Erlendir fjölmiðlar um leik Íslands og Nígeríu: Aðeins eitt lið á vellinum Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 22. júní 2018 17:49 Svekkelsið var mikið. Vísir/Vilhelm Erlendir miðlar hafa fjallað talsvert um leik Íslands og Nígeríu sem lauk nú fyrir skömmu. Margir beina sjónum sínum að næstu leikjum, þegar að Nígería mætir Argentínumönnum á þriðjudag og Ísland mætir Króatíu sama dag.The Guardian talar um að íslenska liðið hafi fengið mörg góð færi á fyrstu 20 mínútum leiksins en ekki náð að fylgja því eftir. Þeir minnast einnig á það að að okkar menn hafi ekki látið 32 gráðu hitann trufla sig sem var í Volgograd í dag. The Guardian hælir Birki Má Sævarssyni fyrir hraðar og snöggar sendingar sínar. BBC talar ekki um mikið annað en að Gylfi Sigurðsson hafi brennt af vítinu sem hann Alfreð fékk á 80. mínútu leiksins. Þeir tala einnig um að Ísland hafi skilið eftir nokkur svæði opin og Nígeríumenn hafi nýtt sér það til hins ítrasta. CNN beinir augum sínum að markmanninum Hannesi Halldórssyni eftir hetjudáð hans gegn Argentínu. CNN segir jafnframt að þegar horft er til nýtingu á svæðum og hverjir voru meira með boltann þá hafi aðeins verið eitt lið á vellinum og það voru Nígeríumenn. CNn segir einnig að Íslendingar hafi byrjað vel í fyrri hálfleik en það var Nígería sem átti seinni hálfleikinn. CNN segir einnig að þrátt fyrir þetta tap þá eigi Ísland enn þá möguleika á komast áfram en róðurinn mun verða erfiður. Argentína HM 2018 í Rússlandi Nígería Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Nígería 0-2 | Bardaginn í gufubaðinu á bökkum Volgu tapaðist Vannýtt tækifæri og of mikill hiti reyndist íslenska liðinu um megn á HM í dag er það mætti Nígeríu. Andstæðingarnir réðu miklu betur við hitann í seinni hálfleik, keyrðu á þreytta Íslendinga og uppskáru tvö mörk. 22. júní 2018 17:00 The Guardian: Aukin pressa á Íslandi sem er stóra liðið í dag Nígeríumenn mæta til leiks á Volgograd Arena sem litla liðið á móti Íslandi að mati blaðmanns The Guardian. 22. júní 2018 09:56 Twitter eftir leik: „Vörusvik að vera í 48 stiga hita, af hverju vorum við ekki í Síberíu?“ Ísland tapaði 2-0 fyrir Nígeríu í öðrum leik liðsins á HM í fótbolta í dag. Eftir að íslenska liðið var ívið sterkara í fyrri hálfleik gerði hitinn út um strákana og þeir voru á afturfætinum það sem eftir var. 22. júní 2018 17:17 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Fleiri fréttir Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Sjá meira
Erlendir miðlar hafa fjallað talsvert um leik Íslands og Nígeríu sem lauk nú fyrir skömmu. Margir beina sjónum sínum að næstu leikjum, þegar að Nígería mætir Argentínumönnum á þriðjudag og Ísland mætir Króatíu sama dag.The Guardian talar um að íslenska liðið hafi fengið mörg góð færi á fyrstu 20 mínútum leiksins en ekki náð að fylgja því eftir. Þeir minnast einnig á það að að okkar menn hafi ekki látið 32 gráðu hitann trufla sig sem var í Volgograd í dag. The Guardian hælir Birki Má Sævarssyni fyrir hraðar og snöggar sendingar sínar. BBC talar ekki um mikið annað en að Gylfi Sigurðsson hafi brennt af vítinu sem hann Alfreð fékk á 80. mínútu leiksins. Þeir tala einnig um að Ísland hafi skilið eftir nokkur svæði opin og Nígeríumenn hafi nýtt sér það til hins ítrasta. CNN beinir augum sínum að markmanninum Hannesi Halldórssyni eftir hetjudáð hans gegn Argentínu. CNN segir jafnframt að þegar horft er til nýtingu á svæðum og hverjir voru meira með boltann þá hafi aðeins verið eitt lið á vellinum og það voru Nígeríumenn. CNn segir einnig að Íslendingar hafi byrjað vel í fyrri hálfleik en það var Nígería sem átti seinni hálfleikinn. CNN segir einnig að þrátt fyrir þetta tap þá eigi Ísland enn þá möguleika á komast áfram en róðurinn mun verða erfiður.
Argentína HM 2018 í Rússlandi Nígería Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Nígería 0-2 | Bardaginn í gufubaðinu á bökkum Volgu tapaðist Vannýtt tækifæri og of mikill hiti reyndist íslenska liðinu um megn á HM í dag er það mætti Nígeríu. Andstæðingarnir réðu miklu betur við hitann í seinni hálfleik, keyrðu á þreytta Íslendinga og uppskáru tvö mörk. 22. júní 2018 17:00 The Guardian: Aukin pressa á Íslandi sem er stóra liðið í dag Nígeríumenn mæta til leiks á Volgograd Arena sem litla liðið á móti Íslandi að mati blaðmanns The Guardian. 22. júní 2018 09:56 Twitter eftir leik: „Vörusvik að vera í 48 stiga hita, af hverju vorum við ekki í Síberíu?“ Ísland tapaði 2-0 fyrir Nígeríu í öðrum leik liðsins á HM í fótbolta í dag. Eftir að íslenska liðið var ívið sterkara í fyrri hálfleik gerði hitinn út um strákana og þeir voru á afturfætinum það sem eftir var. 22. júní 2018 17:17 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Fleiri fréttir Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Nígería 0-2 | Bardaginn í gufubaðinu á bökkum Volgu tapaðist Vannýtt tækifæri og of mikill hiti reyndist íslenska liðinu um megn á HM í dag er það mætti Nígeríu. Andstæðingarnir réðu miklu betur við hitann í seinni hálfleik, keyrðu á þreytta Íslendinga og uppskáru tvö mörk. 22. júní 2018 17:00
The Guardian: Aukin pressa á Íslandi sem er stóra liðið í dag Nígeríumenn mæta til leiks á Volgograd Arena sem litla liðið á móti Íslandi að mati blaðmanns The Guardian. 22. júní 2018 09:56
Twitter eftir leik: „Vörusvik að vera í 48 stiga hita, af hverju vorum við ekki í Síberíu?“ Ísland tapaði 2-0 fyrir Nígeríu í öðrum leik liðsins á HM í fótbolta í dag. Eftir að íslenska liðið var ívið sterkara í fyrri hálfleik gerði hitinn út um strákana og þeir voru á afturfætinum það sem eftir var. 22. júní 2018 17:17