Maradona: Myndi taka við Argentínu launalaust Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 4. júlí 2018 07:00 Diego Maradona stýrði Argentínu á HM 2010. vísir/getty Argentínska knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona hefur boðist til þess að þjálfa argentínska landsliðið frítt eftir vonbrigðin á HM í Rússlandi. Argentína datt úr leik á HM í 16-liða úrslitum eftir 4-3 tap gegn Frökkum. Það munaði engu að liðið hefði ekki komist upp úr riðlakeppninni en Íslendingar hefðu getað farið áfram í þeirra stað með sigri gegn Króatíu í lokaumferðinni. „Já og ég myndi gera það án endurgjalds,“ svaraði Maradona þegar hann var spurður í argentínskum sjónvarpsþætti hvort hann myndi vilja taka við liðinu á ný. Maradona þjálfaði argentínska landsliðið á árunum 2008-2010. Hann fór með liðið á HM í Suður-Afríku þar sem liðið datt út í 8-liða úrslitum. „Allir halda að ég sé glaður með það að Argentína er úr leik en ég er það ekki. Þeir hafa rangt fyrir sér. Ég er særður og mig verkjar í hjartað. Ég hljóp svo margar mílur með treyjuna og fánann, vann alla, og að fara úr leik á þennan hátt er ekki eitthvað sem ég get samþykkt.“ „Ég vildi að Guð gæfi mér styrkinn til þess að snúa aftur á völlinn og spila fótbolta. Árin hafa náð mér og ég sit 57 ára og horfi á landsliðið mitt sundurspilað af liði sem mér finnst ekki vera eitt af þeim bestu í keppninni,“ sagði Diego Maradona. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Maradona brjálaður út í þjálfarann en hefur ekkert slæmt að segja um Ísland Knattspyrnugoðsögnin Diego Armando Maradona er allt annað en sáttur með Jorge Sampaoli, þjálfari Argentínu, eftir jafnteflið gegn Íslandi í gær. 17. júní 2018 14:48 Maradona: „Það er í fínu lagi með mig“ Diego Maradona var ekki fluttur á sjúkrhús í gærkvöldi eins og erlendir miðlar sögðu frá en viðurkennir að hafa þurft aðstoð lækna í hálfleik á leik Argentínu og Nígeríu á HM í Rússlandi. 27. júní 2018 08:30 Maradona pirraður á lygasögum um heilsu sína Knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona segir að hann sé í fullu fjöri en margir óttuðust um heilsu Maradona eftir leik Argentínu og Nígeríu. 28. júní 2018 13:30 Af hverju gengur Maradona alltaf með tvö armbandsúr á HM? Goðsögnin Diego Armando Maradona hefur vakið verðskuldaða athygli á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu sem nú fer fram í Rússlandi. En hvað er málið með að ganga alltaf með tvö armbandsúr? 28. júní 2018 16:35 Maradona brjálaður og vill fá að hitta argentínska hópinn fyrir Nígeríuleikinn Diego Armando Maradona er æfur yfir frammistöðu argentínska landsliðsins á HM í Rússlandi og beinir spjótum sínum helst að ráðamönnum argentínska knattspyrnusambandsins og þjálfara liðsins, Jorge Sampaoli. 25. júní 2018 06:00 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Valur - Álftanes | Hörkuleikur að Hlíðarenda Körfubolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Fleiri fréttir Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Sjá meira
Argentínska knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona hefur boðist til þess að þjálfa argentínska landsliðið frítt eftir vonbrigðin á HM í Rússlandi. Argentína datt úr leik á HM í 16-liða úrslitum eftir 4-3 tap gegn Frökkum. Það munaði engu að liðið hefði ekki komist upp úr riðlakeppninni en Íslendingar hefðu getað farið áfram í þeirra stað með sigri gegn Króatíu í lokaumferðinni. „Já og ég myndi gera það án endurgjalds,“ svaraði Maradona þegar hann var spurður í argentínskum sjónvarpsþætti hvort hann myndi vilja taka við liðinu á ný. Maradona þjálfaði argentínska landsliðið á árunum 2008-2010. Hann fór með liðið á HM í Suður-Afríku þar sem liðið datt út í 8-liða úrslitum. „Allir halda að ég sé glaður með það að Argentína er úr leik en ég er það ekki. Þeir hafa rangt fyrir sér. Ég er særður og mig verkjar í hjartað. Ég hljóp svo margar mílur með treyjuna og fánann, vann alla, og að fara úr leik á þennan hátt er ekki eitthvað sem ég get samþykkt.