Sætti kynþáttahatri eftir dýrkeypt brot gegn Þjóðverjum Kjartan Kjartansson skrifar 24. júní 2018 08:02 Durmaz er sonur foreldra sem fluttu til Svíþjóðar frá Tyrklandi. Vísir/EPA Sænski landsliðsmaðurinn Jimmy Durmaz var fórnarlamb kynþáttahaturs og hótana á samfélagsmiðlum eftir að hann gaf aukaspyrnu sem Þjóðverjar skoruðu sigurmark sitt úr á lokamínútum leiks þeirra á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í gærkvöldi. Toni Kroos braut hjörtu Svía með sigurmarki eftir aukaspyrnu þegar komið var fram yfir venjulegan leiktíma. Fram að því var útlit fyrir að Svíar næðu óvæntu stigi gegn heimsmeisturum Þjóðverja og kæmu sér í kjörstöðu í F-riðli. Það var brot Durmaz rétt fyrir utan vítateig Svía sem leiddi til aukaspyrnunnar. Reuters-fréttastofan segir að hatursskilaboð hafi byrjað að flæða yfir Instagram-síðu Durmaz nærri því um leið og boltinn hafnaði í netinu. Durmaz er af assýrískum ættum en fjölskylda hans fluttist til Svíþjóðar frá Tyrklandi. Hann gerði sjálfur lítið úr níðinu sem hann varð fyrir. „Þetta er ekki neitt sem ég læt á mig fá. Ég er hér fullur stolts og kem fram fyrir hönd þjóðar minnar,“ sagði hann eftir leikinn. John Guidetti, félagi Durmaz úr landsliðinu, lofaði framlag hans í leiknum. „Hann hljóp og barðist allan leikinn, þetta er óheppni, það er forheimska að ausa yfir hann hatri fyrir það,“ sagði Guidetti við fréttamenn. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Mark Cuban mættur aftur Körfubolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Fleiri fréttir Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Sjá meira
Sænski landsliðsmaðurinn Jimmy Durmaz var fórnarlamb kynþáttahaturs og hótana á samfélagsmiðlum eftir að hann gaf aukaspyrnu sem Þjóðverjar skoruðu sigurmark sitt úr á lokamínútum leiks þeirra á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í gærkvöldi. Toni Kroos braut hjörtu Svía með sigurmarki eftir aukaspyrnu þegar komið var fram yfir venjulegan leiktíma. Fram að því var útlit fyrir að Svíar næðu óvæntu stigi gegn heimsmeisturum Þjóðverja og kæmu sér í kjörstöðu í F-riðli. Það var brot Durmaz rétt fyrir utan vítateig Svía sem leiddi til aukaspyrnunnar. Reuters-fréttastofan segir að hatursskilaboð hafi byrjað að flæða yfir Instagram-síðu Durmaz nærri því um leið og boltinn hafnaði í netinu. Durmaz er af assýrískum ættum en fjölskylda hans fluttist til Svíþjóðar frá Tyrklandi. Hann gerði sjálfur lítið úr níðinu sem hann varð fyrir. „Þetta er ekki neitt sem ég læt á mig fá. Ég er hér fullur stolts og kem fram fyrir hönd þjóðar minnar,“ sagði hann eftir leikinn. John Guidetti, félagi Durmaz úr landsliðinu, lofaði framlag hans í leiknum. „Hann hljóp og barðist allan leikinn, þetta er óheppni, það er forheimska að ausa yfir hann hatri fyrir það,“ sagði Guidetti við fréttamenn.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Mark Cuban mættur aftur Körfubolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Fleiri fréttir Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Sjá meira