Margverðlaunaður sundmaður keppir nú á EM í frjálsum Anton Ingi Leifsson skrifar 5. júlí 2018 19:30 Hópmynd af þeim sem fara á EM í ár. vísir/íf Íþróttasamband fatlaðra hélt í gær blaðamannafund í höfuðstöðvum Toyota er kynnt var hvaða íþróttamenn myndu fara á EM í ár. Þetta sumarið telur hópurinn tólf keppendur; sex í sundi og sex í frjálsum íþrótta. Í sundi verður keppt í Dublin 13.-19. ágúst en í frjálsunum verður það í Berlín frá 20.-26. ágúst. Þaulreyndir keppendur eins og Helgi Sveinsson eru á sínum stað en Helgi er á leiðinni á sitt fjórða EM og nínuda stórmót. Helgi er spjótkastari. Það sem vekur mesta athygli að Jón Margeir Sverrisson keppir nú í frjálsum íþróttum. Jón Margeir er margverðlaunaður sundmaður en hann keppir nú á sínu fyrsta stórmóti í frjálsum. Frjálsíþróttaferill hans hefur byrjað af miklum krafti því fyrr á árinu varð hann þrefaldur Íslandsmeistaramóti fatlaðra innanhúss sem haldið var í Laugardal. Hann er fyrsti sem keppir á stórmóti í sundi og frjálsum síðan Geir Sverrisson gerði það. Hér að neðan má sjá alla keppendur Íslands sem keppa á EM og hópmynd af þeim hér að ofan.Sund: Róbert Ísak Jónsson Guðfinnur Karlsson Hjörtur Már Ingvarsson Már Gunnarsson Sonja Sigurðardóttir Thelma Björg BjörnsdóttirFrjálsar: Helgi Sveinsson Patrekur Andrés Axelsson Jón Margeir Sverrisson Hulda Sigurjónsdóttir Stefanía Daney Guðmundsdóttir Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir Aðrar íþróttir Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Sjá meira
Íþróttasamband fatlaðra hélt í gær blaðamannafund í höfuðstöðvum Toyota er kynnt var hvaða íþróttamenn myndu fara á EM í ár. Þetta sumarið telur hópurinn tólf keppendur; sex í sundi og sex í frjálsum íþrótta. Í sundi verður keppt í Dublin 13.-19. ágúst en í frjálsunum verður það í Berlín frá 20.-26. ágúst. Þaulreyndir keppendur eins og Helgi Sveinsson eru á sínum stað en Helgi er á leiðinni á sitt fjórða EM og nínuda stórmót. Helgi er spjótkastari. Það sem vekur mesta athygli að Jón Margeir Sverrisson keppir nú í frjálsum íþróttum. Jón Margeir er margverðlaunaður sundmaður en hann keppir nú á sínu fyrsta stórmóti í frjálsum. Frjálsíþróttaferill hans hefur byrjað af miklum krafti því fyrr á árinu varð hann þrefaldur Íslandsmeistaramóti fatlaðra innanhúss sem haldið var í Laugardal. Hann er fyrsti sem keppir á stórmóti í sundi og frjálsum síðan Geir Sverrisson gerði það. Hér að neðan má sjá alla keppendur Íslands sem keppa á EM og hópmynd af þeim hér að ofan.Sund: Róbert Ísak Jónsson Guðfinnur Karlsson Hjörtur Már Ingvarsson Már Gunnarsson Sonja Sigurðardóttir Thelma Björg BjörnsdóttirFrjálsar: Helgi Sveinsson Patrekur Andrés Axelsson Jón Margeir Sverrisson Hulda Sigurjónsdóttir Stefanía Daney Guðmundsdóttir Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir
Aðrar íþróttir Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Sjá meira