“ „Ég vildi að Guð gæfi mér styrkinn til þess að snúa aftur á völlinn og spila fótbolta. Árin hafa náð mér og ég sit 57 ára og horfi á landsliðið mitt sundurspilað af liði sem mér finnst ekki vera eitt af þeim bestu í keppninni,“ sagði Diego Maradona.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Maradona brjálaður út í þjálfarann en hefur ekkert slæmt að segja um Ísland Knattspyrnugoðsögnin Diego Armando Maradona er allt annað en sáttur með Jorge Sampaoli, þjálfari Argentínu, eftir jafnteflið gegn Íslandi í gær. 17. júní 2018 14:48 Maradona: „Það er í fínu lagi með mig“ Diego Maradona var ekki fluttur á sjúkrhús í gærkvöldi eins og erlendir miðlar sögðu frá en viðurkennir að hafa þurft aðstoð lækna í hálfleik á leik Argentínu og Nígeríu á HM í Rússlandi. 27. júní 2018 08:30 Maradona pirraður á lygasögum um heilsu sína Knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona segir að hann sé í fullu fjöri en margir óttuðust um heilsu Maradona eftir leik Argentínu og Nígeríu. 28. júní 2018 13:30 Af hverju gengur Maradona alltaf með tvö armbandsúr á HM? Goðsögnin Diego Armando Maradona hefur vakið verðskuldaða athygli á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu sem nú fer fram í Rússlandi. En hvað er málið með að ganga alltaf með tvö armbandsúr? 28. júní 2018 16:35 Maradona brjálaður og vill fá að hitta argentínska hópinn fyrir Nígeríuleikinn Diego Armando Maradona er æfur yfir frammistöðu argentínska landsliðsins á HM í Rússlandi og beinir spjótum sínum helst að ráðamönnum argentínska knattspyrnusambandsins og þjálfara liðsins, Jorge Sampaoli. 25. júní 2018 06:00 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Valur - Álftanes | Hörkuleikur að Hlíðarenda Körfubolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Fleiri fréttir Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Sjá meira
Maradona brjálaður út í þjálfarann en hefur ekkert slæmt að segja um Ísland Knattspyrnugoðsögnin Diego Armando Maradona er allt annað en sáttur með Jorge Sampaoli, þjálfari Argentínu, eftir jafnteflið gegn Íslandi í gær. 17. júní 2018 14:48
Maradona: „Það er í fínu lagi með mig“ Diego Maradona var ekki fluttur á sjúkrhús í gærkvöldi eins og erlendir miðlar sögðu frá en viðurkennir að hafa þurft aðstoð lækna í hálfleik á leik Argentínu og Nígeríu á HM í Rússlandi. 27. júní 2018 08:30
Maradona pirraður á lygasögum um heilsu sína Knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona segir að hann sé í fullu fjöri en margir óttuðust um heilsu Maradona eftir leik Argentínu og Nígeríu. 28. júní 2018 13:30
Af hverju gengur Maradona alltaf með tvö armbandsúr á HM? Goðsögnin Diego Armando Maradona hefur vakið verðskuldaða athygli á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu sem nú fer fram í Rússlandi. En hvað er málið með að ganga alltaf með tvö armbandsúr? 28. júní 2018 16:35
Maradona brjálaður og vill fá að hitta argentínska hópinn fyrir Nígeríuleikinn Diego Armando Maradona er æfur yfir frammistöðu argentínska landsliðsins á HM í Rússlandi og beinir spjótum sínum helst að ráðamönnum argentínska knattspyrnusambandsins og þjálfara liðsins, Jorge Sampaoli. 25. júní 2018 06:00