Met líklega slegið þegar hitinn fór ekki undir 42 gráður Kjartan Kjartansson skrifar 2. júlí 2018 16:00 Jafnvel yfir nóttina fór hitinn ekki undir 42,6°C í borginni. Myndin er úr safni. Vísir/Getty Hitinn í hafnarborginni Quriyat í Óman á austanverðum Arabíuskaga fór aldrei undir 42,6°C á þriðjudag í síðustu viku. Líklegt er talið að það sé hæsti lágmarkshiti á sólahring sem mælst hefur á jörðinni. Hæst fór hitinn í 49,8°C síðdegis. Alls varði þessi þrúgandi hiti í Quriyat í 51 klukkustund. Lágmarkshitinn var rúmri hálfri gráðu yfir fyrra meti sem einnig var sett í Óman árið 2011. Metið er þó ekki staðfest og Alþjóðaveðurfræðistofnunin heldur ekki utan um met yfir lágmarkshita. Hámarkshitinn nú var aðeins lægri en hæsti hiti sem mælst hefur í landinu og sá mesti sem mælst hefur í júní, að sögn Washington Post. Orsök hitabylgjunnar er sögð sterkt háþrýstisvæði í háloftunum yfir svæðinu. Það hafi flutt með sér óvenjuhlýtt loft. Sjávarhiti undan ströndinni var einnig hár, um 32°C. Hann kom í veg fyrir að hitinn félli í borginni yfir nóttina. Stutt er síðan öflugasti fellibylur sem gengið hefur á land á Arabíuskaga frá því að mælingar hófust skall á Óman. Fellibylurinn Mekunu var af stærðinni þrír og olli mannskaða og eyðileggingu í Óman og víðar. Loftslagsmál Óman Tengdar fréttir Hlýnun sögð breyta Barentshafi í anga Atlantshafsins Hvarf hafíssins veldur því að aðstæður í norðanverður Barentshafi líkjast nú Atlantshafinu meir en dæmigerðu íshafi. 1. júlí 2018 09:00 Fjögur hundruð mánuðir í röð hlýrri en meðaltalið Níu af tíu hlýjustu aprílmánuðum sem hafa mælst hafa allir átt sér stað frá árinu 2005. 19. maí 2018 20:29 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Fleiri fréttir Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Sjá meira
Hitinn í hafnarborginni Quriyat í Óman á austanverðum Arabíuskaga fór aldrei undir 42,6°C á þriðjudag í síðustu viku. Líklegt er talið að það sé hæsti lágmarkshiti á sólahring sem mælst hefur á jörðinni. Hæst fór hitinn í 49,8°C síðdegis. Alls varði þessi þrúgandi hiti í Quriyat í 51 klukkustund. Lágmarkshitinn var rúmri hálfri gráðu yfir fyrra meti sem einnig var sett í Óman árið 2011. Metið er þó ekki staðfest og Alþjóðaveðurfræðistofnunin heldur ekki utan um met yfir lágmarkshita. Hámarkshitinn nú var aðeins lægri en hæsti hiti sem mælst hefur í landinu og sá mesti sem mælst hefur í júní, að sögn Washington Post. Orsök hitabylgjunnar er sögð sterkt háþrýstisvæði í háloftunum yfir svæðinu. Það hafi flutt með sér óvenjuhlýtt loft. Sjávarhiti undan ströndinni var einnig hár, um 32°C. Hann kom í veg fyrir að hitinn félli í borginni yfir nóttina. Stutt er síðan öflugasti fellibylur sem gengið hefur á land á Arabíuskaga frá því að mælingar hófust skall á Óman. Fellibylurinn Mekunu var af stærðinni þrír og olli mannskaða og eyðileggingu í Óman og víðar.
Loftslagsmál Óman Tengdar fréttir Hlýnun sögð breyta Barentshafi í anga Atlantshafsins Hvarf hafíssins veldur því að aðstæður í norðanverður Barentshafi líkjast nú Atlantshafinu meir en dæmigerðu íshafi. 1. júlí 2018 09:00 Fjögur hundruð mánuðir í röð hlýrri en meðaltalið Níu af tíu hlýjustu aprílmánuðum sem hafa mælst hafa allir átt sér stað frá árinu 2005. 19. maí 2018 20:29 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Fleiri fréttir Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Sjá meira
Hlýnun sögð breyta Barentshafi í anga Atlantshafsins Hvarf hafíssins veldur því að aðstæður í norðanverður Barentshafi líkjast nú Atlantshafinu meir en dæmigerðu íshafi. 1. júlí 2018 09:00
Fjögur hundruð mánuðir í röð hlýrri en meðaltalið Níu af tíu hlýjustu aprílmánuðum sem hafa mælst hafa allir átt sér stað frá árinu 2005. 19. maí 2018 20:29