslenska landsliðsins einkunn fyrir frammistöðu sína á HM. Það voru margir frábærir á vellinum í kvöld. 26. júní 2018 20:07 Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-2 | HM-draumurinn á enda eftir grátlegt tap Ísland er úr leik á HM í fótbolta þrátt fyrir hetjulega baráttu gegn Króatíu í kvöld. Króatía og Argentína komust áfram úr D-riðlinum á HM. 26. júní 2018 19:45 Heimir um nýjan samning: Ég þarf að hugsa um þetta Heimir Hallgrímsson vísaði í gömul svör þegar hann var spurður um framtíð sína sem landsliðsþjálfari. 26. júní 2018 20:37 Gylfi: Við viljum halda Heimi Gylfi Þór Sigurðsson segir vonbrigðin óneitanlega mikil eftir að Ísland féll úr leik á HM í knattspyrnu. 26. júní 2018 21:09 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Sjá meira
Twitter eftir leik: „Aldrei verið stoltari sem Íslendingur“ Ísland er úr leik á HM í fótbolta eftir 2-1 tap gegn Króatíu í lokaleiknum. Króatar skoruðu sigurmarkið á lokamínútunum þegar íslenskt mark hefði sent okkur áfram þar sem Argentína vann Nígeríu með einu marki. 26. júní 2018 20:01
Einkunnir Íslands: Emil bestur í kvöld Venju samkvæmt gefur Vísir leikmönnum íslenska landsliðsins einkunn fyrir frammistöðu sína á HM. Það voru margir frábærir á vellinum í kvöld. 26. júní 2018 20:07
Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-2 | HM-draumurinn á enda eftir grátlegt tap Ísland er úr leik á HM í fótbolta þrátt fyrir hetjulega baráttu gegn Króatíu í kvöld. Króatía og Argentína komust áfram úr D-riðlinum á HM. 26. júní 2018 19:45
Heimir um nýjan samning: Ég þarf að hugsa um þetta Heimir Hallgrímsson vísaði í gömul svör þegar hann var spurður um framtíð sína sem landsliðsþjálfari. 26. júní 2018 20:37
Gylfi: Við viljum halda Heimi Gylfi Þór Sigurðsson segir vonbrigðin óneitanlega mikil eftir að Ísland féll úr leik á HM í knattspyrnu. 26. júní 2018 21:09