Met líklega slegið þegar hitinn fór ekki undir 42 gráður Kjartan Kjartansson skrifar 2. júlí 2018 16:00 Jafnvel yfir nóttina fór hitinn ekki undir 42,6°C í borginni. Myndin er úr safni. Vísir/Getty Hitinn í hafnarborginni Quriyat í Óman á austanverðum Arabíuskaga fór aldrei undir 42,6°C á þriðjudag í síðustu viku. Líklegt er talið að það sé hæsti lágmarkshiti á sólahring sem mælst hefur á jörðinni. Hæst fór hitinn í 49,8°C síðdegis. Alls varði þessi þrúgandi hiti í Quriyat í 51 klukkustund. Lágmarkshitinn var rúmri hálfri gráðu yfir fyrra meti sem einnig var sett í Óman árið 2011. Metið er þó ekki staðfest og Alþjóðaveðurfræðistofnunin heldur ekki utan um met yfir lágmarkshita. Hámarkshitinn nú var aðeins lægri en hæsti hiti sem mælst hefur í landinu og sá mesti sem mælst hefur í júní, að sögn Washington Post. Orsök hitabylgjunnar er sögð sterkt háþrýstisvæði í háloftunum yfir svæðinu. Það hafi flutt með sér óvenjuhlýtt loft. Sjávarhiti undan ströndinni var einnig hár, um 32°C. Hann kom í veg fyrir að hitinn félli í borginni yfir nóttina. Stutt er síðan öflugasti fellibylur sem gengið hefur á land á Arabíuskaga frá því að mælingar hófust skall á Óman. Fellibylurinn Mekunu var af stærðinni þrír og olli mannskaða og eyðileggingu í Óman og víðar. Loftslagsmál Óman Tengdar fréttir Hlýnun sögð breyta Barentshafi í anga Atlantshafsins Hvarf hafíssins veldur því að aðstæður í norðanverður Barentshafi líkjast nú Atlantshafinu meir en dæmigerðu íshafi. 1. júlí 2018 09:00 Fjögur hundruð mánuðir í röð hlýrri en meðaltalið Níu af tíu hlýjustu aprílmánuðum sem hafa mælst hafa allir átt sér stað frá árinu 2005. 19. maí 2018 20:29 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Hitinn í hafnarborginni Quriyat í Óman á austanverðum Arabíuskaga fór aldrei undir 42,6°C á þriðjudag í síðustu viku. Líklegt er talið að það sé hæsti lágmarkshiti á sólahring sem mælst hefur á jörðinni. Hæst fór hitinn í 49,8°C síðdegis. Alls varði þessi þrúgandi hiti í Quriyat í 51 klukkustund. Lágmarkshitinn var rúmri hálfri gráðu yfir fyrra meti sem einnig var sett í Óman árið 2011. Metið er þó ekki staðfest og Alþjóðaveðurfræðistofnunin heldur ekki utan um met yfir lágmarkshita. Hámarkshitinn nú var aðeins lægri en hæsti hiti sem mælst hefur í landinu og sá mesti sem mælst hefur í júní, að sögn Washington Post. Orsök hitabylgjunnar er sögð sterkt háþrýstisvæði í háloftunum yfir svæðinu. Það hafi flutt með sér óvenjuhlýtt loft. Sjávarhiti undan ströndinni var einnig hár, um 32°C. Hann kom í veg fyrir að hitinn félli í borginni yfir nóttina. Stutt er síðan öflugasti fellibylur sem gengið hefur á land á Arabíuskaga frá því að mælingar hófust skall á Óman. Fellibylurinn Mekunu var af stærðinni þrír og olli mannskaða og eyðileggingu í Óman og víðar.
Loftslagsmál Óman Tengdar fréttir Hlýnun sögð breyta Barentshafi í anga Atlantshafsins Hvarf hafíssins veldur því að aðstæður í norðanverður Barentshafi líkjast nú Atlantshafinu meir en dæmigerðu íshafi. 1. júlí 2018 09:00 Fjögur hundruð mánuðir í röð hlýrri en meðaltalið Níu af tíu hlýjustu aprílmánuðum sem hafa mælst hafa allir átt sér stað frá árinu 2005. 19. maí 2018 20:29 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Hlýnun sögð breyta Barentshafi í anga Atlantshafsins Hvarf hafíssins veldur því að aðstæður í norðanverður Barentshafi líkjast nú Atlantshafinu meir en dæmigerðu íshafi. 1. júlí 2018 09:00
Fjögur hundruð mánuðir í röð hlýrri en meðaltalið Níu af tíu hlýjustu aprílmánuðum sem hafa mælst hafa allir átt sér stað frá árinu 2005. 19. maí 2018 20:29